Fleiri fréttir

Gullmoli dagsins: Hópslagsmál í Höllinni

Slagsmál áhorfenda vörpuðu skugga á bikarúrslitaleik Fram og Stjörnunnar í handbolta árið 2007. Atvikið var rifjað upp í Sportinu í dag, í gullmola dagsins.

Sveinbjörn tekur fram skóna og fylgir Arnari til Aue

Markmaðurinn Sveinbjörn Pétursson hefur tekið skóna úr hillunni og er á leið aftur út í atvinnumennsku hjá þýska 2. deildarfélaginu Aue. Þar verður hann liðsfélagi Arnars Birkis Hálfdánssonar.

Haukar fá liðsstyrk frá Fjölni

Haukar hafa fengið liðsstyrk frá Fjölni fyrir næstu leiktíð í handbolta kvenna en tveir af lykilmönnum Fjölnis hafa samið við Hafnarfjarðarfélagið.

Síðasta landsliðstreyja Guðjóns í góðum höndum

„Ég er bara þakklátur fyrir að hafa spilað með þér í þessi tíu ár með landsliðinu,“ segir Arnór Þór Gunnarsson í kveðju til Guðjóns Vals Sigurðssonar eftir að Guðjón setti handboltaskóna á hilluna á dögunum.

Hugur í KA-mönnum en markmiðin raunhæf

„KA er stórt félag, með góða sögu, en við erum raunhæfir í öllum okkar markmiðum. Aðalmálið er að það sé gott handboltalíf á Akureyri og það er það sem við byggjum að,“ segir Jónatan Magnússon, þjálfari KA í handbolta.

Patrekur vill akademíu í samstarfi við körfuna

Patrekur Jóhannesson, sem tekur við handboltaliði karla hjá Stjörnunni 1. júní, vill að farin verði sama leið í Garðabæ og á Selfossi með því að koma á fót handboltaakademíu.

Aron tók á sig högg en liðsstjórinn æðislegi slapp

„Auðvitað er þetta högg en það eru allir að þessu,“ segir Aron Pálmarsson sem þurfti að taka á sig 70% launaskerðingu, tímabundið, líkt og aðrir leikmenn Barcelona vegna kórónuveirukrísunnar.

Geir hættur hjá Nordhorn

Geir Sveinsson verður ekki áfram þjálfari Nordhorn-Lingen sem endaði í neðsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili.

„Ein erfiðasta rútuferð sem ég hef farið í“

Guðjón Valur Sigurðsson, markahæsti landsliðsmaður í handbolta í heimi, gerði upp landsliðsferilinn í Seinni bylgjunni á mánudaginn en hann lagði skóna á hilluna fyrr í mánuðinum.

Sjá næstu 50 fréttir