Fleiri fréttir

Van Dijk keppir við Messi og Ronaldo

Liverpool maðurinn Virgil van Dijk er einn af þremur sem koma til greina sem besti knattspyrnumaðurinn í Evrópu á síðasta tímabili.

United mun ekki selja Pogba í sumar

Paul Pogba fer ekki frá Manchester United í sumar því félagið mun ekki hlusta á nein tilboð í miðjumanninn, sama hversu góð. Þessu heldur breska blaðið Telegraph fram.

Klopp: Þurfum að halda græðginni áfram

Liverpool hóf keppni í ensku úrvalsdeildinni af krafti þegar deildin fór í gang um helgina. Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, vill að leikmenn sínir haldi áfram að vera gráðugir.

Vaktaðir allan sólarhringinn

Mesut Özil og Sead Kol­asinac, leikmenn Ars­enal, njóta nú verndar lögreglunnar í London allan sólarhringinn vegna hótana í kjölfar árásar á þá í síðasta mánuði.

Sjá næstu 50 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.