Saga af armbeygjukeppni upp á milljónir 29. mars 2008 00:01 Guðmundur Marteinsson segir enga alvöru hafa verið að baki mögnuðu veðmáli milli hans og Jóns Ásgeirs. „Já, já, við erum báðir keppnismenn. Höfum oft spilað skvass. En haldið okkur við það,” segir Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónuss. Saga af mögnuðu veðmáli milli þeirra Guðmundar og Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, forstjóra Baugs, gengur milli manna. Þeir eru sagðir hafa lagt undir milljónir í armbeygjukeppni eða nánar tiltekið: Ef Jón Ásgeir vinnur á Guðmundur að vinna launalaust í ár hjá Bónus en ef Guðmundur vinnur fær hann forláta Porsche-bifreið fyrir sigurinn. Fylgir sögunni að Jón Ásgeir sé kominn með sérstakan einkaþjálfara í armbeygjum til að auka möguleika sína. Hins vegar er ljóst að Jón Ásgeir ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur því Guðmundur er gamall vaxtarræktarkappi, afreksmaður á sínu sviði og í fantaformi. Þar sem er reykur er eldur. „Já, jahh, þetta var nú sagt í gríni. Ákveðið móment, skemmtilegt móment sem kom upp fyrir ári. En engin alvara á bak við það. Sem sýnir sig í því að enn hefur þessi keppni ekki farið fram,“ segir Guðmundur. Honum finnst skondið að menn skuli sýna einkahúmor þeirra félaganna áhuga. Og gefur ekki mikið fyrir spurninguna hvort ekki hafi verið óðsmannsæði fyrir Jón Ásgeir að ætla sér í hendurnar á honum. „Ég get tekið slatta,“ segir Guðmundur hógvær aðspurður um hversu margar armbeygjur hann geti tekið í einum rykk. En bendir á að þeir sem lengra eru komnir taki hundrað plús með léttum leik. Og nokkuð stór hópur sem leikur sér að því. Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ Sjá meira
„Já, já, við erum báðir keppnismenn. Höfum oft spilað skvass. En haldið okkur við það,” segir Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónuss. Saga af mögnuðu veðmáli milli þeirra Guðmundar og Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, forstjóra Baugs, gengur milli manna. Þeir eru sagðir hafa lagt undir milljónir í armbeygjukeppni eða nánar tiltekið: Ef Jón Ásgeir vinnur á Guðmundur að vinna launalaust í ár hjá Bónus en ef Guðmundur vinnur fær hann forláta Porsche-bifreið fyrir sigurinn. Fylgir sögunni að Jón Ásgeir sé kominn með sérstakan einkaþjálfara í armbeygjum til að auka möguleika sína. Hins vegar er ljóst að Jón Ásgeir ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur því Guðmundur er gamall vaxtarræktarkappi, afreksmaður á sínu sviði og í fantaformi. Þar sem er reykur er eldur. „Já, jahh, þetta var nú sagt í gríni. Ákveðið móment, skemmtilegt móment sem kom upp fyrir ári. En engin alvara á bak við það. Sem sýnir sig í því að enn hefur þessi keppni ekki farið fram,“ segir Guðmundur. Honum finnst skondið að menn skuli sýna einkahúmor þeirra félaganna áhuga. Og gefur ekki mikið fyrir spurninguna hvort ekki hafi verið óðsmannsæði fyrir Jón Ásgeir að ætla sér í hendurnar á honum. „Ég get tekið slatta,“ segir Guðmundur hógvær aðspurður um hversu margar armbeygjur hann geti tekið í einum rykk. En bendir á að þeir sem lengra eru komnir taki hundrað plús með léttum leik. Og nokkuð stór hópur sem leikur sér að því.
Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ Sjá meira