Veiðivísir

Veiðivísir

Allt um stang- og skotveiði á Íslandi. Vetur, sumar, vor og haust.

Fréttamynd

Óska eftir til­nefningum um Reyk­víking ársins

Borgarstjórinn í Reykjavík óskar í fjórtánda sinn eftir ábendingum frá borgarbúum um Reykvíking sem verið hefur öðrum til fyrirmyndar í borgarsamfélaginu. Ábendingarnar verða notaðar til að velja Reykvíking ársins.

Innlent

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Tvær göngu- og hjólabrýr koma yfir Elliða­ár í Víðidal

Framkvæmdir vegna nýrrar göngu- og hjólabrúar yfir Elliðaár, eða Dimmu, eins og áin nefnist einnig á þessum kafla, hófust í síðustu viku. Brúin rís í Grænugróf neðan við Fella- og Hólakirkju á móts við félagssvæði Hestamannafélagsins Fáks. Þetta er önnur brúin sem byggð er á sama tíma í Víðidal.

Innlent
Fréttamynd

Fín fyrsta helgi í rjúpu

Fyrsti dagurinn til rjúpnaveiða síðasta föstudag var heldur erfiður fyrir rjúpnaskyttur en mikið rok og úrkoma gerði aðstæður afar krefjandi.

Veiði
Fréttamynd

Veiðin með Gunnari Bender - 7. þáttur

Þá heldur Gunnar Bender áfram á leið sinni um skemmtileg veiðisvæði landsins með veiðimönnum og veiðikonum.Að þessu sinni er rennt fyrir lax í Elliðaánum með hjónum sem hafa staðið oft saman við árbakkan á undanförnum árum. Hafsteinn Már Sigurðsson og Anna Lea Friðriksdóttir eru dugleg að renna fyrir fiska á hverju sumri. Í sumar fóru þau í Mýrarkvísl, Þverá i Haukadal, Elliðaárnar nokkrum sinnum og fór Anna eiinig í Norðurá í Borgarfirði með hressum hópi veiðikvenna og gekk veiðin vel hjá þeim. Hafsteinn kastar fyrir lax við HöfuðhylÍ september fóru þau dagpart í Elliðaárnar og Gunnar Bender ásamt tökuliði slóst í för með þeim er þau hófu veiðina í Höfuðhylnum. Ýmsar flugur voru reyndar og margar veiðisögur sagðar, milli þess sem var kastað flugunni fyrir laxana, sem voru mis áhugasamir svo ekki sé meira sagt.

Veiði
Fréttamynd

Rjúpnaveiðin byrjar 20. október

Umhverfisstofnun hefur gefið út leyfilega daga til rjúpnaveiða á þessu hausti en stærsta breytingin frá árinu 2022 er að nú má veiða allann daginn en ekki bara frá hádegi.

Veiði
Fréttamynd

„Eitthvað sem við getum ekki samþykkt og þessu verður að linna“

Framkvæmdastjóri Landssambands veiðifélaga býst við miklu fjölmenni á Austurvelli í dag þegar sjókvíaeldi verður mótmælt. Síðasta slysaslepping hjá Arctic Fish og afleiðingar hennar hafi fyllt mælinn og þessu verði að linna. Sýnt verður frá mótmælunum í beinni á Vísi á eftir. 

Innlent
Fréttamynd

„Hel­vítis harmonikku­þjófarnir“

„Helvítis harmonikkuþjófarnir stálu nikkunni minn, já þetta eru bara harmonikkumorðingjar.“ Stefáni heitnum í Möðrudal lá hátt rómurinn og ekki að ósekju, hans dýrasta djásni, nikkunni hafði verið stolið, eða öllu heldur, hún hafði verið myrt.

Skoðun
Fréttamynd

101 sm lax úr Eystri Rangá

Það hefur verið nokkur bið eftir því að sjá lax yfir meter úr Eystri Rangá í sumar en nokkrir slíkir hafa sést í ánni í sumar.

Veiði
Fréttamynd

107 sm lax veiddist í Grímsá

Grímsá er vel þekkt fyrir stóra hausthænga en Veiðivísir man ekki hvenær eða þá hvort það hafi veiðst 107 sm lax í henni áður.

Veiði