Fleiri fréttir

Leikmenn Man. City kallaðir á krísufund

Forráðamenn Manchester City kölluðu leikmenn liðsins á sérstakan fund í gær í kjölfar þeirrar niðurstöðu að félagið hafði verið bannað frá Meistaradeild Evrópu næstu tvær leiktíðir.

Ótrúleg dramatík en West Brom og Forest skildu jöfn

West Brom var grátlega nálægt sigri gegn Nottingham Forest í toppslag í ensku B-deildinni í fótbolta í hádeginu en lokatölur urðu 2-2. Mörkin og dramatíkina í lok leiks má sjá í fréttinni.

Jóhann og félagar komnir upp fyrir Arsenal

Burnley vann í dag góðan 2-1 útisigur á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og komst þar með upp fyrir Arsenal í 10. sæti. Arsenal á leik til góða við Newcastle á morgun.

Salah gæti farið á Ólympíuleikana

Egyptar hafa valið Mohamed Salah, leikmann Liverpool, í leikmannahóp sinn fyrir Ólympíuleikana í Japan en ekki er víst að leikmaðurinn fái að spila þar.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.