Lífið

Íslenskir karlar missa sig í andlitskremum - myndir

Hans F. Hansen og Margrét Friðriksdóttir snyrtifræðingur. MYND/Jón Svavarsson.
Hans F. Hansen og Margrét Friðriksdóttir snyrtifræðingur. MYND/Jón Svavarsson.

Herralína færeyska fótboltakappans Hans F. Hansen var kynnt fyrir Íslendingum á veitingastaðnum Oliver í gærkvöldi.

Að sögn Margrétar förðunarfræðings misstu karlarnir sig í húðkremunum.

"Hans F. Hansen er frægur fótboltamaður frá Færeyjum sem fékk þessa frábæru hugmynd að framleiða krem í eigin nafni," segir Margrét Friðriksdóttir aðspurð um kynningarveisluna.

"Karlarnir voru bókstaflega allir vaðandi ofan í krukkunum og við stelpurnar þurftum að halda fast í þá því þeir voru alveg að missa sig í kremunum," segir Margrét.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.