
Þú átt aldrei nóg af Peacock
Nú sitja veiðimenn landsins yfir hnýtingar græjunum og undirbúa sig fyrir komandi veiðisumar en það styttist hratt í það.
Allt um veiði á Íslandi. Vetur, sumar, vor og haust.
Nú sitja veiðimenn landsins yfir hnýtingar græjunum og undirbúa sig fyrir komandi veiðisumar en það styttist hratt í það.
Núna er sá tími genginn í garð að veiðimenn landsins eru á fullu að skoða framboð á veiðileyfum og bóka veiðidaga fyrir komandi veiðisumar.
Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur að skipa árnefndum fyrir hvert veiðisvæði og nú er verið að leita innan raða félagsins eftir nýjum veiðimönnum í árnefnd Elliðaánna.
Fyrrverandi framkvæmdastjóri Stangaveiðifélags Reykjavíkur er talinn hafa braskað með veiðileyfi fyrir milljónir króna til eigin hagsbóta. Mannlegur harmleikur segir formaðurinn. Framkvæmdastjórinn fyrrverandi er steinhissa á öllu saman.
Það er oft erfitt að kaupa veiðigjafir fyrir veiðimenn sem allt eiga og þess vegna verða vinir og vandamenn veiðimanna og veiðikvenna mjög þakklát þegar ábendingar um sniðugar jólagjafir fyrir þennan hóp koma fram.
Það er alltaf gaman þegar nýjar bækur tengdar stangveiði koma út og við hér á Veiðivísi fögnum því alltaf vel og oftar en ekki með því að gefa kannski einhverjum heppnum eintök af bókunum.
Nú eru þeir sem náðu jólarjúpunum farnir að hugsa sér til hreyfings með að hengja rjúpurnar út til að þær fái gott bragð í bringurnar.
Evrópusambandið hyggst banna notkun allra skotfæra með blýi á þessu ári og frá með 1. janúar verði aðeins leyfilegt að nota haglaskot með stálhöglum.
Næsta helgi er síðasta helgin þar sem heimilt er að veiða rjúpur en tímabilið hefur verið æði misjafnt hjá mönnum.
Nú styttist heldiur betur í jólin og áramót og það eru margir farnir að hugsa um hvað á að hafa í matinn yfir hátíðarnar.
Atriði í Netflix-þáttaröðinni The Crown, sem sýna Karl Bretaprins í veiðiferð í Hofsá í Vopnafirði, er ekki tekið upp við ána – og að öllum líkindum ekki einu sinni tekið upp á Íslandi, að sögn framkvæmdastjóra veiðiklúbbsins sem rekur Hofsá.
Þriðja tölublað Sportveiðiblaðsins er komið út og er það væntanlegt á sölustaði og til áskrifenda næstu daga.
Veiðikortið hefur lengi boðið upp á gott úrval vatna sem henta öllum veiðimönnum bæði byrjendum sem og lengra komnum.
Rjúpnaveiðin stendur nú yfir og það eru margir á fjöllum að freysta þess að ná í jólamatinn.