Saga af armbeygjukeppni upp á milljónir 29. mars 2008 00:01 Guðmundur Marteinsson segir enga alvöru hafa verið að baki mögnuðu veðmáli milli hans og Jóns Ásgeirs. „Já, já, við erum báðir keppnismenn. Höfum oft spilað skvass. En haldið okkur við það,” segir Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónuss. Saga af mögnuðu veðmáli milli þeirra Guðmundar og Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, forstjóra Baugs, gengur milli manna. Þeir eru sagðir hafa lagt undir milljónir í armbeygjukeppni eða nánar tiltekið: Ef Jón Ásgeir vinnur á Guðmundur að vinna launalaust í ár hjá Bónus en ef Guðmundur vinnur fær hann forláta Porsche-bifreið fyrir sigurinn. Fylgir sögunni að Jón Ásgeir sé kominn með sérstakan einkaþjálfara í armbeygjum til að auka möguleika sína. Hins vegar er ljóst að Jón Ásgeir ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur því Guðmundur er gamall vaxtarræktarkappi, afreksmaður á sínu sviði og í fantaformi. Þar sem er reykur er eldur. „Já, jahh, þetta var nú sagt í gríni. Ákveðið móment, skemmtilegt móment sem kom upp fyrir ári. En engin alvara á bak við það. Sem sýnir sig í því að enn hefur þessi keppni ekki farið fram,“ segir Guðmundur. Honum finnst skondið að menn skuli sýna einkahúmor þeirra félaganna áhuga. Og gefur ekki mikið fyrir spurninguna hvort ekki hafi verið óðsmannsæði fyrir Jón Ásgeir að ætla sér í hendurnar á honum. „Ég get tekið slatta,“ segir Guðmundur hógvær aðspurður um hversu margar armbeygjur hann geti tekið í einum rykk. En bendir á að þeir sem lengra eru komnir taki hundrað plús með léttum leik. Og nokkuð stór hópur sem leikur sér að því. Mest lesið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Lífið Fleiri fréttir Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Sjá meira
„Já, já, við erum báðir keppnismenn. Höfum oft spilað skvass. En haldið okkur við það,” segir Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónuss. Saga af mögnuðu veðmáli milli þeirra Guðmundar og Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, forstjóra Baugs, gengur milli manna. Þeir eru sagðir hafa lagt undir milljónir í armbeygjukeppni eða nánar tiltekið: Ef Jón Ásgeir vinnur á Guðmundur að vinna launalaust í ár hjá Bónus en ef Guðmundur vinnur fær hann forláta Porsche-bifreið fyrir sigurinn. Fylgir sögunni að Jón Ásgeir sé kominn með sérstakan einkaþjálfara í armbeygjum til að auka möguleika sína. Hins vegar er ljóst að Jón Ásgeir ræðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur því Guðmundur er gamall vaxtarræktarkappi, afreksmaður á sínu sviði og í fantaformi. Þar sem er reykur er eldur. „Já, jahh, þetta var nú sagt í gríni. Ákveðið móment, skemmtilegt móment sem kom upp fyrir ári. En engin alvara á bak við það. Sem sýnir sig í því að enn hefur þessi keppni ekki farið fram,“ segir Guðmundur. Honum finnst skondið að menn skuli sýna einkahúmor þeirra félaganna áhuga. Og gefur ekki mikið fyrir spurninguna hvort ekki hafi verið óðsmannsæði fyrir Jón Ásgeir að ætla sér í hendurnar á honum. „Ég get tekið slatta,“ segir Guðmundur hógvær aðspurður um hversu margar armbeygjur hann geti tekið í einum rykk. En bendir á að þeir sem lengra eru komnir taki hundrað plús með léttum leik. Og nokkuð stór hópur sem leikur sér að því.
Mest lesið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Lífið Fleiri fréttir Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Sjá meira