Veiðivísir

Veiðivísir

Allt um veiði á Íslandi. Vetur, sumar, vor og haust.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Góð byrjun í Haffjarðará

Veiði er hafin Haffjarðará og opnunin þar vekur upp ágætar væntingar fyrir sumarið þrátt fyrir að enn sé of snemmt að spá fyrir um veiðina.

Veiði
Fréttamynd

Lifnar aðeins yfir Blöndu

Blanda hefur farið heldur rólega af stað en það er ekkert sem veiðimenn við Blöndu hafa ekki séð áður.

Veiði
Fréttamynd

Sumarblað Veiðimannsins komið út

Eftirvænting veiðimanna fyrir komandi veiðisumri vex nú með hverjum degi. Fyrstu löxunum hefur verið landað og Veiðimaðurinn er mættur á bakkann.

Veiði
Fréttamynd

Boðið í veiði í Hlíðarvatni

Hlíðarvatn er einstaklega gjöfult og skemmtilegt vatn að veiða enda er mikið af bleikju í vatninu og inn á milli geta þær orðið ansi stórar.

Veiði
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.