Veiðivísir

Veiðivísir

Allt um veiði á Íslandi. Vetur, sumar, vor og haust.

Fréttamynd

Fín veiði í Tungulæk

Tungulækur er mjög vinsælt og gjöfult sjóbirtingssvæði og af aflabrögðum að dæma hefur verið gaman þar í vor.

Veiði
Fréttamynd

Fögnuðu nýrri þáttaröð af Sporðaköstum

Lilja Dögg Alfreðsdóttir, menntamálaráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins, mætti í höfuðstöðvar Sýnar í gær til að vera viðstödd teiti fyrir nýja þáttaröð af Sporðaköstum sem hefur göngu sína á Stöð 2 í kvöld.

Lífið
Fréttamynd

Léleg vorveiði í Bretlandi og Skotlandi

Veiðin í Skotlendi og Bretlandi hefur verið á hraðri niðurleið undanfarin ár og er ástandið orðið þannig víða að það er farið að hafa áhrif á heilu samfélögin.

Veiði
Fréttamynd

Ekkert að frétta úr Vífilsstaðavatni

Það er kannski svolítið sérstakt að lesa þessa fyrirsögn í dálki um veiði og að það sé verið að tala um engar fréttir en það er alveg ástæða fyrir því.

Veiði
Fréttamynd

Minnivallalækur vaknaður á þessu vori

Það var kalt og erfitt er reynt var lítillega að veiða í byrjun apríl í Minnivallalæk. En um helgina fór að hlýna og þá mætti Hrafn Hauksson ásamt félögum og gerðu góðan túr. Náðu 9 fiskum og flestir um eða yfir 60 cm, látum fylgja með hér nokkrar myndir af þeim. Fiskur var víða að þeirra sögn og í flestum hyljum um allan læk.

Veiði
Fréttamynd

Hraunsfjörður fer að vakna

Hraunsfjörður er vinsælt veiðivatn enda er á góðum degi hægt að gera mjög fína veiði þar og það skemmir ekkert fyrir að fiskurinn getur verið vænn.

Veiði
Fréttamynd

Nokkrir hnútar fyrir veiðina

Veiðitímabilið er loksins hafið og veiðimenn um allt land farnir að huga að veiðidótinu sínu og rifja upp það sem allir þurfa að kunna.

Veiði
Fréttamynd

Mögnuð opnun í Litluá

Litlaá í Keldum eins og áin er gjarnan kölluð er klárlega ein af bestu ánum til að standa við þegar veiðitímabilið hefst.

Veiði
Fréttamynd

Flott opnun í Brunná og Sandá

Brunná í Öxarfirði er kannski ekki ein af þekktari vorveiðiánum en þetta er engu að síður ein af þeim mest spennandi á norðurlandi svo mikið er víst.

Veiði
Fréttamynd

22 á land í Ytri Rangá

Þegar veiðimenn hugsa um vorveiði hefur Ytri Rangá kannski ekki verið þeim ofarlega í huga en það ætti kannski að breytast.

Veiði
Fréttamynd

Sjóbirtingsveiðin fer vel af stað

Af fyrstu fréttum að dæma virðist sem sjóbirtingsveiðin fari afskaplega vel af stað og veiðitölur eru fínar af flestum svæðum sem við höfum frétt af.

Veiði
Fréttamynd

Ágætis byrjun í Varmá

Veiði hófst í dag og nokkur fjöldi veiðimanna er staddur á sjóbirtingsslóðum þar sem reynt er að setja í fyrstu fiska veiðitímabilsins.

Veiði
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.