Baldur: Hún bjó mig til og styður mig í því sem ég geri Anton Ingi Leifsson skrifar 9. maí 2019 20:00 Baldur Þór Ragnarsson, nýráðinn þjálfari Tindastóls, segir að liðið þurfi að styrkja sig og búa til sterka liðsheild ætli liðið sér þann stóra á næstu leiktíð. Baldur skrifaði undir þriggja ára samning við Tindastól í gær eftir að hafa gert frábæra hluti með Þór Þorlákshöfn á síðustu leiktíð. „Þeir vilja alltaf árangur. Við þurfum að búa til ákveðna menningu og við þurfum að vinna vinnuna,“ sagði Baldur Þór í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Við þurfum að leggja meira á okkur en hinir og vera sterkari á svellinu í hugarfari, æfingum og fleira. Við þurfum að gera litlu hlutina betur en aðrir.“ Baldur segir það klárt að Stólarnir þurfi að þétta raðirnar fyrir næsta tímabil en einhverjar breytingar hafa nú þegar orðið á liðinu. „Við þurfum að styrkja okkur. Það eru breytingar á liðinu. Við förum í það núna og höfum maí, júlí og júní til þess að gera það. Við munum skoða þessa hluti vel.“ Stólarnir hafa lagt mikið í liðið undanfarin ár en ekki náð að landa þeim stjóra, sjálfum Íslandsmeistaratitlinum. En hvað þarf til? „Það þurfa allir að vinna að sama markmiðinu. Það þarf að vera sterk liðsheild og það þarf að leggja meira á sig en allir aðrir. Það þarf að búa til menningu til að ná árangri og við þurfum að vinna þá vinnu.“ „Þetta gerist ekkert öðruvísi en þú vinnir meiri vinnu en hin liðin. Það mun skila sér á endanum, hvenær það skilar sér veit enginn en þú verður að vinna þessa vinnu til að ná árangri.“ Mamma Baldurs, Jóhanna Hjartardóttir, hefur verið formaður körfuknattsleikdeildar Þór Þorlákshafnar undanfarin ár og Baldur segir að það sé erfitt að kveðja Þorlákshöfn. „Hún bjó mig til og styður mig í því sem ég geri. Hún er alltaf ánægð með mig og er mamma mín númer eitt,“ sagði Baldur hress. Dominos-deild karla Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira
Baldur Þór Ragnarsson, nýráðinn þjálfari Tindastóls, segir að liðið þurfi að styrkja sig og búa til sterka liðsheild ætli liðið sér þann stóra á næstu leiktíð. Baldur skrifaði undir þriggja ára samning við Tindastól í gær eftir að hafa gert frábæra hluti með Þór Þorlákshöfn á síðustu leiktíð. „Þeir vilja alltaf árangur. Við þurfum að búa til ákveðna menningu og við þurfum að vinna vinnuna,“ sagði Baldur Þór í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Við þurfum að leggja meira á okkur en hinir og vera sterkari á svellinu í hugarfari, æfingum og fleira. Við þurfum að gera litlu hlutina betur en aðrir.“ Baldur segir það klárt að Stólarnir þurfi að þétta raðirnar fyrir næsta tímabil en einhverjar breytingar hafa nú þegar orðið á liðinu. „Við þurfum að styrkja okkur. Það eru breytingar á liðinu. Við förum í það núna og höfum maí, júlí og júní til þess að gera það. Við munum skoða þessa hluti vel.“ Stólarnir hafa lagt mikið í liðið undanfarin ár en ekki náð að landa þeim stjóra, sjálfum Íslandsmeistaratitlinum. En hvað þarf til? „Það þurfa allir að vinna að sama markmiðinu. Það þarf að vera sterk liðsheild og það þarf að leggja meira á sig en allir aðrir. Það þarf að búa til menningu til að ná árangri og við þurfum að vinna þá vinnu.“ „Þetta gerist ekkert öðruvísi en þú vinnir meiri vinnu en hin liðin. Það mun skila sér á endanum, hvenær það skilar sér veit enginn en þú verður að vinna þessa vinnu til að ná árangri.“ Mamma Baldurs, Jóhanna Hjartardóttir, hefur verið formaður körfuknattsleikdeildar Þór Þorlákshafnar undanfarin ár og Baldur segir að það sé erfitt að kveðja Þorlákshöfn. „Hún bjó mig til og styður mig í því sem ég geri. Hún er alltaf ánægð með mig og er mamma mín númer eitt,“ sagði Baldur hress.
Dominos-deild karla Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira