Veiðivísir

Veiðivísir

Allt um veiði á Íslandi. Vetur, sumar, vor og haust.

Fréttamynd

Ný veiðibók frá Sigga Haug

Það er líklega óhætt að segja að allir Íslenskir fluguveiðimenn hafi á einhverjum tímapunkti sett undir flugu sem Sigurður Héðinn hefur hannað.

Veiði
Fréttamynd

Ein flottustu veiðilok allra tíma

Lokahollið í Stóru Laxá átti líklega það sem flestir telja vera ein glæsilegasta lokun laxveiðiár á Íslandi fyrr og síðar og þá sérstaklega lokadagurinn.

Veiði
Fréttamynd

Sunray er líka haustfluga

Nú líkur veiði í mörgum af sjálfbæru laxveiðiánum á morgun en veiði heldur áfram í hafbeitaránum sem og í sjóbirtingsánum.

Veiði
Fréttamynd

Fanta sjóbirtingsveiði í Tungufljóti

Sjóbirtingsveiðin í Tungufljóti í Skaftárhreppi hefur verið eins og von er til fanta góð þetta haustið og það eru vænir birtingar sem eru að koma á land.

Veiði
Fréttamynd

Hofsá komin yfir 1.000 laxa

Ein af skemmtilegri fréttum þetta tímabilið er klárlega sú sem hér verður skrifuð um Hofsá í Vopnafirði.

Veiði
Fréttamynd

Eystri Rangá komin yfir 8.000 laxa

Eystri Rangá er komin í nýtt met en í gærkvöldi var laxi númer 8.000 landað í ánni sem er ennþá full af laxi og ennþá eru að veiðast bjartir laxar.

Veiði
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.