Fleiri fréttir

Kristófer horfir til Kína

Besti leikmaður Dominos-deildar karla, Kristófer Acox, stefnir út á nýjan leik og að þessu sinni horfir hann út fyrir Evrópu.

Darri Freyr fetaði í fótspor Kjartans Henry

Svo virðist sem þjálfari Íslandsmeistaraliðs Vals, Darri Freyr Atlason, sé ósáttur við að hafa ekki verið valinn besti þjálfari Dominos-deildar kvenna á lokahófi KKÍ í hádeginu.

Helena og Kristófer valin best annað tímabilið í röð

Íslandsmeistararnir Kristófer Acox hjá KR og Helena Sverrisdóttir hjá Val voru í dag valin bestu leikmenn Domino´s deildar karla og kvenna en þetta er annað árið í röð sem þau fá þessi verðlaun. Helena jafnaði met.

Úrslitakeppnin í hættu hjá Kevin Durant

Það er uppi mikil óvissa með Kevin Durant og meiðsli hans frá því í nótt. Hann spilar þó væntanlega ekki fleiri leiki í einvíginu á móti Houston Rockets.

Baldur Þór tekinn við Stólunum

Baldur Þór Ragnarsson var í dag ráðinn þjálfari körfuknattleiksliðs Tindastóls en hann kemur í Skagafjörðinn úr Þorlákshöfn þar sem hann gerði frábæra hluti síðasta vetur.

Houston vann í framlengingu

Houston Rockets hafði betur gegn Golden State Warriors í framlengdum leik í undanúrslitum Vesturdeildar NBA. Houston náði þar með í sinn fyrsta sigur í seríunni.

Jón: Langar að spila meira

Jón Arnór Stefánsson langar að spila körfubolta áfram eftir að hafa hjálpað KR til sjötta Íslandsmeistaratitilsins í röð með sigri á ÍR í oddaleik í DHL höllinni í kvöld.

Boyd valinn bestur

Bandaríkjamaðurinn knái hjá KR var valinn besti leikmaður úrslitaeinvígisins.

Kveikt á grillinu fjórum tímum fyrir leik

Í kvöld kemur í ljós hvort KR eða ÍR hampi Íslandsmeistaratitlinum í körfubolta karla þegar oddaleikur úrslitaseríunnar fer fram í DHL höllinni í Frostaskjóli.

Byr í segl KR fyrir kvöldið

KR og ÍR mætast í hreinræktuðum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Vesturbænum í kvöld þar sem KR getur unnið sjötta meistaratitilinn í röð eða ÍR loksins unnið þann stóra eftir langa og stranga bið.

Portland tók forystu eftir fjórar framlengingar

Portland Trail Blazers tók forystuna í ótrúlegum leik í undanúrslitaeinvígi sínu við Denver Nuggets í Vesturdeild NBA í nótt. Milwaukee Bucks komst yfir gegn Boston Celtincs í Austurdeildinni.

Ghetto Hooligans fá fræðslu frá Samtökunum ´78

Samtökin ´78 munu hitta stuðningsmenn ÍR, Ghetto Hooligans, fyrir oddaleikinn í úrslitaeinvígi ÍR og KR í körfuknattleik karla annað kvöld og fræða þá um hinseginleikinn og mikilvægi þess að allir upplifi sig velkomna innan íþróttafélaga.

Sjá næstu 50 fréttir