Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 9. maí 2025 12:04 Hönnunarverslunin Vest bauð í glæsilegt teiti í vikunni. Húsfyllir var í hönnunarversluninni Vest á miðvikudagskvöld þegar danska hönnunarmerkið Bolia var kynnt með glæsilegum viðburði. Meðal gesta var Mie Bækgaard Nielsen frá Bolia, sem mætti sérstaklega til landsins og deildi áhugaverðum sögum um hönnunarferlið og stefnu merkisins með viðstöddum. Meðal annarra gesta voru Svana Lovísa Kristjánsdótti, blómaskreytingarkona og áhrifavaldur, Pétur Björgvin Sveinsson, aðstoðarmaður þingflokks Viðreisnar, Linnea Ahle, eigandi barnavöruverslunarinnar Petit og Kári Sverrisson, tískuljósmyndari, og svo mætti lengi telja. Áhrifvaldurinn Helgi Ómarsson og Tania Lind Fodilsdóttir, framkvæmdastjóri MOSS Markaðsstofu, fyrstu Bolia-unnendur Vest, komu að skipulagningu viðburðarins. DJ Dóra Júlía sá um að halda stemningunni á lofti á meðan gestir skoðuðu vörurnar og gæddu sér á ljúffengum veitingum og skáluðu fyrir herlegheitunum. Verslunin, sem er í eigu Péturs Freys Péturssonar og Elísabetar Helgadóttur, leggur ríka áherslu á vandað handverk, tímalausa fagurfræði og sjálfbæra framleiðslu. Merkið Bolia fellur því einstaklega vel að þessum gildum, með skandinavíska hönnun í fyrirrúmi og áherslu á náttúruleg efni, gæði og persónulegan stíl. Elísabet og Pétur eigendur Vest. Helgi, Mie frá Bolia, Elísabet og Tania Lind.Mynd/Sakarías Nói Tania Lind, Helgi Ómars, Pétur og Linnea.Mynd/Sakarías Nói Mynd/Sakarías Nói Mynd/Sakarías Nói Mynd/Sakarías Nói Helgi Ómars, Katrín Amni og Erla.Mynd/Sakarías Nói Birgitta og Kristín.Mynd/Sakarías Nói Kjartan Oddason.Mynd/Sakarías Nói Elísabet Helga eigandi Vest ásamt Kára Sverrissyni.Mynd/Sakarías Nói Ásthildur Bára skemmti sér vel.Mynd/Sakarías Nói Mie bækgaard Christiansen frá Bolia í Danmörku fræðir gesti um vörulínuna.Mynd/Sakarías Nói Mynd/Sakarías Nói Gleðin var við völd.Mynd/Sakarías Nói Dóra Júlía þeytti skífum.Mynd/Sakarías Nói Samkvæmislífið Kópavogur Tíska og hönnun Tengdar fréttir Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Pétur Freyr Pétursson og Elísabet Helgadóttir, eigendur hönnunarverslunarinnar Vest, keyptu fyrir ekki svo löngu fallegt parhús við Túngötu í 101 Reykjavík. 27. febrúar 2025 14:33 Mest lesið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Kim Novak heiðursgestur RIFF Bíó og sjónvarp Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Fleiri fréttir Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Sjá meira
Meðal annarra gesta voru Svana Lovísa Kristjánsdótti, blómaskreytingarkona og áhrifavaldur, Pétur Björgvin Sveinsson, aðstoðarmaður þingflokks Viðreisnar, Linnea Ahle, eigandi barnavöruverslunarinnar Petit og Kári Sverrisson, tískuljósmyndari, og svo mætti lengi telja. Áhrifvaldurinn Helgi Ómarsson og Tania Lind Fodilsdóttir, framkvæmdastjóri MOSS Markaðsstofu, fyrstu Bolia-unnendur Vest, komu að skipulagningu viðburðarins. DJ Dóra Júlía sá um að halda stemningunni á lofti á meðan gestir skoðuðu vörurnar og gæddu sér á ljúffengum veitingum og skáluðu fyrir herlegheitunum. Verslunin, sem er í eigu Péturs Freys Péturssonar og Elísabetar Helgadóttur, leggur ríka áherslu á vandað handverk, tímalausa fagurfræði og sjálfbæra framleiðslu. Merkið Bolia fellur því einstaklega vel að þessum gildum, með skandinavíska hönnun í fyrirrúmi og áherslu á náttúruleg efni, gæði og persónulegan stíl. Elísabet og Pétur eigendur Vest. Helgi, Mie frá Bolia, Elísabet og Tania Lind.Mynd/Sakarías Nói Tania Lind, Helgi Ómars, Pétur og Linnea.Mynd/Sakarías Nói Mynd/Sakarías Nói Mynd/Sakarías Nói Mynd/Sakarías Nói Helgi Ómars, Katrín Amni og Erla.Mynd/Sakarías Nói Birgitta og Kristín.Mynd/Sakarías Nói Kjartan Oddason.Mynd/Sakarías Nói Elísabet Helga eigandi Vest ásamt Kára Sverrissyni.Mynd/Sakarías Nói Ásthildur Bára skemmti sér vel.Mynd/Sakarías Nói Mie bækgaard Christiansen frá Bolia í Danmörku fræðir gesti um vörulínuna.Mynd/Sakarías Nói Mynd/Sakarías Nói Gleðin var við völd.Mynd/Sakarías Nói Dóra Júlía þeytti skífum.Mynd/Sakarías Nói
Samkvæmislífið Kópavogur Tíska og hönnun Tengdar fréttir Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Pétur Freyr Pétursson og Elísabet Helgadóttir, eigendur hönnunarverslunarinnar Vest, keyptu fyrir ekki svo löngu fallegt parhús við Túngötu í 101 Reykjavík. 27. febrúar 2025 14:33 Mest lesið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Kim Novak heiðursgestur RIFF Bíó og sjónvarp Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Fleiri fréttir Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Sjá meira
Pétur og Elísabet tóku fallegt parhús í 101 í gegn Pétur Freyr Pétursson og Elísabet Helgadóttir, eigendur hönnunarverslunarinnar Vest, keyptu fyrir ekki svo löngu fallegt parhús við Túngötu í 101 Reykjavík. 27. febrúar 2025 14:33