United bannaði leikmanni að mæta á æfingasvæðið vegna ótta við kórónaveiruna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2020 09:00 Odion Ighalo er nígerískur landsliðsmaður. Getty/Patrick Smith Odion Ighalo hefur verið leikmaður ManchesterUnited í næstum því tvær vikur en hefur enn ekki æft með liðsfélögum sínum. Hann mátti nefnilega ekki koma á æfingasvæði félagsins vegna ótta við að hann beri með sér kórónaveiruna.Kórónaveiran kom upp í Kína, hefur borist hratt á milli banna og banað yfir þrettán hundruð manns. Staðfest er að um 60 þúsund manns hafi smitast í Kína, langflestir í Hubei, eða um 48 þúsund. EXCLUSIVE: Odion Ighalo banned from Man Utd training ground over coronavirus fears |@DiscoMirrorhttps://t.co/Ga0Bqe26EWpic.twitter.com/KAbFBx07Wv— Mirror Football (@MirrorFootball) February 12, 2020 Manchester United fékk OdionIghalo að láni frá kínverska félaginu ShanghaiGreenlandShenhua á lokadegi janúargluggans og var ætlað að hjálpa til að leysa framherjahallæri liðsins.OdionIghalo kom til Manchester 1. febrúar síðastliðinn en þarf að vera í fjórtán daga sóttkví til að fá það hundrað prósent hreint að hann beri ekki með sér vírusinn. Sá tími rennur ekki út á föstudaginn.Ighalo hefur verið að æfa einn í NationalTaekwondoCentre sem er rétt hjá Etihad-leikvanginum, heimavelli ManchesterCity. #mufc have told Ighalo to stay away from their Carrington training base because of fears over coronavirus. The striker has been training at the National Taekwondo Centre, next door to the Etihad since arriving from Shanghai as a precaution. #muzone [ESPN]— United Zone (@ManUnitedZone_) February 12, 2020 Ole Gunnar Solskjær nýtti vetrarfríið til að fara í æfingaferð til Spánar en kemur aftur frá Marbella á morgun. Verði allt í lagi með OdionIghalo á morgun þá mun hann væntanlega æfa með liðinu í fyrsta sinn um helgina. Næsti leikur ManchesterUnited er á móti Chelsea á mánudagskvöldið en það er gríðarlega mikilvægur leikur í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni. Tapi ManchesterUnited leiknum er staðan orðin slæm.Solskjær hefur gefið það út að OdionIghalo ferðist með liðinu til London og er því líklegur til að spila eitthvað í þessum leik. Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Sjá meira
Odion Ighalo hefur verið leikmaður ManchesterUnited í næstum því tvær vikur en hefur enn ekki æft með liðsfélögum sínum. Hann mátti nefnilega ekki koma á æfingasvæði félagsins vegna ótta við að hann beri með sér kórónaveiruna.Kórónaveiran kom upp í Kína, hefur borist hratt á milli banna og banað yfir þrettán hundruð manns. Staðfest er að um 60 þúsund manns hafi smitast í Kína, langflestir í Hubei, eða um 48 þúsund. EXCLUSIVE: Odion Ighalo banned from Man Utd training ground over coronavirus fears |@DiscoMirrorhttps://t.co/Ga0Bqe26EWpic.twitter.com/KAbFBx07Wv— Mirror Football (@MirrorFootball) February 12, 2020 Manchester United fékk OdionIghalo að láni frá kínverska félaginu ShanghaiGreenlandShenhua á lokadegi janúargluggans og var ætlað að hjálpa til að leysa framherjahallæri liðsins.OdionIghalo kom til Manchester 1. febrúar síðastliðinn en þarf að vera í fjórtán daga sóttkví til að fá það hundrað prósent hreint að hann beri ekki með sér vírusinn. Sá tími rennur ekki út á föstudaginn.Ighalo hefur verið að æfa einn í NationalTaekwondoCentre sem er rétt hjá Etihad-leikvanginum, heimavelli ManchesterCity. #mufc have told Ighalo to stay away from their Carrington training base because of fears over coronavirus. The striker has been training at the National Taekwondo Centre, next door to the Etihad since arriving from Shanghai as a precaution. #muzone [ESPN]— United Zone (@ManUnitedZone_) February 12, 2020 Ole Gunnar Solskjær nýtti vetrarfríið til að fara í æfingaferð til Spánar en kemur aftur frá Marbella á morgun. Verði allt í lagi með OdionIghalo á morgun þá mun hann væntanlega æfa með liðinu í fyrsta sinn um helgina. Næsti leikur ManchesterUnited er á móti Chelsea á mánudagskvöldið en það er gríðarlega mikilvægur leikur í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni. Tapi ManchesterUnited leiknum er staðan orðin slæm.Solskjær hefur gefið það út að OdionIghalo ferðist með liðinu til London og er því líklegur til að spila eitthvað í þessum leik.
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Sjá meira