Steve McClaren segir að Van Dijk sé sá eini hjá Liverpool sem kæmist í 1999 liðið hjá United Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2020 15:45 Liverpool og Manchester United unnu bæði Meistaradeildina með þessum liðum. Samsett/Getty Fyrrum landsliðsþjálfari Englendinga telur að flestir af stjörnuleikmönnum Liverpool í dag séu ekki nógu góður til að komast í þrennulið Manchester United frá 1998-99 tímabilinu. Liverpool er að rúlla yfir ensku úrvalsdeildina í vetur og það hefur kallað á samanburð við önnur frábær ensk lið í gegnum tíðina. Lið Sir Alex Ferguson frá 1998-98 vann alla þrjá stóru titlana á ss dögum í maímánuði 1999. Liðið vann ensku deildina 16. maí með 2-1 endurkomusigri á Tottenham, enski bikarinn vannst eftir 2-0 sigur á Newcastle á Wembley 22. maí og liðið vann síðan meistaradeildina eftir 2-1 endurkomusigur á Bayern München þar sem bæði mörkin komu í uppbótatíma. Nothing like a bit of a lunchtime debate.. Use our selector on the link below to pick your combined XI from Manchester United's 'Treble Winners' and the current Premier League leaders...— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 11, 2020 En stenst þetta Liverpool liðið í dag, ríkjandi Evrópu- og heimsmeistari félagsliða, samanburð fyrir United liðið frá því fyrir rúmum tuttugu árum? Sky Sports er nú að bjóða upp á það að velja eitt ellefu manna úrvalslið úr leikmannahópum Liverpool 2019-20 og Manchester United 1998-99. Steve McClaren bar aðstoðarstjóri Sir Alex Ferguson þetta 1998-99 tímabil en hann stýrði seinna Middlesbrough, enska landsliðinu og Newcastle United svo einhver lið séu nefnd. McClaren er á því að aðeins einn leikmaður úr Liverpool liðinu kæmist í þetta úrvalslið. Það er hollenski miðvörðurinn Virgil van Dijk. „Virgil van Dijk við hlið Jaap Stam. Það kæmist enginn framhjá þeim,“ sagði Steve McClaren við Sky Sports. „Að mínu mati væri það aðeins Van Dijk sem kæmist í þetta United lið. Þegar þú horfir á þetta Manchester United lið þá sérðu leiðtoga út um allan völl. Leiðtogahæfni liðsins var lykilatriðið,“ sagði McClaren. Manchester United frá 1998-99 spilaði 4-4-2 en Liverpool liðið í dag spilar 4-3-3. Hér er hægt að kjósa í liðið og nú er að sjá hvort stuðningsmenn félaganna á Íslandi geti látið eitthvað til sín taka. Enski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Leik lokið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Í beinni: Valur - Afturelding | Hvernig mætir toppliðið til leiks án Pedersen? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Sjá meira
Fyrrum landsliðsþjálfari Englendinga telur að flestir af stjörnuleikmönnum Liverpool í dag séu ekki nógu góður til að komast í þrennulið Manchester United frá 1998-99 tímabilinu. Liverpool er að rúlla yfir ensku úrvalsdeildina í vetur og það hefur kallað á samanburð við önnur frábær ensk lið í gegnum tíðina. Lið Sir Alex Ferguson frá 1998-98 vann alla þrjá stóru titlana á ss dögum í maímánuði 1999. Liðið vann ensku deildina 16. maí með 2-1 endurkomusigri á Tottenham, enski bikarinn vannst eftir 2-0 sigur á Newcastle á Wembley 22. maí og liðið vann síðan meistaradeildina eftir 2-1 endurkomusigur á Bayern München þar sem bæði mörkin komu í uppbótatíma. Nothing like a bit of a lunchtime debate.. Use our selector on the link below to pick your combined XI from Manchester United's 'Treble Winners' and the current Premier League leaders...— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 11, 2020 En stenst þetta Liverpool liðið í dag, ríkjandi Evrópu- og heimsmeistari félagsliða, samanburð fyrir United liðið frá því fyrir rúmum tuttugu árum? Sky Sports er nú að bjóða upp á það að velja eitt ellefu manna úrvalslið úr leikmannahópum Liverpool 2019-20 og Manchester United 1998-99. Steve McClaren bar aðstoðarstjóri Sir Alex Ferguson þetta 1998-99 tímabil en hann stýrði seinna Middlesbrough, enska landsliðinu og Newcastle United svo einhver lið séu nefnd. McClaren er á því að aðeins einn leikmaður úr Liverpool liðinu kæmist í þetta úrvalslið. Það er hollenski miðvörðurinn Virgil van Dijk. „Virgil van Dijk við hlið Jaap Stam. Það kæmist enginn framhjá þeim,“ sagði Steve McClaren við Sky Sports. „Að mínu mati væri það aðeins Van Dijk sem kæmist í þetta United lið. Þegar þú horfir á þetta Manchester United lið þá sérðu leiðtoga út um allan völl. Leiðtogahæfni liðsins var lykilatriðið,“ sagði McClaren. Manchester United frá 1998-99 spilaði 4-4-2 en Liverpool liðið í dag spilar 4-3-3. Hér er hægt að kjósa í liðið og nú er að sjá hvort stuðningsmenn félaganna á Íslandi geti látið eitthvað til sín taka.
Enski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Leik lokið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Íslenski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Í beinni: Valur - Afturelding | Hvernig mætir toppliðið til leiks án Pedersen? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Sjá meira