Ingi mætti í settið hjá Domino's Körfuboltakvöldi: „Erfiðasta tímabilið á ferlinum“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. maí 2019 06:00 Ingi mætti í settið eftir oddaleikinn í DHL-höllinni í gær. mynd/stöð 2 sport Ingi Þór Steinþórsson gerði KR að Íslandsmeisturum í annað sinn í gær. KR vann þá öruggan sigur á ÍR, 98-70, í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Ingi gerði KR einnig að meisturum árið 2000, þá á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari meistaraflokks. Ingi tók aftur við KR síðasta sumar af Finni Frey Stefánssyni sem gerði liðið fimm sinnum að Íslandsmeisturum. Þrátt fyrir að taka við meistaraliði gekk á ýmsu hjá KR í vetur eins og Ingi ræddi um er hann mætti í settið hjá Domino's Körfuboltakvöldi eftir leikinn í DHL-höllinni í gær. „Það hefur margt gerst í vetur. Verkefnið var koma liðinu saman og við náðum engri mynd á það fyrr en seint í vetur. Það voru breytingar á liðinu nánast í hverri einustu viku og óvissan var mikil. Það er erfitt að starfa í þannig umhverfi,“ sagði Ingi. „En svo gerðust góðir hlutir. Við nýttum landsleikjahléið vel og komum frábærlega út úr því. Við gerðum breytingu um áramótin sem tók tíma að virka.“ Margir leikmenn KR lögðu lóð á vogarskálarnar á leiðinni að Íslandsmeistaratitlinum. „Þetta er liðsíþrótt. Þegar eitt lokast opnast annað. Menn voru hungraðir, sama hvort við vorum að svelta þá á bekknum eða frammistaða þeirra svelti þá. Þetta eru keppnismenn. Við treystum hvor öðrum og það ríkir traust á milli manna. Mitt hlutverk er að láta alla fara sömu leið. Þegar allir fara sömu leiðina gerist eitthvað gott,“ sagði Ingi sem viðurkennir að tímabilið í ár hafi tekið á. „Ég get vottað fyrir að þetta er erfiðasta tímabil mitt sem þjálfari og hef sagt það nokkrum sinnum í vetur. Áskorunin var krefjandi,“ sagði þjálfari Íslandsmeistaranna. Viðtalið við Inga má sjá í heild sinni hér fyrir neðan.Klippa: Viðtal við Inga Þór Dominos-deild karla Tengdar fréttir Borche: „Þessir ungu strákar munu skila titli í Breiðholtið“ Borche Ilievski fór með lið sem rétt svo komst í úrslitakeppnina í Domino's deild karla alla leið í oddaleik í úrslitunum. Þar settu nýkrýndir sexfaldir Íslandsmeistarar KR hins vegar óyfirstíganlega hindrun. 4. maí 2019 22:39 Matthías: „Eitt það mest svekkjandi sem ég hef lent í“ Matthías Orri Sigurðarson stóð við loforð sitt frá síðasta tímabili og kom ÍR í úrslit Domino's deildar karla. Hann náði þó ekki að fara alla leið, ÍR tapaði fyrir KR í oddaleik í DHL höllinni í kvöld. 4. maí 2019 23:12 Boyd: „Hópur af strákum sem kann að vinna“ Julian Boyd var valinn besti maður úrslitakeppninnar en hann var lykilmaður í liði KR sem tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn sjötta árið í röð. 4. maí 2019 22:49 Boyd valinn bestur Bandaríkjamaðurinn knái hjá KR var valinn besti leikmaður úrslitaeinvígisins. 4. maí 2019 22:12 Jón: Langar að spila meira Jón Arnór Stefánsson langar að spila körfubolta áfram eftir að hafa hjálpað KR til sjötta Íslandsmeistaratitilsins í röð með sigri á ÍR í oddaleik í DHL höllinni í kvöld. 4. maí 2019 23:21 Jón Arnór: Þetta er sætasti titilinn Jón Arnór Stefánsson varð Íslandsmeistari í fimmta sinn í kvöld. 4. maí 2019 22:01 Umfjöllun: KR - ÍR 98-70 | KR Íslandsmeistari sjötta árið í röð KR vann öruggan sigur á ÍR, 98-70, í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í DHL-höllinni í kvöld. KR hefur orðið Íslandsmeistari sex ár í röð. 4. maí 2019 23:00 Sjáðu meistaramyndbandið til heiðurs KR KR-ingar fögnuðu eftir oddaleik gegn ÍR-ingum í DHL-höllinni í kvöld. 4. maí 2019 23:30 Sjáðu fögnuð KR-inga og orminn hjá Inga | Myndband KR-ingar urðu Íslandsmeistarar sjötta árið í röð í kvöld. 4. maí 2019 22:39 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Sjá meira
Ingi Þór Steinþórsson gerði KR að Íslandsmeisturum í annað sinn í gær. KR vann þá öruggan sigur á ÍR, 98-70, í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Ingi gerði KR einnig að meisturum árið 2000, þá á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari meistaraflokks. Ingi tók aftur við KR síðasta sumar af Finni Frey Stefánssyni sem gerði liðið fimm sinnum að Íslandsmeisturum. Þrátt fyrir að taka við meistaraliði gekk á ýmsu hjá KR í vetur eins og Ingi ræddi um er hann mætti í settið hjá Domino's Körfuboltakvöldi eftir leikinn í DHL-höllinni í gær. „Það hefur margt gerst í vetur. Verkefnið var koma liðinu saman og við náðum engri mynd á það fyrr en seint í vetur. Það voru breytingar á liðinu nánast í hverri einustu viku og óvissan var mikil. Það er erfitt að starfa í þannig umhverfi,“ sagði Ingi. „En svo gerðust góðir hlutir. Við nýttum landsleikjahléið vel og komum frábærlega út úr því. Við gerðum breytingu um áramótin sem tók tíma að virka.“ Margir leikmenn KR lögðu lóð á vogarskálarnar á leiðinni að Íslandsmeistaratitlinum. „Þetta er liðsíþrótt. Þegar eitt lokast opnast annað. Menn voru hungraðir, sama hvort við vorum að svelta þá á bekknum eða frammistaða þeirra svelti þá. Þetta eru keppnismenn. Við treystum hvor öðrum og það ríkir traust á milli manna. Mitt hlutverk er að láta alla fara sömu leið. Þegar allir fara sömu leiðina gerist eitthvað gott,“ sagði Ingi sem viðurkennir að tímabilið í ár hafi tekið á. „Ég get vottað fyrir að þetta er erfiðasta tímabil mitt sem þjálfari og hef sagt það nokkrum sinnum í vetur. Áskorunin var krefjandi,“ sagði þjálfari Íslandsmeistaranna. Viðtalið við Inga má sjá í heild sinni hér fyrir neðan.Klippa: Viðtal við Inga Þór
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Borche: „Þessir ungu strákar munu skila titli í Breiðholtið“ Borche Ilievski fór með lið sem rétt svo komst í úrslitakeppnina í Domino's deild karla alla leið í oddaleik í úrslitunum. Þar settu nýkrýndir sexfaldir Íslandsmeistarar KR hins vegar óyfirstíganlega hindrun. 4. maí 2019 22:39 Matthías: „Eitt það mest svekkjandi sem ég hef lent í“ Matthías Orri Sigurðarson stóð við loforð sitt frá síðasta tímabili og kom ÍR í úrslit Domino's deildar karla. Hann náði þó ekki að fara alla leið, ÍR tapaði fyrir KR í oddaleik í DHL höllinni í kvöld. 4. maí 2019 23:12 Boyd: „Hópur af strákum sem kann að vinna“ Julian Boyd var valinn besti maður úrslitakeppninnar en hann var lykilmaður í liði KR sem tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn sjötta árið í röð. 4. maí 2019 22:49 Boyd valinn bestur Bandaríkjamaðurinn knái hjá KR var valinn besti leikmaður úrslitaeinvígisins. 4. maí 2019 22:12 Jón: Langar að spila meira Jón Arnór Stefánsson langar að spila körfubolta áfram eftir að hafa hjálpað KR til sjötta Íslandsmeistaratitilsins í röð með sigri á ÍR í oddaleik í DHL höllinni í kvöld. 4. maí 2019 23:21 Jón Arnór: Þetta er sætasti titilinn Jón Arnór Stefánsson varð Íslandsmeistari í fimmta sinn í kvöld. 4. maí 2019 22:01 Umfjöllun: KR - ÍR 98-70 | KR Íslandsmeistari sjötta árið í röð KR vann öruggan sigur á ÍR, 98-70, í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í DHL-höllinni í kvöld. KR hefur orðið Íslandsmeistari sex ár í röð. 4. maí 2019 23:00 Sjáðu meistaramyndbandið til heiðurs KR KR-ingar fögnuðu eftir oddaleik gegn ÍR-ingum í DHL-höllinni í kvöld. 4. maí 2019 23:30 Sjáðu fögnuð KR-inga og orminn hjá Inga | Myndband KR-ingar urðu Íslandsmeistarar sjötta árið í röð í kvöld. 4. maí 2019 22:39 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Sjá meira
Borche: „Þessir ungu strákar munu skila titli í Breiðholtið“ Borche Ilievski fór með lið sem rétt svo komst í úrslitakeppnina í Domino's deild karla alla leið í oddaleik í úrslitunum. Þar settu nýkrýndir sexfaldir Íslandsmeistarar KR hins vegar óyfirstíganlega hindrun. 4. maí 2019 22:39
Matthías: „Eitt það mest svekkjandi sem ég hef lent í“ Matthías Orri Sigurðarson stóð við loforð sitt frá síðasta tímabili og kom ÍR í úrslit Domino's deildar karla. Hann náði þó ekki að fara alla leið, ÍR tapaði fyrir KR í oddaleik í DHL höllinni í kvöld. 4. maí 2019 23:12
Boyd: „Hópur af strákum sem kann að vinna“ Julian Boyd var valinn besti maður úrslitakeppninnar en hann var lykilmaður í liði KR sem tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn sjötta árið í röð. 4. maí 2019 22:49
Boyd valinn bestur Bandaríkjamaðurinn knái hjá KR var valinn besti leikmaður úrslitaeinvígisins. 4. maí 2019 22:12
Jón: Langar að spila meira Jón Arnór Stefánsson langar að spila körfubolta áfram eftir að hafa hjálpað KR til sjötta Íslandsmeistaratitilsins í röð með sigri á ÍR í oddaleik í DHL höllinni í kvöld. 4. maí 2019 23:21
Jón Arnór: Þetta er sætasti titilinn Jón Arnór Stefánsson varð Íslandsmeistari í fimmta sinn í kvöld. 4. maí 2019 22:01
Umfjöllun: KR - ÍR 98-70 | KR Íslandsmeistari sjötta árið í röð KR vann öruggan sigur á ÍR, 98-70, í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í DHL-höllinni í kvöld. KR hefur orðið Íslandsmeistari sex ár í röð. 4. maí 2019 23:00
Sjáðu meistaramyndbandið til heiðurs KR KR-ingar fögnuðu eftir oddaleik gegn ÍR-ingum í DHL-höllinni í kvöld. 4. maí 2019 23:30
Sjáðu fögnuð KR-inga og orminn hjá Inga | Myndband KR-ingar urðu Íslandsmeistarar sjötta árið í röð í kvöld. 4. maí 2019 22:39