Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2025 13:01 Luka Vuskovic var bæði fljótur að átta sig og fljótur að taka ábyrgð í óhuganlegum aðstæðum. Getty/Christian Charisius Knattspyrnumaðurinn Luka Vuskovic er ekki gamall en hann vissi upp á hár hvernig ætti að bregðast við í lífshættulegum aðstæðum í leik í þýsku deildinni um helgina. Fyrir vikið var hann hetja dagsins og helgarinnar í þýska boltanum. Vuskovic greip þá til mögulega lífsbjargandi aðgerða eftir að Rasmus Kristensen meiddist í 1-1 jafntefli Hamburg og Frankfurt. Þessi átján ára gamli leikmaður flýtti sér að tryggja að Kristensen myndi ekki gleypa tunguna eftir að hann og Miro Muheim skullu saman. Kristensen, leikmaður Frankfurt, var skipt af velli stuttu síðar en slapp við alvarleg meiðsli. Um miðjan seinni hálfleik lenti Kristensen í umræddu slæmu samstuði og lá hreyfingarlaus á grasinu í nokkrar sekúndur á eftir. View this post on Instagram A post shared by Bundesliga (@bundesliga) Hinn átján ára varnarmaður HSV hljóp að Dananum, sem var meðvitundarlaus, velti honum á hliðina og setti fingur upp í munn hans til að koma í veg fyrir að hann kyngdi tungunni. Strax á eftir kom læknateymi Frankfurt á staðinn og tók við meðferð Kristensens, sem kom fljótt til meðvitundar og gaf til kynna að hann væri tilbúinn að halda áfram. „Þetta var skelfileg stund þegar Rasmus lenti í samstuði við Muheim. Hæsta hrós til Vuskovic, sem áttaði sig á aðstæðum og brást mjög skjótt við,“ sagði Dino Toppmöller, þjálfari Frankfurt, á heimasíðu félagsins. Kristensen var áfram á vellinum í nokkrar mínútur eftir óhappið áður en honum var skipt út af. Að sögn Toppmöller var skiptingin þó ekki eingöngu vegna hins harða samstuðs. „Hann var líka í smá vandræðum með lærið. En Rasmus hefur það gott,“ sagði þjálfarinn. Luka Vušković was the hero during HSV’s Bundesliga match vs Eintracht Frankfurt after reacting immediately to a heavy collision between two players. The young centre-back provided first aid, pulling Rasmus Kristensen’s tongue to prevent choking before medical staff arrived. pic.twitter.com/mvOpozVUqN— Croatian Football 🇭🇷 (@croatian_footy) December 21, 2025 Þýski boltinn Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Fleiri fréttir Man. Utd - Man. City | Carrick byrjar á stórleik „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Sjá meira
Vuskovic greip þá til mögulega lífsbjargandi aðgerða eftir að Rasmus Kristensen meiddist í 1-1 jafntefli Hamburg og Frankfurt. Þessi átján ára gamli leikmaður flýtti sér að tryggja að Kristensen myndi ekki gleypa tunguna eftir að hann og Miro Muheim skullu saman. Kristensen, leikmaður Frankfurt, var skipt af velli stuttu síðar en slapp við alvarleg meiðsli. Um miðjan seinni hálfleik lenti Kristensen í umræddu slæmu samstuði og lá hreyfingarlaus á grasinu í nokkrar sekúndur á eftir. View this post on Instagram A post shared by Bundesliga (@bundesliga) Hinn átján ára varnarmaður HSV hljóp að Dananum, sem var meðvitundarlaus, velti honum á hliðina og setti fingur upp í munn hans til að koma í veg fyrir að hann kyngdi tungunni. Strax á eftir kom læknateymi Frankfurt á staðinn og tók við meðferð Kristensens, sem kom fljótt til meðvitundar og gaf til kynna að hann væri tilbúinn að halda áfram. „Þetta var skelfileg stund þegar Rasmus lenti í samstuði við Muheim. Hæsta hrós til Vuskovic, sem áttaði sig á aðstæðum og brást mjög skjótt við,“ sagði Dino Toppmöller, þjálfari Frankfurt, á heimasíðu félagsins. Kristensen var áfram á vellinum í nokkrar mínútur eftir óhappið áður en honum var skipt út af. Að sögn Toppmöller var skiptingin þó ekki eingöngu vegna hins harða samstuðs. „Hann var líka í smá vandræðum með lærið. En Rasmus hefur það gott,“ sagði þjálfarinn. Luka Vušković was the hero during HSV’s Bundesliga match vs Eintracht Frankfurt after reacting immediately to a heavy collision between two players. The young centre-back provided first aid, pulling Rasmus Kristensen’s tongue to prevent choking before medical staff arrived. pic.twitter.com/mvOpozVUqN— Croatian Football 🇭🇷 (@croatian_footy) December 21, 2025
Þýski boltinn Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Fleiri fréttir Man. Utd - Man. City | Carrick byrjar á stórleik „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Sjá meira