Fleiri fréttir Cortes enn sagður í öðru sæti í vefkosningunni „Plata Garðars Thórs Cortes sem kom út í Bretlandi í fyrra er sögð vera í öðru sæti í vefkosningunni um plötu ársins hjá Bresku tónlistarverðlaununum,“ segir í tilkynningu frá Einari Bárðarsyni, umboðsmanni Garðars. Það virðist því vanta herslumuninn á að hann nái toppsætinu sem tryggir honum þessi eftirsóttu verðlaun. 26.3.2008 21:58 Sambora týndur á þjóðveginum Richie Sambora, gítarleikari bandarísku rokksveitarinnar Bon Jovi var handtekinn í dag grunaður um að keyra undir áhrifum áfengis. Lögregla tók eftir svörtum Hummer jeppa sem rásaði um veginn og þegar bíllinn var stöðvaður kom í ljós að gítarhetjan var undir stýri, ekki allsgáð. 26.3.2008 20:56 Dýr barnamyndataka J-Lo Sex milljón dollara myndirnar af börnunum hennar Jennifer Lopez virðast ætla að borga sig fyrir People tímaritið. Heimsóknir á heimasíðu vikublaðsins tvöfölduðust þegar fréttin fór í loftið, og börðu fjórar milljónir notenda myndirnar augum fyrsta daginn. Þá hefur tímariti rokið út, og er áætlað að það muni seljast í um tveimur og hálfri milljón eintaka í vikunni. 26.3.2008 16:53 Heather vill meiri pening Heather Mills er langt því frá sátt við milljarðana þrjá sem henni voru skammtaðir í skilnaðarmáli hennar og Pauls McCartney. Sú upphæð var ákveðin út frá því að eignir Pauls væru metnar á rúmar fjögur hundruð milljónir punda, en Heather vill hinsvegar meina að sú tala sé nær átta hundruð milljónum. 26.3.2008 16:42 Paris Hilton bætir í hundasafnið Paris Hilton hefur verið gagnrýnd fyrir að sanka að sér fleiri gæludýrum en hún getur sinnt, en hún lætur það ekkert stöðva sig í því að fjölga í safninu. Glamúrgellan heimsótti á dögunum dýraathvarfið Bobbi & The Strays á Long Island og fann þar terrier hund sem hún ætlar að taka að sér. 26.3.2008 14:47 Tyra Banks þolir ekki Jay Emanuel Tyru Banks semur arfailla við samstarfsmenn sína í Americas Next Top Model, og hugleiðir nú að hætta í þættinum. 26.3.2008 14:04 Jamie Lynn trúlofuð? Væntanlegt barn Jamie Lynn Spears var kannski getið í synd, en ef marka má heimildir People tímaritsins eru fjölskylduaðstæðurnar eitthvað á uppleið. Sést hefur til Spears yngri á heimaslóðunum í Louisiana, stærandi sig af stórum glitrandi trúlofunarhring frá unnustanum, hinum átján ára Casey Aldridge. 26.3.2008 12:23 Obama og Hillary skyld Brangelinu Eitt stærsta ættfræðifélag Bandaríkjanna, The New England Historic Genealogical Society, hefur fundið óvænta tengingu á milli Barack Obama og Hillary Clinton. Gegnum Brangelinu. 26.3.2008 11:38 Böddi í Dalton ber sig vel eftir árás "Ég var útskrifaður af sjúkrahúsinu klukkan 12 á laugardeginum. Á miðnætti var ég kominn upp á svið á Neskaupstað með hljómsveitinni," segir Böðvar Rafn Reynisson, söngvari hljómsveitarinnar Dalton, sem varð fyrir hrikalegra árás aðfaranótt laugardagsins á Höfn í Hornafirði. 26.3.2008 11:07 Jericho eytt, fyrir fullt og allt Heimsendasjónvarpsþátturinn Jericho hefur verið tekinn af dagskrá í Bandaríkjunum, fyrir fullt og allt. Fyrsta sería þáttanna var einnig tekin af dagskrá í fyrra en fyrir mikil mótmæli hörðustu aðdáanda þáttanna ákvað CBS sjónvarpsstöðin að gera aðra tilraun. 25.3.2008 21:41 Blóðsugur halda Demi Moore ungri Demi Moore kann nokkur ráð til að viðhalda æskuljómanum, og það án dropa af vélarsmurningu. Í viðtali hjá David Letterman á dögunum viðurkenndi hin 46 ára gamla leikkona að hún væri afar hrifin af óhefðbundnum yngingarmeðferðum, og hefði reyndar nýlega farið í eina slíka í Sviss. 25.3.2008 14:54 Skottulæknir sprautaði stjörnur með smurningu Það er ekki tekið út með sældinni að halda sér sætum í Hollywood. Þetta fékk Priscilla Presley meðal annarra að reyna. 25.3.2008 13:38 BMV vinsæll í Kosovo og Balí Nýjasta lag tónlistar- og útvarpsmannsins Brynjars Más Valdimarssonar, Endlessly, er að gera það gott bæði á Balí og í Kosovo. BMV eins og hann kallar sig flýgur upp vinsældalista útvarpsstöðva á þessum svæðum og eru menn greinilega yfir sig hrifnir af stráknum. 25.3.2008 12:05 Ekki þrautalaust að birta fyrstu myndirnar af tvíburum J-Lo Heimurinn fær loksins að berja tvíbura Jennifer Lopez og Marc Anthony augum í nýjasta hefti People tímaritsins. Þó nokkur slúðurblöð slógust um að fá að birta fyrstu myndirnar af börnunum, og hreppti People hnossið fyrir rest. 25.3.2008 11:34 Söngvari Dalton varð fyrir lífshættulegri árás Böðvar Rafn Reynisson, söngvari kántríhljómsveitarinnar vinsælu Dalton, varð fyrir lífshættulegri árás á Höfn í Hornafirði aðfaranótt laugardags. Að sögn vitna var Böðvar sleginn aftan frá með flösku eða glasi með þeim afleiðingum að hann hlaut djúpan skurð á hálsi. 24.3.2008 15:32 Íslenskur atvinnumaður í klettadýfingum Hinn 32 ára Egill Ormarsson er íslenskur í húð og hár en flutti fimm ára gamall til Danmerkur með móður sinni og bróður. Þar kynntist hann dýfingum og hóf að stunda þær af kappi strax sem stráklingur. Að loknum menntaskóla var keppnisferli Egils í ólympískum dýfingum lokið. Hann var þó ekki til í að hætta alveg og sneri sér því að dýfingarsýningum. 24.3.2008 20:11 „Fimmti Bítillinn“ látinn Neil Aspinall náinn vinur Bítlanna og maðurinn sem stjórnaði Apple music veldi hljómsveitarinnar er látinn. Fjölskylda hans tilkynnti um andlát hans í dag. Neil var 66 ára gamall. Hann vann sem rótari hljómsveitarinnar og bókhaldari áður en hann varð framkvæmdastjóri Apple Corps. Hann var einnig þekktur sem „Fimmti Bítillinn.“ 24.3.2008 16:32 Eiginmaður Bailey Ray fannst látinn Eiginmaður bresku sólsöngkonunnar Corinne Bailey Rae fannst látinn í íbúð í Leeds á laugardag. Jason Rae var 31 árs gamall saxófónleikari. Samkvæmt heimildum BBC handtók lögreglan í Vestur-Jórvíkurskíri 32. ára gamlan mann grunaðan um að útvega fíkniefni. Honum hefur verið sleppt gegn tryggingu. 24.3.2008 15:08 Stöð 2 sigraði í spurningakeppni fjölmiðlanna Fréttastofa Stöðvar 2 sigraði í hinni árlegu spurningakeppni fjölmiðlanna, sem lauk á Rás 2 í dag, en keppnin hefur staðið yfir páskadagana. Til úrslita kepptu Stöð 2 og N4 á Akureyri og sigraði Stöð 2 með 7 stigum gegn 4. 24.3.2008 14:13 Býst við góðu áhorfi á Mannaveiðar Fyrsti þáttur spennumyndaflokksins Mannaveiða verður sýndur í Sjónvarpinu í kvöld. Björn Brynjúlfur Björnsson framleiðandi og leikstjóri þáttanna segist búast við svipuðu áhorfi og á sakamálaþættina Pressu sem sýndir voru á Stöð tvö í byrjun árs. Áhorf á þá var rúmlega 30 prósent. 24.3.2008 13:25 Dirty Harry snýr aftur Það eru nú þrjátíu og sjö ár síðan Clint Eastwood lék Dirty Harry Callahan í fyrsta skipti. 24.3.2008 11:38 Faðir Mambó tónlistar látinn Kúbanski jazzistinn Israel „Cachao“ Lopez sem þekktur er fyrir að vera einn þeirra sem fundu upp mambó lést á Miami á laugardaginn 89 ára að aldri. Bassaleikarinn og tónskáldið flutti til Bandaríkjanna frá Kúbu á sjöunda áratugnum og hélt áfram að spila tónlist opinberlega til dauðadags. 24.3.2008 10:42 Bítlarnir heiðraðir í Háskólabíói Hljómplatan Sgt. Pepper's Lonely Hearts Club Band, sem er eitt af meistaraverkum Bítlanna, var flutt í heild sinni á tvennum tónleikum í Háskólabíói í gær. 23.3.2008 19:25 Dóttir Harry Potter höfundar bjargaði lífi hennar Höfundur Harry Potter bókanna, JK Rowling, segir að hún hafi upplifað þunglyndi og sjálfsvígshugsanir eftir skilnað við fyrsta eiginmann sinn. 23.3.2008 11:55 Harry prins er yfir sig ástfanginn Harry Bretaprins er hæstánægður með sinni heittelskuðu Chelsy Davy. Prinsinn kallar Chelsy frúnna og segist vilja eignast með henni sex börn og sveitasetur. Og Chelsy spilar með og kalla prinsinn bóndann. 22.3.2008 20:10 Cortes í öðru sæti Garðar Thor Cortes er í öðru sæti í kosningu um hljómskífu ársins á Classical Brits, eins og staðan er núna. Plata Garðars "Cortes" er í hópi tíu hljómskífa sem tilnefndar eru til verðlaunanna og lýkur Netkosningu á miðnætti 8. apríl næstkomandi. 22.3.2008 16:27 Meistaraverk Bítlanna flutt í dag Meistaraverk Bítlanna, hljómplatan Sgt. Pepper's Lonely Hearts Club Band, verður flutt í heild sinni í Háskólabíói á tvennum tónleikum í dag kl. 17 og 21. 22.3.2008 11:50 Cortney Cox og David Arquette safna fé fyrir veik börn Courteney Cox og David Arquette ætla að fá vini sína í lið með sér til að afla 80 milljóna króna á tveimur vikum í baráttu gegn Epidermolysis Bullosa, sem er sjaldgæfur húðsjúkdómur og leggst á börn. 21.3.2008 17:07 Gettu betur vinsælasta sjónvarpsefnið Gettu betur var vinsælasta sjónvarpsefnið á Íslandi vikuna 10-16 mars með 67% áhorf. 21.3.2008 11:15 Kynlífsmyndband með Lindsay Lohan Svo kann að vera að Lindsay Lohan sé komin á stall með Paris Hilton og Pamela Anderson. Myndskeið er komið á Netið, sem talið er að sýni Lohan í lostafullu kynlífi með Calum Best. Hann er fyrrverandi kærasti Lohan og voru þau að slá sér upp saman síðasta sumar. 20.3.2008 19:10 Queen fylgir eftir nýrri plötu með tónleikaferðalagi Breska hljómsveitin Queen hyggur á tónleikaferðlag um heiminn síðar á þessu ári í kjölfar þess að sveitin sendir frá sér fyrstu plötu sína í þrettán ár. 20.3.2008 15:03 Jóhannesarpassía flutt í Hallgrímskirkju í dag Unnendur tónlistar geta víða komist á tónleika yfir páskahátíðina, meðal annars í Hallgrímskirkju síðdegis í dag á vegum Listvinafélag kirkjunnar. 20.3.2008 13:00 Breski stórleikarinn Paul Scofield allur Breski óskarsverðlaunahafinn Paul Scofield er látinn 86 ára að aldri. Banamein hans var hvítblæði að því er umboðsmaður hans segir. 20.3.2008 11:06 Eldsnöggir að hækka verð á tölvuleikjum Tölvuleikir hafa hækkað í verði síðan krónan fór á skrið fyrir nokkrum dögum. Í verslunum BT eru þeir nú að meðaltali þrettán prósentum dýrari en 1. mars, samkvæmt verðkönnunum Fréttablaðsins og leikjasíðunnar GameOver.is. Í Elko hafa þeir hækkað um sex prósent að meðaltali. 20.3.2008 00:01 Eigum FL Group allt að þakka – nema hæfileika Garðars DV heldur því fram í dag að þrálátur orðrómur hafi verið undanfarin misseri að Beliver Music, fyrirtæki Einars Bárðarsonar, stæði höllum fæti og væri í miklum fjárhagslegum vandræðum. Einar segir það ekki rétt og segist ekki átta sig á þeim mikla áhuga á fjárhagsstöðu hans í Bretlandi því staða fyrirtækisins sé ágæt. 19.3.2008 18:40 Elísabet átti bestu kynlífslýsinguna Elísabet Jökulsdóttir hreppti í gær Rauðu hrafnsfjöðrina fyrir athyglisverðustu kynlífslýsinguna í bókmenntum liðins árs. Í Heilræðum lásasmiðsins lýsir Elísabet sambandi sínu við Algea, mann sem hún kynntist á ferðalagi í New York. Í umsögn lestrarfélagsins Krumma, sem veitir verðlaunin segir að kynlífslýsingar Elísabetar hafi þóttu krassandi, erótískar, snjallar og innblásnar af andagift. 19.3.2008 17:47 Sarah Jessica sár yfir kynþokkaleysi Sarah Jessica Parker og eiginmaðurinn, Matthew Broderick, eru miður sín vegna nýrrar könnunar karlablaðsins Maxims, þar sem hún lenti í fyrsta sæti á lista yfir kynþokkaminnstu konur heims. 19.3.2008 17:10 Fitusnauðir Merzedes-menn „Við erum fallegasta hljómsveit landsins, held við getum fullyrt það," segir Egill Gillz Einarsson, af alkunnri hógværð. Samkvæmt nýjustu mælingum er samanlögð fituprósent hljómsveitarmanna fimm 30%, sem er eins og einn mjúkur meðal Íslendingur. 19.3.2008 16:23 Mexico 19.3.2008 15:40 Saxað á forskot Ásdísar Ránar Fast er sótt að Ásdísi Rán í keppninnni Is She Hot?, en einungis munar nú fjórum stigum á Ásdísi og næstu konu á lista. Sú heitir Tina Marie, og virðist hafa ákveðið að beita þeirri tækni að klæða sig sem minnst til að tryggja fylgi. Sem gengur ágætlega. 19.3.2008 14:38 Vændiskvendið byrjaði snemma Snemma beygist krókurinn. Framleiðendur raunveruleikamyndbandanna „Girls Gone Wild“ hafa nú dregið upp úr farteskinu æsilegt myndband af vændiskonunni fokdýru, Ashley Alexöndru Dupre, þar sem hún skekur sig fáklædd á átján ára afmælinu. 19.3.2008 11:46 Óttast ekki að stíga fyrst á svið „Við vildum annað hvort vera fyrst á svið eða síðust. Þetta var óskastaðan," segir Eurovisionfarinn Friðrik Ómar. Hann gefur lítið fyrir þær kenningar að slæmt sé að stíga fyrstur á svið i keppni á borð við þessari. 19.3.2008 11:02 Páll Óskar sló í gegn Páll Óskar Hjálmtýsson var valinn söngvari ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum sem fram fara í Borgarleikhúsinu í kvöld. Þá var Björk kjörin söngkona ársins og tóku þeir Sigtryggur Baldursson og Einar Örn Benediktsson á móti verðlaununum fyrir hennar hönd. 18.3.2008 20:45 Björgólfur fékk hvatningarverðlaun Samtóns Björgólfur Guðmundsson fékk hvatningarverðlaun Samtóns, aðalbakhjarls Íslensku tónlistarverðlaunanna, 18.3.2008 21:10 Lögga og rappari með færeyskum bjöllukór Á föstudagskvöldið næstkomandi eða á Fríggjadag eins og hann heitir á Færeysku ætla Dj Atli og Erpur að spila á Kaffi Akureyri. Nokkuð óvenjulegt samstarf er hafið milli þeirra félagana og færeysks klukkukórs. 18.3.2008 18:00 Sjá næstu 50 fréttir
Cortes enn sagður í öðru sæti í vefkosningunni „Plata Garðars Thórs Cortes sem kom út í Bretlandi í fyrra er sögð vera í öðru sæti í vefkosningunni um plötu ársins hjá Bresku tónlistarverðlaununum,“ segir í tilkynningu frá Einari Bárðarsyni, umboðsmanni Garðars. Það virðist því vanta herslumuninn á að hann nái toppsætinu sem tryggir honum þessi eftirsóttu verðlaun. 26.3.2008 21:58
Sambora týndur á þjóðveginum Richie Sambora, gítarleikari bandarísku rokksveitarinnar Bon Jovi var handtekinn í dag grunaður um að keyra undir áhrifum áfengis. Lögregla tók eftir svörtum Hummer jeppa sem rásaði um veginn og þegar bíllinn var stöðvaður kom í ljós að gítarhetjan var undir stýri, ekki allsgáð. 26.3.2008 20:56
Dýr barnamyndataka J-Lo Sex milljón dollara myndirnar af börnunum hennar Jennifer Lopez virðast ætla að borga sig fyrir People tímaritið. Heimsóknir á heimasíðu vikublaðsins tvöfölduðust þegar fréttin fór í loftið, og börðu fjórar milljónir notenda myndirnar augum fyrsta daginn. Þá hefur tímariti rokið út, og er áætlað að það muni seljast í um tveimur og hálfri milljón eintaka í vikunni. 26.3.2008 16:53
Heather vill meiri pening Heather Mills er langt því frá sátt við milljarðana þrjá sem henni voru skammtaðir í skilnaðarmáli hennar og Pauls McCartney. Sú upphæð var ákveðin út frá því að eignir Pauls væru metnar á rúmar fjögur hundruð milljónir punda, en Heather vill hinsvegar meina að sú tala sé nær átta hundruð milljónum. 26.3.2008 16:42
Paris Hilton bætir í hundasafnið Paris Hilton hefur verið gagnrýnd fyrir að sanka að sér fleiri gæludýrum en hún getur sinnt, en hún lætur það ekkert stöðva sig í því að fjölga í safninu. Glamúrgellan heimsótti á dögunum dýraathvarfið Bobbi & The Strays á Long Island og fann þar terrier hund sem hún ætlar að taka að sér. 26.3.2008 14:47
Tyra Banks þolir ekki Jay Emanuel Tyru Banks semur arfailla við samstarfsmenn sína í Americas Next Top Model, og hugleiðir nú að hætta í þættinum. 26.3.2008 14:04
Jamie Lynn trúlofuð? Væntanlegt barn Jamie Lynn Spears var kannski getið í synd, en ef marka má heimildir People tímaritsins eru fjölskylduaðstæðurnar eitthvað á uppleið. Sést hefur til Spears yngri á heimaslóðunum í Louisiana, stærandi sig af stórum glitrandi trúlofunarhring frá unnustanum, hinum átján ára Casey Aldridge. 26.3.2008 12:23
Obama og Hillary skyld Brangelinu Eitt stærsta ættfræðifélag Bandaríkjanna, The New England Historic Genealogical Society, hefur fundið óvænta tengingu á milli Barack Obama og Hillary Clinton. Gegnum Brangelinu. 26.3.2008 11:38
Böddi í Dalton ber sig vel eftir árás "Ég var útskrifaður af sjúkrahúsinu klukkan 12 á laugardeginum. Á miðnætti var ég kominn upp á svið á Neskaupstað með hljómsveitinni," segir Böðvar Rafn Reynisson, söngvari hljómsveitarinnar Dalton, sem varð fyrir hrikalegra árás aðfaranótt laugardagsins á Höfn í Hornafirði. 26.3.2008 11:07
Jericho eytt, fyrir fullt og allt Heimsendasjónvarpsþátturinn Jericho hefur verið tekinn af dagskrá í Bandaríkjunum, fyrir fullt og allt. Fyrsta sería þáttanna var einnig tekin af dagskrá í fyrra en fyrir mikil mótmæli hörðustu aðdáanda þáttanna ákvað CBS sjónvarpsstöðin að gera aðra tilraun. 25.3.2008 21:41
Blóðsugur halda Demi Moore ungri Demi Moore kann nokkur ráð til að viðhalda æskuljómanum, og það án dropa af vélarsmurningu. Í viðtali hjá David Letterman á dögunum viðurkenndi hin 46 ára gamla leikkona að hún væri afar hrifin af óhefðbundnum yngingarmeðferðum, og hefði reyndar nýlega farið í eina slíka í Sviss. 25.3.2008 14:54
Skottulæknir sprautaði stjörnur með smurningu Það er ekki tekið út með sældinni að halda sér sætum í Hollywood. Þetta fékk Priscilla Presley meðal annarra að reyna. 25.3.2008 13:38
BMV vinsæll í Kosovo og Balí Nýjasta lag tónlistar- og útvarpsmannsins Brynjars Más Valdimarssonar, Endlessly, er að gera það gott bæði á Balí og í Kosovo. BMV eins og hann kallar sig flýgur upp vinsældalista útvarpsstöðva á þessum svæðum og eru menn greinilega yfir sig hrifnir af stráknum. 25.3.2008 12:05
Ekki þrautalaust að birta fyrstu myndirnar af tvíburum J-Lo Heimurinn fær loksins að berja tvíbura Jennifer Lopez og Marc Anthony augum í nýjasta hefti People tímaritsins. Þó nokkur slúðurblöð slógust um að fá að birta fyrstu myndirnar af börnunum, og hreppti People hnossið fyrir rest. 25.3.2008 11:34
Söngvari Dalton varð fyrir lífshættulegri árás Böðvar Rafn Reynisson, söngvari kántríhljómsveitarinnar vinsælu Dalton, varð fyrir lífshættulegri árás á Höfn í Hornafirði aðfaranótt laugardags. Að sögn vitna var Böðvar sleginn aftan frá með flösku eða glasi með þeim afleiðingum að hann hlaut djúpan skurð á hálsi. 24.3.2008 15:32
Íslenskur atvinnumaður í klettadýfingum Hinn 32 ára Egill Ormarsson er íslenskur í húð og hár en flutti fimm ára gamall til Danmerkur með móður sinni og bróður. Þar kynntist hann dýfingum og hóf að stunda þær af kappi strax sem stráklingur. Að loknum menntaskóla var keppnisferli Egils í ólympískum dýfingum lokið. Hann var þó ekki til í að hætta alveg og sneri sér því að dýfingarsýningum. 24.3.2008 20:11
„Fimmti Bítillinn“ látinn Neil Aspinall náinn vinur Bítlanna og maðurinn sem stjórnaði Apple music veldi hljómsveitarinnar er látinn. Fjölskylda hans tilkynnti um andlát hans í dag. Neil var 66 ára gamall. Hann vann sem rótari hljómsveitarinnar og bókhaldari áður en hann varð framkvæmdastjóri Apple Corps. Hann var einnig þekktur sem „Fimmti Bítillinn.“ 24.3.2008 16:32
Eiginmaður Bailey Ray fannst látinn Eiginmaður bresku sólsöngkonunnar Corinne Bailey Rae fannst látinn í íbúð í Leeds á laugardag. Jason Rae var 31 árs gamall saxófónleikari. Samkvæmt heimildum BBC handtók lögreglan í Vestur-Jórvíkurskíri 32. ára gamlan mann grunaðan um að útvega fíkniefni. Honum hefur verið sleppt gegn tryggingu. 24.3.2008 15:08
Stöð 2 sigraði í spurningakeppni fjölmiðlanna Fréttastofa Stöðvar 2 sigraði í hinni árlegu spurningakeppni fjölmiðlanna, sem lauk á Rás 2 í dag, en keppnin hefur staðið yfir páskadagana. Til úrslita kepptu Stöð 2 og N4 á Akureyri og sigraði Stöð 2 með 7 stigum gegn 4. 24.3.2008 14:13
Býst við góðu áhorfi á Mannaveiðar Fyrsti þáttur spennumyndaflokksins Mannaveiða verður sýndur í Sjónvarpinu í kvöld. Björn Brynjúlfur Björnsson framleiðandi og leikstjóri þáttanna segist búast við svipuðu áhorfi og á sakamálaþættina Pressu sem sýndir voru á Stöð tvö í byrjun árs. Áhorf á þá var rúmlega 30 prósent. 24.3.2008 13:25
Dirty Harry snýr aftur Það eru nú þrjátíu og sjö ár síðan Clint Eastwood lék Dirty Harry Callahan í fyrsta skipti. 24.3.2008 11:38
Faðir Mambó tónlistar látinn Kúbanski jazzistinn Israel „Cachao“ Lopez sem þekktur er fyrir að vera einn þeirra sem fundu upp mambó lést á Miami á laugardaginn 89 ára að aldri. Bassaleikarinn og tónskáldið flutti til Bandaríkjanna frá Kúbu á sjöunda áratugnum og hélt áfram að spila tónlist opinberlega til dauðadags. 24.3.2008 10:42
Bítlarnir heiðraðir í Háskólabíói Hljómplatan Sgt. Pepper's Lonely Hearts Club Band, sem er eitt af meistaraverkum Bítlanna, var flutt í heild sinni á tvennum tónleikum í Háskólabíói í gær. 23.3.2008 19:25
Dóttir Harry Potter höfundar bjargaði lífi hennar Höfundur Harry Potter bókanna, JK Rowling, segir að hún hafi upplifað þunglyndi og sjálfsvígshugsanir eftir skilnað við fyrsta eiginmann sinn. 23.3.2008 11:55
Harry prins er yfir sig ástfanginn Harry Bretaprins er hæstánægður með sinni heittelskuðu Chelsy Davy. Prinsinn kallar Chelsy frúnna og segist vilja eignast með henni sex börn og sveitasetur. Og Chelsy spilar með og kalla prinsinn bóndann. 22.3.2008 20:10
Cortes í öðru sæti Garðar Thor Cortes er í öðru sæti í kosningu um hljómskífu ársins á Classical Brits, eins og staðan er núna. Plata Garðars "Cortes" er í hópi tíu hljómskífa sem tilnefndar eru til verðlaunanna og lýkur Netkosningu á miðnætti 8. apríl næstkomandi. 22.3.2008 16:27
Meistaraverk Bítlanna flutt í dag Meistaraverk Bítlanna, hljómplatan Sgt. Pepper's Lonely Hearts Club Band, verður flutt í heild sinni í Háskólabíói á tvennum tónleikum í dag kl. 17 og 21. 22.3.2008 11:50
Cortney Cox og David Arquette safna fé fyrir veik börn Courteney Cox og David Arquette ætla að fá vini sína í lið með sér til að afla 80 milljóna króna á tveimur vikum í baráttu gegn Epidermolysis Bullosa, sem er sjaldgæfur húðsjúkdómur og leggst á börn. 21.3.2008 17:07
Gettu betur vinsælasta sjónvarpsefnið Gettu betur var vinsælasta sjónvarpsefnið á Íslandi vikuna 10-16 mars með 67% áhorf. 21.3.2008 11:15
Kynlífsmyndband með Lindsay Lohan Svo kann að vera að Lindsay Lohan sé komin á stall með Paris Hilton og Pamela Anderson. Myndskeið er komið á Netið, sem talið er að sýni Lohan í lostafullu kynlífi með Calum Best. Hann er fyrrverandi kærasti Lohan og voru þau að slá sér upp saman síðasta sumar. 20.3.2008 19:10
Queen fylgir eftir nýrri plötu með tónleikaferðalagi Breska hljómsveitin Queen hyggur á tónleikaferðlag um heiminn síðar á þessu ári í kjölfar þess að sveitin sendir frá sér fyrstu plötu sína í þrettán ár. 20.3.2008 15:03
Jóhannesarpassía flutt í Hallgrímskirkju í dag Unnendur tónlistar geta víða komist á tónleika yfir páskahátíðina, meðal annars í Hallgrímskirkju síðdegis í dag á vegum Listvinafélag kirkjunnar. 20.3.2008 13:00
Breski stórleikarinn Paul Scofield allur Breski óskarsverðlaunahafinn Paul Scofield er látinn 86 ára að aldri. Banamein hans var hvítblæði að því er umboðsmaður hans segir. 20.3.2008 11:06
Eldsnöggir að hækka verð á tölvuleikjum Tölvuleikir hafa hækkað í verði síðan krónan fór á skrið fyrir nokkrum dögum. Í verslunum BT eru þeir nú að meðaltali þrettán prósentum dýrari en 1. mars, samkvæmt verðkönnunum Fréttablaðsins og leikjasíðunnar GameOver.is. Í Elko hafa þeir hækkað um sex prósent að meðaltali. 20.3.2008 00:01
Eigum FL Group allt að þakka – nema hæfileika Garðars DV heldur því fram í dag að þrálátur orðrómur hafi verið undanfarin misseri að Beliver Music, fyrirtæki Einars Bárðarsonar, stæði höllum fæti og væri í miklum fjárhagslegum vandræðum. Einar segir það ekki rétt og segist ekki átta sig á þeim mikla áhuga á fjárhagsstöðu hans í Bretlandi því staða fyrirtækisins sé ágæt. 19.3.2008 18:40
Elísabet átti bestu kynlífslýsinguna Elísabet Jökulsdóttir hreppti í gær Rauðu hrafnsfjöðrina fyrir athyglisverðustu kynlífslýsinguna í bókmenntum liðins árs. Í Heilræðum lásasmiðsins lýsir Elísabet sambandi sínu við Algea, mann sem hún kynntist á ferðalagi í New York. Í umsögn lestrarfélagsins Krumma, sem veitir verðlaunin segir að kynlífslýsingar Elísabetar hafi þóttu krassandi, erótískar, snjallar og innblásnar af andagift. 19.3.2008 17:47
Sarah Jessica sár yfir kynþokkaleysi Sarah Jessica Parker og eiginmaðurinn, Matthew Broderick, eru miður sín vegna nýrrar könnunar karlablaðsins Maxims, þar sem hún lenti í fyrsta sæti á lista yfir kynþokkaminnstu konur heims. 19.3.2008 17:10
Fitusnauðir Merzedes-menn „Við erum fallegasta hljómsveit landsins, held við getum fullyrt það," segir Egill Gillz Einarsson, af alkunnri hógværð. Samkvæmt nýjustu mælingum er samanlögð fituprósent hljómsveitarmanna fimm 30%, sem er eins og einn mjúkur meðal Íslendingur. 19.3.2008 16:23
Saxað á forskot Ásdísar Ránar Fast er sótt að Ásdísi Rán í keppninnni Is She Hot?, en einungis munar nú fjórum stigum á Ásdísi og næstu konu á lista. Sú heitir Tina Marie, og virðist hafa ákveðið að beita þeirri tækni að klæða sig sem minnst til að tryggja fylgi. Sem gengur ágætlega. 19.3.2008 14:38
Vændiskvendið byrjaði snemma Snemma beygist krókurinn. Framleiðendur raunveruleikamyndbandanna „Girls Gone Wild“ hafa nú dregið upp úr farteskinu æsilegt myndband af vændiskonunni fokdýru, Ashley Alexöndru Dupre, þar sem hún skekur sig fáklædd á átján ára afmælinu. 19.3.2008 11:46
Óttast ekki að stíga fyrst á svið „Við vildum annað hvort vera fyrst á svið eða síðust. Þetta var óskastaðan," segir Eurovisionfarinn Friðrik Ómar. Hann gefur lítið fyrir þær kenningar að slæmt sé að stíga fyrstur á svið i keppni á borð við þessari. 19.3.2008 11:02
Páll Óskar sló í gegn Páll Óskar Hjálmtýsson var valinn söngvari ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum sem fram fara í Borgarleikhúsinu í kvöld. Þá var Björk kjörin söngkona ársins og tóku þeir Sigtryggur Baldursson og Einar Örn Benediktsson á móti verðlaununum fyrir hennar hönd. 18.3.2008 20:45
Björgólfur fékk hvatningarverðlaun Samtóns Björgólfur Guðmundsson fékk hvatningarverðlaun Samtóns, aðalbakhjarls Íslensku tónlistarverðlaunanna, 18.3.2008 21:10
Lögga og rappari með færeyskum bjöllukór Á föstudagskvöldið næstkomandi eða á Fríggjadag eins og hann heitir á Færeysku ætla Dj Atli og Erpur að spila á Kaffi Akureyri. Nokkuð óvenjulegt samstarf er hafið milli þeirra félagana og færeysks klukkukórs. 18.3.2008 18:00