Fleiri fréttir

Solskjær íhugar að gera Pogba að fyrirliða

Ole Gunnar Solskjær segist íhuga að gera Paul Pogba að fyrirliða Manchester United, en félagið er ekki með fastan fyrirliða eftir að Antonio Valencia leitaði annað.

Gylfi með skot í slá og stöng

Gylfi Þór Sigurðsson spilaði hálfan leikinn þegar Everton bætti Sion frá Sviss í æfingaleik í Sviss í dag.

Fer frá West Brom til Barcelona

Louie Barry er genginn til liðs við knattspyrnuakademíu Barcelona, La Masia, en þessi sextán ára strákur hefur þegar vakið mikla athygli í heimalandinu.

Efast um að Arsenal hafi efni á Zaha

Wilfried Zaha virðist færast fjær möguleikanum á að fara til Arsenal, menn í hans innsta hring efast um að Skytturnar eigi efni á að fá Fílbeinsstrendinginn til sín samkvæmt frétt Sky Sports.

Allardyce sagði nei við Newcastle

Sam Allardyce vill ekki verða knattspyrnustjóri Newcastle á nýjan leik. Honum var boðin stjórastaðan en hafnaði henni.

United á enn góða möguleika að ná í Maguire

Það logar heldur betur enn í vonarglætum Manchester Untied um að ná í enska miðvörðinn Harry Maguire samkvæmt heimildarmanni Sky Sports sem stendur nálægt viðræðum félaganna.

Jafntefli í fyrsta leik Lampard

Frank Lampard byrjaði stjóratíð sína hjá Chelsea á því að gera jafntefli við írska liðið Bohemians í æfingaleik í gærkvöld.

Sjá næstu 50 fréttir