Fleiri fréttir Úthaldið skiptir ekki öllu í kynlífinu Kynlífsfræðingar í Bandaríkjunum hafa lagst í ítarlegar rannsóknir á kynlífsvenjum þar í landi og hafa þeir nú komist að því að ákjósanlegur tími til að verja í kynmök sé á bilinu þrjár til þrettán mínútur í senn. 3.4.2008 08:22 Sex leikarar túlkuðu Dylan Dylan hefur verið heilmikið í sviðsjósinu undanfarið ár. Í ársbyrjun sýndi Græna ljósið nýja kvikmynd, I'M NOT THERE, um lífshlaup Dylan eftir Todd Haynes þar sem mismunandi æviskeið hans eru túlkuð af sex mismunandi leikurum, þar á meðal Cate Blanchett, Christian Bale, Heath Ledger og Richard Gere. 3.4.2008 00:01 Árni las fyrir börnin Árni Sigfússon bæjarstjóri Reykjanesbæjar heimsótti í morgun börnin á leikskólanum Tjarnarseli og las fyrir þau söguna af Gullbrá og birnunum þremur. 2.4.2008 23:30 Umfangsmesta aprílgabb gærdagsins Bílasalan Bílamarkaðurinn í Kópavogi átti sennilega besta aprílgabbið í ár. Þröstur Karelsson sölustjóri Bílamarkaðsins segir að ákveðið hefði verið að setja hálfsíðu auglýsingu í Fréttablaðið og var hönnuð heimasíða í tilefni þess að nýr fjármögnunaraðili í bílalánum væri komin á Íslenskan markað, Brabus Invest sem byði Íslendingum uppá bílalán á þýskum 4.15% vöxtum, með m.a. möguleika á að taka gamla lánið upp í. 2.4.2008 17:10 Fékk nokkur símtöl vegna snekkju Saddams Glögga lesendur Vísis hefur líkast til grunað að ekki væri allt satt og rétt í frétt okkar um að snekkja Saddams Hussein væri lögst við bryggju í Sundahöfn, og að Al Gore myndi gista þar á meðan hann dveldi á landinu. 2.4.2008 20:35 Spikaður Gillz í kynþokkafyllsta myndbandi sögunnar „Ég hef aldrei verið feitari, 95 kíló með sjö prósent fitu,“ segi Egill Gillzenegger Einarsson. „Mér líður eins og offitusjúklingi“. Það er að sögn Gillz nágranni hans sem ber sökina. 2.4.2008 17:19 Þriggja ára afmæli Techno.is Laugardagskvöldið 5. apríl mun Techno.is halda upp á 3ja ára afmæli sitt á Nasa við Austurvöll og í tilefni dagsins er aðgangur ókeypis. 2.4.2008 16:25 Dita von Teese í lesbískri klámmynd Burlesque dansarinn og fyrirsætan Dita Von Teese á sér skrautlega fortíð. Að minnsta kosti ef marka má klámmynd sem dúkkaði upp á yfirborðið fyrir skemmstu. 2.4.2008 14:21 Idol keppandi fluttur á sjúkrahús American Idol keppandinn David Cook var fluttur á sjúkrahús í gær eftir að þættinum lauk. Cook hafði liðið illa um daginn, en snarversnaði eftir flutning sinn. Sjúkraliðar á staðnum skoðuðu Cook og komust að þeirri niðurstöðu að hann væri með allt of háan blóðþrýsting og þjáðist af hjartsláttartruflunum. 2.4.2008 13:19 Ásdísi boðið að hanna gallabuxnalínu Aðstandendur keppninnar Is She Hot staðfestu í nótt það sem marga hafði grunað. Ásdís Rán hafði unnið þessa lotu Is She Hot? keppninnar, og þar með öðlast þáttökurétt í áströlskum raunveruleikaþætti, þar sem sigurlaunin eru milljón dollarar. 2.4.2008 12:39 Beyonce og Jay-Z upp að altarinu innan 60 daga Beyonce og Jay-Z ætla að láta pússa sig saman innan tveggja mánaða. Samkvæmt heimildum People sótti parið um giftingarpappíra í New York í gærmorgun, en þeir gilda í sextíu daga. 2.4.2008 11:05 Ólafur Ragnar bjargaði okkur úr kolabingnum Í forsetatíð sinni hefur Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, verið í forystu um að umbreyta orkunotkun Íslendinga. Áður en hann tók við embætti voru aðalorkugjafar landsins kol og gas en í hans tíð hefur verið skipt yfir í endurnýjanlega orkugjafa á borð við vatnsafl og háhita. Frá þessu er greint á fréttavef CNN í gær, fyrsta apríl en ekki mun vera um gabb að ræða. 2.4.2008 10:37 Goðsögnin DJ Sammy á Íslandi Flass 104,5 kynna með stolti einn sögufrægasta plötusnúð allra tíma, DJ SAMMY á Íslandi. Dj Sammy er maðurinn sem færði okkur lög eins og Heaven og Boys of Summer mun koma til Íslands og spila á þrennum tónleikum á vegum Steríó. 1.4.2008 17:44 Taka lagið fyrir hakk og spagettí Fólk þarf ekki að svelta þó hart sé í ári. Á Prikinu má til dæmis fá magafylli af rjúkandi hakki og spaghetti - ef maður tekur lagið. 1.4.2008 16:26 Andrea Róberts á von á barni Sjónvarpskonan og háskólaneminn Andrea Róbertsdóttir og kærasti hennar, Jón Þór Eyþórsson, verkefnastjóri hjá Senu og útgáfustjóri Cod Music, eiga von á sínu fyrsta barni. Andrea er komin átján vikur á leið, og kemur barnið því að öllum líkindum í heiminn í byrjun september. 1.4.2008 15:44 Paul McCartney slakar á með nýju kærustunni Paul McCartney virtist hafa tekið gleði sína á ný þar sem hann slakaði á með nýju ástinni sinni á strönd á Antigua. Þangað flaug hann til að hitta kærustuna, Nancy Shevell, nokkrum dögum eftir að skilnaðarmáli hans og Heather Mills lauk í Lundúnum. 1.4.2008 14:43 Verður spennandi að sjá hvort Ísland komist áfram „Við vorum búnar að bóka okkur í þetta í maí og svo er það bara hrifsað af manni korter í keppni,“ segir Sigrún Birna Blomsterberg ein af fjórum dönsurum sem tóku þátt í að sigra undankeppnina í Eurovision með lagið, This is my life. Búið er að taka ákvörðun um að henda stelpunum fjórum út úr atriðinu í stað fjögurra bakraddarsöngvara. 1.4.2008 13:32 Dylan með 10 plötur á topp 500 lista Rolling Stone Á ferli sínum hefur Dylan hlotið óteljandi viðurkenningar og verðlaun fyrir framlag sitt til tónlistarinnar. 1.4.2008 00:01 Dansararnir fengu að fjúka Júróbandið vinnur þessa dagana að því hörðum höndum að fínpússa atriði sitt í Eurovision keppninni í maí. Meðal breytinga sem gerðar hafa verið er að engir dansarar verða á sviðinu með þeim Friðriki og Regínu í Serbíu, en í stað þeirra bætast við bakraddasöngvarar. 31.3.2008 22:09 Mýrin vann í Valenciennes Á hinni árlegu kvikmyndahátíð í Valenciennes i Frakklandi má segja að Mýrin hafi komið, séð og sigrað. 31.3.2008 18:58 Mótmæla háu eldsneytisverði með bensínlausri vespu „Við sáum bara fréttir af vörubílstjórunum og datt í hug að gera eitthvað,“ segir Atli Óskar Fjalarsson fimmtán ára gamall vespueigandi. Hann hefur ásamt félaga sínum Jóni Karli Einarssyni mótmælt háu bensínverði í morgun. 31.3.2008 17:09 Stjörnulögfræðingur á blæjubíl „Mig hefur langað í svona bíl frá því ég var krakki," segir Sveinn Andri Sveinsson, stjörnulögfræðingur, sem festi í síðustu viku kaup á forláta hvítum Mustang blæjubíl. 31.3.2008 16:37 Ásdís byrjuð að fagna „Ég er viss um að þetta takist núna, það er engin leið að þær nái mér eftir þetta. Forskotið er það mikið,“ segir Ásdís Rán, sem trónir í efsta sæti í fyrirsætukeppninni Is She Hot? Ásdís bætir við að hún sé eiginlega byrjuð að fagna. 31.3.2008 15:05 Keith Richards búinn að slátra skammtímaminninu Keith Richards hefur viðurkennt að hann reyki gras stöðugt, og eigi í stökustu vandræðum með að muna eftir megni ævi sinnar. Það kemur sér illa þegar maður er að skrifa ævisögu sína. 31.3.2008 14:30 Síðasti dagurinn til að kjósa Ásdísi Í dag eru síðustu förvöð þennan mánuðinn að kjósa Ásdísi Rán í fyrirsætukeppninni Is She Hot. Verði Ásdís með flest stig á miðnætti að staðartíma hefur hún unnið sér þátttökurétt í áströlskum raunveruleikaþætti þar sem sigurvegarar hvers mánaðar etja kappi. 31.3.2008 12:14 Heldur útgáfutónleika og stundar lyftingar Tónlistarmaðurinn Borko heldur útgáfutónleika í Tjarnarbíói á fimmtudaginn til að fylgja eftir sinni fyrstu breiðskífu, Celebrating Life. Platan kom út í byrjun mars og hefur fengið lofsamlegar umsagnir hjá gagnrýnendum. 31.3.2008 10:09 Formúlu 1 stjóri í kynsvalli með nasistamellum Max Mosley forseti Alþjóða akstursíþróttasambandsins er í slæmum málum þessa dagana. Formúla 1 keppnin heyrir undir hann. Blaðið News Of The World hefur birt myndband sem sýnir Max í kynsvalli með mellum sem klæddar eru eins og nasistar og fangar í útrýmingarbúðum. 30.3.2008 14:28 Sean Penn biðlar til sinnar heitt elskuðu Hollywoodstjarnan Sean Penn hefur fengið bakþanka varðandi skilnað sinn við eiginkonuna, Robin Wright Penn. 29.3.2008 19:33 Landslið stjórnmálamanna kvaddi Bolla Það var húsfyllir í Iðnó í gær þegar Bolli Thoroddsen, varaborgarfulltrúi og formaður ÍTR, kvaddi vini sína. 29.3.2008 13:27 Saga af armbeygjukeppni upp á milljónir Já, já, við erum báðir keppnismenn. Höfum oft spilað skvass. En haldið okkur við það, segir Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónuss. 29.3.2008 00:01 Fréttamaður BBC sprakk í beinni Hlustendur BBC Radio 4 urðu frekar undrandi þegar Charlotte Green fréttamaður Today þáttarins fékk hláturkast. Þátturinn er þekktur fyrir alvarlegar fréttir og umfjöllun um helstu mál dagsins með viðeigandi alvarleika. Í miðjum fréttatíma heyrðust fliss og svo hlátrasköll og Charlotte var ómögulegt að halda áfram. 28.3.2008 18:09 Bubbi elskar Pál Óskar út af lífinu „Það verður seint logið upp á hann Pál óskar að hann sé mikill rokkari," segir Bubbi Morthens aðspurður um hvers sé að vænta af rokkatriði Páls Óskars í Bandinu hans Bubba í kvöld. 28.3.2008 17:55 Rolls Royce sportbíll rokselst Kaupendur lúxusvara hlusta svitna greinilega ekki yfir nær lóðréttu sigi hlutabréfamarkaða undanfarið. Allavega ekki ef marka má viðtökur á sportbílnum Phantom Coupe, sem Rolls Royce kynnti á dögunum. Fyrstu vikuna frá því að bíllinn var kynntur voru pantaðir alls 200 bílar. Framleiðsla á hverju eintaki af Rolls Royce er tímafrek og þetta þýðir að þeir kaupendur sem koma núna verða að bíða fram á mitt ár 2009 til að fá úthlutað bíl. 28.3.2008 17:46 Kate Moss ákveður daginn Kate Moss og Jamie Hince virðast hafa ákveðið daginn fyrir komandi brúðkaup sitt, en þau hafa sagt fjölskyldu og vinum að bóka vera ekki upptekin í byrjun september. 28.3.2008 16:52 Í slóð Slömmlordanna í miðbænum Á laugardaginn ætlar Birna Þórðardóttir að bjóða upp á göngutúr og leiðsögn um þau hverfi sem verst hafa orðið fyrir barðinu á niðurníðslutísku undanfarinna ára. „Ég hef boðið upp á gönguferðir um miðbæinn í sex ár. Mörg þessi hús hafa stungið í augun og út af umræðunni núna ákvað ég að bjóða upp á gönguferð í slóð slömmlordanna," segir Birna. 28.3.2008 15:41 Fríríki ekki lausnin „Mér finnst alltaf gaman þegar fólk stofnar félög, það er öllum frjálst," segir Grímur Atlason, bæjarstjóri í Bolungarvík aðspurður um skoðanir sínar á nýstofnuðu félagi bloggara til bjargar Vestfjörðum - BBV. Meðal hugmynda félagsins er að firðirnir verði aðskildir frá meginlandinu með skipaskurði, og að þeir verði fríríki. 28.3.2008 15:34 50 listamenn koma fram í Kaaber húsinu Helgina 4 - 6 apríl mun veftímaritið www.Getrvk.com standa fyrir listasýningu í gamla Kaaber húsinu. Á sýningunni munu koma fram allir þeir listamenn sem komið hafa fram í blaðinu ásamt fleirum en alls er gert ráð fyrir að um 40-50 listamenn komi fram. 28.3.2008 15:07 Pete Doherty í fótspor Cruise og Travolta Pete Doherty er kominn á kaf í Vísindakirkjuna, eftir að vinkona hans, plötusnúðurinn Nadine Ruddy, kynnti hann fyrir trúnni. 28.3.2008 13:52 Eldur kom upp hjá óheppnustu hljómsveit Íslands Eldur braust út í hljómsveitarrútu hljómsveitarinnar Dalton í morgun. Þegar eldurinn kom upp stóð rútan fyrir utan Verslunarskóla Íslands en þar inni var hljómsveitin að skemmta í morgun. Slökkviliðið kom á vettvang og náði stjórn á eldinum og forðaði því að mikill skaði yrði að völdum hans. 28.3.2008 12:53 Rolling Stones fyrirgefið eftir tæpa hálfa öld Rolling Stones hafa á löngum ferli spilað á öðru hverju krummaskuði í heimi. Ekki þó nýlega í Blackpool. 28.3.2008 11:53 Ásdís með meteinkunn Ásdís Rán hefur nú nokkra forystu yfir næstu skvísu í keppninni Is she hot? 27.3.2008 18:09 Vilja gera Vestfirði að sjálfstæðri eyju Í mogganum í gær var áhugaverð aðsend grein um nýstofnuð samtök, BBV, eða Bloggarar bjarga Vestfjörðum. Samtökin berjast fyrir uppbyggingu Vestfjarða, og telja sjálfstæði þeirra vænlegast til árangurs. 27.3.2008 17:48 Íslensku tónlistarverðlaunin vinsælasta sjónvarpsefnið Í vikulegri könnun Capacent sem birt er í dag fyrir vikuna 17.-23.mars eru Íslensku tónlistarverðlaunin með mesta áhorf. 55,3% þjóðarinnar á aldrinum 12-80 ára horfðu á útsendingu Sjónvarpsins frá verðlaununum. 27.3.2008 16:10 Ný plata frá Garðari Thor Ný plata er væntanleg úr smiðju Garðars Thors Cortes. Platan hefur hlotið nafnið „When You Say You Love Me“, og hefur verið í vinnslu frá því í haust. Þetta er önnur plata Garðars, en sú fyrri, Cortes, seldist í um 70 þúsund eintökum, og er Garðar meðal annars tilnefndur til Bresku tónlistarverðlaunanna fyrir hana. Þá hafa gagnrýnendur hlaðið tenórinn unga lofi, og blöð á borð við Newsweek og The Independent líkt honum við Luciano Pavarotti. 27.3.2008 15:09 Brangelina gæti fengið tíu milljónir dollara fyrir barnamyndir Það er arðsamt að eignast börn í Hollywood, og hafa nýjustu mömmurnar í kvikmyndaborginni fengið dágóðar fúlgur fyrir myndir af börnunum sínum. Á árinu hefur Christina Aguilera hirt tæpar tvær milljónir dollara fyrir sínar barnamyndir, Nicole Richie eina og Jennifer Lopez heilar sex milljónir, enda tvöfalt barnalán á því heimilinu. 27.3.2008 14:54 Sjá næstu 50 fréttir
Úthaldið skiptir ekki öllu í kynlífinu Kynlífsfræðingar í Bandaríkjunum hafa lagst í ítarlegar rannsóknir á kynlífsvenjum þar í landi og hafa þeir nú komist að því að ákjósanlegur tími til að verja í kynmök sé á bilinu þrjár til þrettán mínútur í senn. 3.4.2008 08:22
Sex leikarar túlkuðu Dylan Dylan hefur verið heilmikið í sviðsjósinu undanfarið ár. Í ársbyrjun sýndi Græna ljósið nýja kvikmynd, I'M NOT THERE, um lífshlaup Dylan eftir Todd Haynes þar sem mismunandi æviskeið hans eru túlkuð af sex mismunandi leikurum, þar á meðal Cate Blanchett, Christian Bale, Heath Ledger og Richard Gere. 3.4.2008 00:01
Árni las fyrir börnin Árni Sigfússon bæjarstjóri Reykjanesbæjar heimsótti í morgun börnin á leikskólanum Tjarnarseli og las fyrir þau söguna af Gullbrá og birnunum þremur. 2.4.2008 23:30
Umfangsmesta aprílgabb gærdagsins Bílasalan Bílamarkaðurinn í Kópavogi átti sennilega besta aprílgabbið í ár. Þröstur Karelsson sölustjóri Bílamarkaðsins segir að ákveðið hefði verið að setja hálfsíðu auglýsingu í Fréttablaðið og var hönnuð heimasíða í tilefni þess að nýr fjármögnunaraðili í bílalánum væri komin á Íslenskan markað, Brabus Invest sem byði Íslendingum uppá bílalán á þýskum 4.15% vöxtum, með m.a. möguleika á að taka gamla lánið upp í. 2.4.2008 17:10
Fékk nokkur símtöl vegna snekkju Saddams Glögga lesendur Vísis hefur líkast til grunað að ekki væri allt satt og rétt í frétt okkar um að snekkja Saddams Hussein væri lögst við bryggju í Sundahöfn, og að Al Gore myndi gista þar á meðan hann dveldi á landinu. 2.4.2008 20:35
Spikaður Gillz í kynþokkafyllsta myndbandi sögunnar „Ég hef aldrei verið feitari, 95 kíló með sjö prósent fitu,“ segi Egill Gillzenegger Einarsson. „Mér líður eins og offitusjúklingi“. Það er að sögn Gillz nágranni hans sem ber sökina. 2.4.2008 17:19
Þriggja ára afmæli Techno.is Laugardagskvöldið 5. apríl mun Techno.is halda upp á 3ja ára afmæli sitt á Nasa við Austurvöll og í tilefni dagsins er aðgangur ókeypis. 2.4.2008 16:25
Dita von Teese í lesbískri klámmynd Burlesque dansarinn og fyrirsætan Dita Von Teese á sér skrautlega fortíð. Að minnsta kosti ef marka má klámmynd sem dúkkaði upp á yfirborðið fyrir skemmstu. 2.4.2008 14:21
Idol keppandi fluttur á sjúkrahús American Idol keppandinn David Cook var fluttur á sjúkrahús í gær eftir að þættinum lauk. Cook hafði liðið illa um daginn, en snarversnaði eftir flutning sinn. Sjúkraliðar á staðnum skoðuðu Cook og komust að þeirri niðurstöðu að hann væri með allt of háan blóðþrýsting og þjáðist af hjartsláttartruflunum. 2.4.2008 13:19
Ásdísi boðið að hanna gallabuxnalínu Aðstandendur keppninnar Is She Hot staðfestu í nótt það sem marga hafði grunað. Ásdís Rán hafði unnið þessa lotu Is She Hot? keppninnar, og þar með öðlast þáttökurétt í áströlskum raunveruleikaþætti, þar sem sigurlaunin eru milljón dollarar. 2.4.2008 12:39
Beyonce og Jay-Z upp að altarinu innan 60 daga Beyonce og Jay-Z ætla að láta pússa sig saman innan tveggja mánaða. Samkvæmt heimildum People sótti parið um giftingarpappíra í New York í gærmorgun, en þeir gilda í sextíu daga. 2.4.2008 11:05
Ólafur Ragnar bjargaði okkur úr kolabingnum Í forsetatíð sinni hefur Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, verið í forystu um að umbreyta orkunotkun Íslendinga. Áður en hann tók við embætti voru aðalorkugjafar landsins kol og gas en í hans tíð hefur verið skipt yfir í endurnýjanlega orkugjafa á borð við vatnsafl og háhita. Frá þessu er greint á fréttavef CNN í gær, fyrsta apríl en ekki mun vera um gabb að ræða. 2.4.2008 10:37
Goðsögnin DJ Sammy á Íslandi Flass 104,5 kynna með stolti einn sögufrægasta plötusnúð allra tíma, DJ SAMMY á Íslandi. Dj Sammy er maðurinn sem færði okkur lög eins og Heaven og Boys of Summer mun koma til Íslands og spila á þrennum tónleikum á vegum Steríó. 1.4.2008 17:44
Taka lagið fyrir hakk og spagettí Fólk þarf ekki að svelta þó hart sé í ári. Á Prikinu má til dæmis fá magafylli af rjúkandi hakki og spaghetti - ef maður tekur lagið. 1.4.2008 16:26
Andrea Róberts á von á barni Sjónvarpskonan og háskólaneminn Andrea Róbertsdóttir og kærasti hennar, Jón Þór Eyþórsson, verkefnastjóri hjá Senu og útgáfustjóri Cod Music, eiga von á sínu fyrsta barni. Andrea er komin átján vikur á leið, og kemur barnið því að öllum líkindum í heiminn í byrjun september. 1.4.2008 15:44
Paul McCartney slakar á með nýju kærustunni Paul McCartney virtist hafa tekið gleði sína á ný þar sem hann slakaði á með nýju ástinni sinni á strönd á Antigua. Þangað flaug hann til að hitta kærustuna, Nancy Shevell, nokkrum dögum eftir að skilnaðarmáli hans og Heather Mills lauk í Lundúnum. 1.4.2008 14:43
Verður spennandi að sjá hvort Ísland komist áfram „Við vorum búnar að bóka okkur í þetta í maí og svo er það bara hrifsað af manni korter í keppni,“ segir Sigrún Birna Blomsterberg ein af fjórum dönsurum sem tóku þátt í að sigra undankeppnina í Eurovision með lagið, This is my life. Búið er að taka ákvörðun um að henda stelpunum fjórum út úr atriðinu í stað fjögurra bakraddarsöngvara. 1.4.2008 13:32
Dylan með 10 plötur á topp 500 lista Rolling Stone Á ferli sínum hefur Dylan hlotið óteljandi viðurkenningar og verðlaun fyrir framlag sitt til tónlistarinnar. 1.4.2008 00:01
Dansararnir fengu að fjúka Júróbandið vinnur þessa dagana að því hörðum höndum að fínpússa atriði sitt í Eurovision keppninni í maí. Meðal breytinga sem gerðar hafa verið er að engir dansarar verða á sviðinu með þeim Friðriki og Regínu í Serbíu, en í stað þeirra bætast við bakraddasöngvarar. 31.3.2008 22:09
Mýrin vann í Valenciennes Á hinni árlegu kvikmyndahátíð í Valenciennes i Frakklandi má segja að Mýrin hafi komið, séð og sigrað. 31.3.2008 18:58
Mótmæla háu eldsneytisverði með bensínlausri vespu „Við sáum bara fréttir af vörubílstjórunum og datt í hug að gera eitthvað,“ segir Atli Óskar Fjalarsson fimmtán ára gamall vespueigandi. Hann hefur ásamt félaga sínum Jóni Karli Einarssyni mótmælt háu bensínverði í morgun. 31.3.2008 17:09
Stjörnulögfræðingur á blæjubíl „Mig hefur langað í svona bíl frá því ég var krakki," segir Sveinn Andri Sveinsson, stjörnulögfræðingur, sem festi í síðustu viku kaup á forláta hvítum Mustang blæjubíl. 31.3.2008 16:37
Ásdís byrjuð að fagna „Ég er viss um að þetta takist núna, það er engin leið að þær nái mér eftir þetta. Forskotið er það mikið,“ segir Ásdís Rán, sem trónir í efsta sæti í fyrirsætukeppninni Is She Hot? Ásdís bætir við að hún sé eiginlega byrjuð að fagna. 31.3.2008 15:05
Keith Richards búinn að slátra skammtímaminninu Keith Richards hefur viðurkennt að hann reyki gras stöðugt, og eigi í stökustu vandræðum með að muna eftir megni ævi sinnar. Það kemur sér illa þegar maður er að skrifa ævisögu sína. 31.3.2008 14:30
Síðasti dagurinn til að kjósa Ásdísi Í dag eru síðustu förvöð þennan mánuðinn að kjósa Ásdísi Rán í fyrirsætukeppninni Is She Hot. Verði Ásdís með flest stig á miðnætti að staðartíma hefur hún unnið sér þátttökurétt í áströlskum raunveruleikaþætti þar sem sigurvegarar hvers mánaðar etja kappi. 31.3.2008 12:14
Heldur útgáfutónleika og stundar lyftingar Tónlistarmaðurinn Borko heldur útgáfutónleika í Tjarnarbíói á fimmtudaginn til að fylgja eftir sinni fyrstu breiðskífu, Celebrating Life. Platan kom út í byrjun mars og hefur fengið lofsamlegar umsagnir hjá gagnrýnendum. 31.3.2008 10:09
Formúlu 1 stjóri í kynsvalli með nasistamellum Max Mosley forseti Alþjóða akstursíþróttasambandsins er í slæmum málum þessa dagana. Formúla 1 keppnin heyrir undir hann. Blaðið News Of The World hefur birt myndband sem sýnir Max í kynsvalli með mellum sem klæddar eru eins og nasistar og fangar í útrýmingarbúðum. 30.3.2008 14:28
Sean Penn biðlar til sinnar heitt elskuðu Hollywoodstjarnan Sean Penn hefur fengið bakþanka varðandi skilnað sinn við eiginkonuna, Robin Wright Penn. 29.3.2008 19:33
Landslið stjórnmálamanna kvaddi Bolla Það var húsfyllir í Iðnó í gær þegar Bolli Thoroddsen, varaborgarfulltrúi og formaður ÍTR, kvaddi vini sína. 29.3.2008 13:27
Saga af armbeygjukeppni upp á milljónir Já, já, við erum báðir keppnismenn. Höfum oft spilað skvass. En haldið okkur við það, segir Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónuss. 29.3.2008 00:01
Fréttamaður BBC sprakk í beinni Hlustendur BBC Radio 4 urðu frekar undrandi þegar Charlotte Green fréttamaður Today þáttarins fékk hláturkast. Þátturinn er þekktur fyrir alvarlegar fréttir og umfjöllun um helstu mál dagsins með viðeigandi alvarleika. Í miðjum fréttatíma heyrðust fliss og svo hlátrasköll og Charlotte var ómögulegt að halda áfram. 28.3.2008 18:09
Bubbi elskar Pál Óskar út af lífinu „Það verður seint logið upp á hann Pál óskar að hann sé mikill rokkari," segir Bubbi Morthens aðspurður um hvers sé að vænta af rokkatriði Páls Óskars í Bandinu hans Bubba í kvöld. 28.3.2008 17:55
Rolls Royce sportbíll rokselst Kaupendur lúxusvara hlusta svitna greinilega ekki yfir nær lóðréttu sigi hlutabréfamarkaða undanfarið. Allavega ekki ef marka má viðtökur á sportbílnum Phantom Coupe, sem Rolls Royce kynnti á dögunum. Fyrstu vikuna frá því að bíllinn var kynntur voru pantaðir alls 200 bílar. Framleiðsla á hverju eintaki af Rolls Royce er tímafrek og þetta þýðir að þeir kaupendur sem koma núna verða að bíða fram á mitt ár 2009 til að fá úthlutað bíl. 28.3.2008 17:46
Kate Moss ákveður daginn Kate Moss og Jamie Hince virðast hafa ákveðið daginn fyrir komandi brúðkaup sitt, en þau hafa sagt fjölskyldu og vinum að bóka vera ekki upptekin í byrjun september. 28.3.2008 16:52
Í slóð Slömmlordanna í miðbænum Á laugardaginn ætlar Birna Þórðardóttir að bjóða upp á göngutúr og leiðsögn um þau hverfi sem verst hafa orðið fyrir barðinu á niðurníðslutísku undanfarinna ára. „Ég hef boðið upp á gönguferðir um miðbæinn í sex ár. Mörg þessi hús hafa stungið í augun og út af umræðunni núna ákvað ég að bjóða upp á gönguferð í slóð slömmlordanna," segir Birna. 28.3.2008 15:41
Fríríki ekki lausnin „Mér finnst alltaf gaman þegar fólk stofnar félög, það er öllum frjálst," segir Grímur Atlason, bæjarstjóri í Bolungarvík aðspurður um skoðanir sínar á nýstofnuðu félagi bloggara til bjargar Vestfjörðum - BBV. Meðal hugmynda félagsins er að firðirnir verði aðskildir frá meginlandinu með skipaskurði, og að þeir verði fríríki. 28.3.2008 15:34
50 listamenn koma fram í Kaaber húsinu Helgina 4 - 6 apríl mun veftímaritið www.Getrvk.com standa fyrir listasýningu í gamla Kaaber húsinu. Á sýningunni munu koma fram allir þeir listamenn sem komið hafa fram í blaðinu ásamt fleirum en alls er gert ráð fyrir að um 40-50 listamenn komi fram. 28.3.2008 15:07
Pete Doherty í fótspor Cruise og Travolta Pete Doherty er kominn á kaf í Vísindakirkjuna, eftir að vinkona hans, plötusnúðurinn Nadine Ruddy, kynnti hann fyrir trúnni. 28.3.2008 13:52
Eldur kom upp hjá óheppnustu hljómsveit Íslands Eldur braust út í hljómsveitarrútu hljómsveitarinnar Dalton í morgun. Þegar eldurinn kom upp stóð rútan fyrir utan Verslunarskóla Íslands en þar inni var hljómsveitin að skemmta í morgun. Slökkviliðið kom á vettvang og náði stjórn á eldinum og forðaði því að mikill skaði yrði að völdum hans. 28.3.2008 12:53
Rolling Stones fyrirgefið eftir tæpa hálfa öld Rolling Stones hafa á löngum ferli spilað á öðru hverju krummaskuði í heimi. Ekki þó nýlega í Blackpool. 28.3.2008 11:53
Ásdís með meteinkunn Ásdís Rán hefur nú nokkra forystu yfir næstu skvísu í keppninni Is she hot? 27.3.2008 18:09
Vilja gera Vestfirði að sjálfstæðri eyju Í mogganum í gær var áhugaverð aðsend grein um nýstofnuð samtök, BBV, eða Bloggarar bjarga Vestfjörðum. Samtökin berjast fyrir uppbyggingu Vestfjarða, og telja sjálfstæði þeirra vænlegast til árangurs. 27.3.2008 17:48
Íslensku tónlistarverðlaunin vinsælasta sjónvarpsefnið Í vikulegri könnun Capacent sem birt er í dag fyrir vikuna 17.-23.mars eru Íslensku tónlistarverðlaunin með mesta áhorf. 55,3% þjóðarinnar á aldrinum 12-80 ára horfðu á útsendingu Sjónvarpsins frá verðlaununum. 27.3.2008 16:10
Ný plata frá Garðari Thor Ný plata er væntanleg úr smiðju Garðars Thors Cortes. Platan hefur hlotið nafnið „When You Say You Love Me“, og hefur verið í vinnslu frá því í haust. Þetta er önnur plata Garðars, en sú fyrri, Cortes, seldist í um 70 þúsund eintökum, og er Garðar meðal annars tilnefndur til Bresku tónlistarverðlaunanna fyrir hana. Þá hafa gagnrýnendur hlaðið tenórinn unga lofi, og blöð á borð við Newsweek og The Independent líkt honum við Luciano Pavarotti. 27.3.2008 15:09
Brangelina gæti fengið tíu milljónir dollara fyrir barnamyndir Það er arðsamt að eignast börn í Hollywood, og hafa nýjustu mömmurnar í kvikmyndaborginni fengið dágóðar fúlgur fyrir myndir af börnunum sínum. Á árinu hefur Christina Aguilera hirt tæpar tvær milljónir dollara fyrir sínar barnamyndir, Nicole Richie eina og Jennifer Lopez heilar sex milljónir, enda tvöfalt barnalán á því heimilinu. 27.3.2008 14:54