Valsmenn sleppa við mjög langt ferðalag Sindri Sverrisson skrifar 23. júlí 2020 20:30 Snorri Steinn Guðjónsson gæti mætt læriföður sínum, Guðmundi Guðmundssyni. vísir/bára/getty Deildarmeistarar Vals gætu dregist gegn Melsungen frá Þýskalandi, liði Guðmundur Guðmundssonar landsliðsþjálfara, eða nýju liði Óðins Þórs Ríkharðssonar í Evrópudeildinni í handbolta. Handknattleikssamband Evrópu hefur nú raðað liðunum í 1. umferð keppninnar í styrkleikaflokka, og hefur jafnframt skipt þeim upp eftir svæðum í Evrópu. Það er gert til að einfalda ferðalög og lækka kostnað hjá félögunum vegna kórónuveirukrísunnar. Valsmenn eru í neðri styrkleikaflokki á „svæði tvö“ og eiga fyrir höndum ferðalag til Danmerkur, Noregs, Svíþjóðar, Þýskalands eða Póllands. Þeir munu mæta einu af eftirtöldum liðum; Holstebro, Arendal, Malmö, Melsungen og Azoty-Pulawy. Hornamaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson gekk í raðir Holstebro í sumar frá öðru dönsku félagi, GOG. Dregið verður í 1. umferðina 28. júlí og er áætlað að fyrri leikur hvers einvígis fari svo fram 29.-30. ágúst en seinni leikur viku síðar. Það er því rétt rúmur mánuður í að tímabilið hefjist hjá Val. Í styrkleikaflokki Vals eru einnig Bjerringbro-Silkeborg og Skjern frá Danmörku, Haslum frá Noregi og Kristianstad frá Svíþjóð. Elvar Örn Jónsson er leikmaður Skjern og Þráinn Orri Jónsson er hjá Bjerringbro-Silkeborg, og hjá Kristianstad leika fyrirliðinn Ólafur Guðmundsson og Teitur Örn Einarsson. Handbolti Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Sjá meira
Deildarmeistarar Vals gætu dregist gegn Melsungen frá Þýskalandi, liði Guðmundur Guðmundssonar landsliðsþjálfara, eða nýju liði Óðins Þórs Ríkharðssonar í Evrópudeildinni í handbolta. Handknattleikssamband Evrópu hefur nú raðað liðunum í 1. umferð keppninnar í styrkleikaflokka, og hefur jafnframt skipt þeim upp eftir svæðum í Evrópu. Það er gert til að einfalda ferðalög og lækka kostnað hjá félögunum vegna kórónuveirukrísunnar. Valsmenn eru í neðri styrkleikaflokki á „svæði tvö“ og eiga fyrir höndum ferðalag til Danmerkur, Noregs, Svíþjóðar, Þýskalands eða Póllands. Þeir munu mæta einu af eftirtöldum liðum; Holstebro, Arendal, Malmö, Melsungen og Azoty-Pulawy. Hornamaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson gekk í raðir Holstebro í sumar frá öðru dönsku félagi, GOG. Dregið verður í 1. umferðina 28. júlí og er áætlað að fyrri leikur hvers einvígis fari svo fram 29.-30. ágúst en seinni leikur viku síðar. Það er því rétt rúmur mánuður í að tímabilið hefjist hjá Val. Í styrkleikaflokki Vals eru einnig Bjerringbro-Silkeborg og Skjern frá Danmörku, Haslum frá Noregi og Kristianstad frá Svíþjóð. Elvar Örn Jónsson er leikmaður Skjern og Þráinn Orri Jónsson er hjá Bjerringbro-Silkeborg, og hjá Kristianstad leika fyrirliðinn Ólafur Guðmundsson og Teitur Örn Einarsson.
Handbolti Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Sjá meira