Veiðivísir

Veiðivísir

Allt um veiði á Íslandi. Vetur, sumar, vor og haust.

Fréttamynd

Yfir 800 laxar gengnir í Langá

Nýjar vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum verða birtar á vef Landssambands Veiðifélaga í kvöld og það er búist við afar litlum breytingum í flestum ánum sérstaklega á vesturlandi.

Veiði
Fréttamynd

Ytri Rangá að komast í gang

Ytri Rangá er að hrökkva í gang þessa dagana og þrátt fyrir að einhverjum þyki þetta seint í gang er þetta bara eðlilegt fyrir ánna.

Veiði
Fréttamynd

Frábær byrjun í Hafralónsá

Hafralónsá hefur farið afskaplega vel af stað og er nú þegar strax í byrjun farin að ná veiðitölum í ánum á vesturlandi sem hafa verið opnar mun lengur.

Veiði
Fréttamynd

170 laxa vika í Eystri Rangá

Í vikulegum veiðitölum á vef Landssambands Veiðifélaga er ekki að sjá að allar árnar séu í slæmum málum og greinilegt að Eystri Rangá er í blómstra.

Veiði
Fréttamynd

Ekki uppskrift að bjartsýni í laxveiði segir fiskifræðingur

Guðni Guðbergsson fiskifræðingur segir það munu skýrast fljótlega hvort rætist úr sumrinu í laxveiðinni sem hefur verið mjög léleg á Vesturlandi og Norðvesturlandi. Þurrkatíð ofan á lélegan árgang sem gengið hafi til sjávar í fyrra gefi ekki tilefni til bjartsýni. Endurheimtuhlutfall seiða úr sjó fari lækkandi.

Veiði
Fréttamynd

20-30 laxa dagar í Eystri Rangá

Eystri Rangá og Urriðafoss eru búin að gefa mestu veiðina á þessu tímabili en það er nóg eftir af tímabilinu og margir þættir í óvissu.

Veiði
Fréttamynd

3.638 fiskar á viku tvö í Veiðivötnum

Það er hörkugangur í silungsveiðinni um allt land og veiðimenn sem sækja stíft í silunginn í sumar líklega þakklátir fyrir veðurblíðuna sem hefur varið í allt sumar.

Veiði
Fréttamynd

Jökla fer vel af stað

Fréttir af laxveiðinni á norðausturlandi eru mun betri en af vesturlandi enda vantar ekkert vatn í árnar fyrir norðan.

Veiði
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.