
Breyting á veiðisvæði Sandár
Sandá í Þjórsárdal er einstaklega skemmtileg á að veiða enda rennur hún um breytilegt landslag og geymir oft stóra laxa.
Allt um stang- og skotveiði á Íslandi. Vetur, sumar, vor og haust.
Sandá í Þjórsárdal er einstaklega skemmtileg á að veiða enda rennur hún um breytilegt landslag og geymir oft stóra laxa.
Norðurá hefur ekki opnað jafnvel síðan 2016 en meira að segja í samanburði við það ár er þetta ennþá skemmtilegri opnun hvað margt varðar.
Ef einhver velkist í vafa um það hvað lax getur verið fljótur að ganga upp ána þá eru til nokkur dæmi um þetta ferðalag sem breyta þeirri skoðun.
Veiði hófst í Laxá í Mý í gær og þrátt fyrir að það hafi verið nokkuð hvasst á köflum var veiðin ágæt þennan fyrsta dag og fiskurinn vel haldin.
Það hefur verið árlegur viðburður að árnefnd Elliðaánna og félagsmenn í SVFR hittist til að hreinsa úr Elliðaánum.
Veðrið síðustu daga og vikur hefur verið með eindæmum lélegt og þá sérstaklega á suður og vesturlandi en þetta gerir það að verkum að fáir hafa verið að stunda vötnin.
Þrátt fyrir að umræðan um minnkandi veiði á bleikju í Þingvallavatni sé fyrirferðarmikil veiðast ennþá vænar bleikjur í vatninu.
Veiðisvæðið við Iðu er eitt af þessum svæðum sem fáir komast í enda er þetta svæði búið að vera í umsjón og eigu sömu aðila mjög lengi.
Eftir tólf daga hefst laxveiðisumarið 2023 og það er ekki seinna vænna því veiðimenn og veiðikonur landsins bíða spennt.
Íslenskir veiðimenn eru sífellt að skoða veiðimöguleika utan við landsteinana og þeim fer fjölgandi sem fara árlega í veiði erlendis.
Nú styttist óðum í að laxveiðin hefjist en fyrstu laxarnir eru að mæta í árnar um þetta leyti en veiði hefst 1. júní.
Fish Partner er orðin einn stærsti söluaðili veiðileyfa á landinu og meðal þess sem félagið býður upp á er klúbbur sem kallast Veiðifélagar.
Það er fátt sem getur hjálpað þér jafn mikið og jafn hratt að ná góðum tökum á silungsveiði eins og að fara á námskeið hjá sérfræðingum.
Það var heldur fámennt eða mjög fámennt við vötnin á suðvesturhorninu um helgina enda veður nær því að vera vetur en sumar.
Vorveiðin í Laxá í Kjós er mjög eftirsótt enda ekkert skrítið þar sem veiðin er góð og fiskurinn vel haldinn og oft stór.
Úlfljótsvatn finnst mörgum falla aðeins í skuggan af nágranna sínum Þingvallavatni sem veiðivatn en það gæti verið að breytast.
Einn af vorboðunum ljúfu er að sjá krakkana við bryggjurnar og reyna fyrir sér við veiðar sem oftar en ekki verða að aðaláhugamálinu.
Geirlandsá er ein af skemmtilegri sjóbirtingsám á suðurausturlandi en hún er jafn krefjandi eins og hún e skemmtileg.
Hraunsfjörður hefur um árabil verið mjög vinsælt veiðisvæði enda ekki margir veiðistaðir á vesturlandi þar sem jafn mikið af sjóbleikju veiðist á hverju ári.
Vorveiðin hófst 1. maí í Elliðaánum en á þessum árstíma eru veiðimenn að eltast við urriðann á efsta hluta veiðisvæðisins.
Vorveiðin getur oft verið mjög skemmtileg og þrátt fyrir að veðrið geti verið mjög breytilegt kemur það ekki í veg fyrir góðar veiðitölur.
Það hefur ekki mikið verið að frétt af vorveiði síðustu daga enda kuldinn dregið úr bæði tökugleði og vilja veiðimanna til að fara út.
1. maí opna vel felst vötnin fyrir veiðimönnum að undanskildum vötnunum á hálendinu en þau opna flest í júní.
Þýskaland horfir nú til baka á langa sögu vatnsfallsvirkjana sem aðferð við raforkuframleiðslu. Á miðöldum var farið að reisa viðar-vatnsmyllur og þá byrjaði sú þróun að hindra rennsli vatnfalla og skipta þeim upp. Í dag eru í Þýskalandi 7.800 vatnsfallsvirkjanir sem hafa breytt fornum fljótum í stöðnuð og ónáttúruleg vatnsföll. Tegundum og fjölbreytni tegunda í þessum vatnsföllum hefur fækkað mikið.