Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2025 13:01 Luka Vuskovic var bæði fljótur að átta sig og fljótur að taka ábyrgð í óhuganlegum aðstæðum. Getty/Christian Charisius Knattspyrnumaðurinn Luka Vuskovic er ekki gamall en hann vissi upp á hár hvernig ætti að bregðast við í lífshættulegum aðstæðum í leik í þýsku deildinni um helgina. Fyrir vikið var hann hetja dagsins og helgarinnar í þýska boltanum. Vuskovic greip þá til mögulega lífsbjargandi aðgerða eftir að Rasmus Kristensen meiddist í 1-1 jafntefli Hamburg og Frankfurt. Þessi átján ára gamli leikmaður flýtti sér að tryggja að Kristensen myndi ekki gleypa tunguna eftir að hann og Miro Muheim skullu saman. Kristensen, leikmaður Frankfurt, var skipt af velli stuttu síðar en slapp við alvarleg meiðsli. Um miðjan seinni hálfleik lenti Kristensen í umræddu slæmu samstuði og lá hreyfingarlaus á grasinu í nokkrar sekúndur á eftir. View this post on Instagram A post shared by Bundesliga (@bundesliga) Hinn átján ára varnarmaður HSV hljóp að Dananum, sem var meðvitundarlaus, velti honum á hliðina og setti fingur upp í munn hans til að koma í veg fyrir að hann kyngdi tungunni. Strax á eftir kom læknateymi Frankfurt á staðinn og tók við meðferð Kristensens, sem kom fljótt til meðvitundar og gaf til kynna að hann væri tilbúinn að halda áfram. „Þetta var skelfileg stund þegar Rasmus lenti í samstuði við Muheim. Hæsta hrós til Vuskovic, sem áttaði sig á aðstæðum og brást mjög skjótt við,“ sagði Dino Toppmöller, þjálfari Frankfurt, á heimasíðu félagsins. Kristensen var áfram á vellinum í nokkrar mínútur eftir óhappið áður en honum var skipt út af. Að sögn Toppmöller var skiptingin þó ekki eingöngu vegna hins harða samstuðs. „Hann var líka í smá vandræðum með lærið. En Rasmus hefur það gott,“ sagði þjálfarinn. Luka Vušković was the hero during HSV’s Bundesliga match vs Eintracht Frankfurt after reacting immediately to a heavy collision between two players. The young centre-back provided first aid, pulling Rasmus Kristensen’s tongue to prevent choking before medical staff arrived. pic.twitter.com/mvOpozVUqN— Croatian Football 🇭🇷 (@croatian_footy) December 21, 2025 Þýski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum Enski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Sjá meira
Vuskovic greip þá til mögulega lífsbjargandi aðgerða eftir að Rasmus Kristensen meiddist í 1-1 jafntefli Hamburg og Frankfurt. Þessi átján ára gamli leikmaður flýtti sér að tryggja að Kristensen myndi ekki gleypa tunguna eftir að hann og Miro Muheim skullu saman. Kristensen, leikmaður Frankfurt, var skipt af velli stuttu síðar en slapp við alvarleg meiðsli. Um miðjan seinni hálfleik lenti Kristensen í umræddu slæmu samstuði og lá hreyfingarlaus á grasinu í nokkrar sekúndur á eftir. View this post on Instagram A post shared by Bundesliga (@bundesliga) Hinn átján ára varnarmaður HSV hljóp að Dananum, sem var meðvitundarlaus, velti honum á hliðina og setti fingur upp í munn hans til að koma í veg fyrir að hann kyngdi tungunni. Strax á eftir kom læknateymi Frankfurt á staðinn og tók við meðferð Kristensens, sem kom fljótt til meðvitundar og gaf til kynna að hann væri tilbúinn að halda áfram. „Þetta var skelfileg stund þegar Rasmus lenti í samstuði við Muheim. Hæsta hrós til Vuskovic, sem áttaði sig á aðstæðum og brást mjög skjótt við,“ sagði Dino Toppmöller, þjálfari Frankfurt, á heimasíðu félagsins. Kristensen var áfram á vellinum í nokkrar mínútur eftir óhappið áður en honum var skipt út af. Að sögn Toppmöller var skiptingin þó ekki eingöngu vegna hins harða samstuðs. „Hann var líka í smá vandræðum með lærið. En Rasmus hefur það gott,“ sagði þjálfarinn. Luka Vušković was the hero during HSV’s Bundesliga match vs Eintracht Frankfurt after reacting immediately to a heavy collision between two players. The young centre-back provided first aid, pulling Rasmus Kristensen’s tongue to prevent choking before medical staff arrived. pic.twitter.com/mvOpozVUqN— Croatian Football 🇭🇷 (@croatian_footy) December 21, 2025
Þýski boltinn Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum Enski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu Arsenal - Crystal Palace | Síðasta lausa sætið í undanúrslitum „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Sjá meira