Fleiri fréttir

Úr norsku C-deildinni í Arsenal

Arsenal hefur gengið frá samningi við norska táninginn George Lewis eftir að hann var til reynslu hjá félaginu um tveggja vikna skeið í mars.

„Vonandi fær strákurinn þinn veiruna“

Troy Deeney, fyrirliði Watford, segist hafa orðið fyrir miklu aðkasti, bæði á netinu og í raunheimum, eftir að hann lýsti yfir áhyggjum af því að hefja ætti keppni að nýju í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta þrátt fyrir að kórónuveirufaraldurinn geisaði enn.

Fjögur smit hjá ensku úrvalsdeildarliðunum

Fjórir af 1.008 einstaklingum greindust með kórónuveiruna í þriðju umferðinni af prófum hjá ensku úrvalsdeildarliðunum í fótbolta karla en prófað var í dag og í gær.

Markvörður Bournemouth með veiruna

Aaron Ramsdale er með kórónuveiruna. Nú hafa tveir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni hafa greinst með veiruna eftir að byrjað var að skima fyrir henni.

Benitez að snúa aftur á St.James´ Park?

Spænski knattspyrnustjórinn Rafa Benitez gæti snúið aftur til Norður-Englands og tekið við stjórnartaumunum hjá enska úrvalsdeildarliðinu Newcastle fari svo að yfirtaka arabíska krónprinsins Mohammed Bin Salman gangi í gegn.

Arsenal tekur á hláturgasnotkun Lacazette

Alexandre Lacazette, framherji Arsenal, gæti átt yfir höfði sér refsingu eftir frétt Daily Star þar sem hann sést anda að sér hláturgasi úr blöðru.

Sjá næstu 50 fréttir