Lífið

Kate Moss ákveður daginn

Kate Moss og Jamie Hince virðast hafa ákveðið daginn fyrir komandi brúðkaup sitt, en þau hafa sagt fjölskyldu og vinum að bóka vera ekki upptekin í byrjun september.

Fyrirsætan hefur aflýst verkefnum sínum á þeim tíma og Hince hefur fært til dagsetingar á tónleikum hljómsveitar sinnar, The Kills. Samkvæmt heimildum The Sun ætlar parið, sem trúlofaði sig í Amsterdam nýlega, að gifta sig á heimili Kate í Cotswolds.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.