Fleiri fréttir

Díana Dögg til Þýskalands

Eyjakonan Díana Dögg Magnúsdóttir leikur í Þýskalandi á næsta tímabili. Hún hefur leikið með Val undanfarin fjögur ár.

Fertugur Alexander í fantaformi eftir hléið

Alexander Petersson varð fertugur fyrr í þessum mánuði en heldur ótrauður áfram á handboltavellinum og hóf í vikunni æfingar fyrir komandi tímabil í Þýskalandi.

Þráinn Orri gæti farið til Hauka

Handknattleiksmaðurinn Þráinn Orri Jónsson hefur sagt skilið við danska úrvalsdeildarfélagið Bjerringbro-Silkeborg og gæti verið á heimleið.

Valsmenn sleppa við mjög langt ferðalag

Deildarmeistarar Vals gætu dregist gegn Melsungen frá Þýskalandi, liði Guðmundur Guðmundssonar landsliðsþjálfara, eða nýju liði Óðins Þórs Ríkharðssonar í Evrópudeildinni í handbolta.

Andri til nýliðanna

Grótta hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir átökin í Olís-deild karla á næsta tímabili.

Haukur ristarbrotinn

Haukur Þrastarson er með álagsbrot í ristinni og býst við því að vera frá í þrjá mánuði.

Sænskur leikstjórnandi til FH

FH hefur gert samning við sænsku handknattleikskonuna Zandra Jarvin um að spila með liðinu næstu tvö árin.

Þórir vill innflytjendur í landsliðið

Landsliðsþjálfarinn Þórir Hergeirsson segir liðsskipan norska kvennalandsliðsins í handbolta ekki gefa rétta mynd af þjóðinni sem liðið tilheyri. Hann vill fleiri handboltakonur úr fjölskyldum innflytjenda í sitt sigursæla lið.

Mál Ágústar Elís í biðstöðu

Mál Ágústar Elís Björgvinssonar eru í biðstöðu vegna fjárhagsvandræða KIF Kolding, danska félagsins sem hann var búinn að semja við.

Sjá næstu 50 fréttir