Hafa ekki efni á Özil en það þarf ekki að koma neinum á óvart Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2019 11:30 Mesut Özil gerði einn ótrúlegasta samning knattspyrnusögunnar þegar hann framlengdi við Arsenal í fyrra. Getty/Stuart MacFarlane Áhugi tyrkneska félagsins Fenerbahce á þýska miðjumanninum Mesut Özil er vissulega til staðar en peningahliðin er stóra vandamálið. Þjóðverjinn er á engum venjulegum samningi. Evrópskir fjölmiðlar skrifuðu um áhuga Fenerbahce að fá Mesut Özil til Tyrklands þar sem hann er vinsæll hjá Tyrkjum og auk þess mjög góður vinur Recep Erdogan forseta landsins. Tyrkirnir segja hins vegar að reksturinn myndi aldrei ganga upp ef félagið myndi semja við Arsenal-leikmanninn. Þeir hafa ekki efni á Özil sem þarf ekki að koma neinum á óvart. Arsenal gaf Özil nefnilega ótrúlegan samning og er hann launahæsti leikmaður enska félagsins. Özil fær 350 þúsund pund í vikulaun eða 55,3 milljónir króna. Hann skrifaði undir samninginn árið 2018.Fenerbahce distance themselves from Mesut Ozil speculation with the Arsenal midfielder's wages a stumbling block https://t.co/VUqLwhLMWQ — Independent Sport (@IndoSport) July 10, 2019„Í þessum efnahagslegu aðstæðum er ekki möguleiki fyrir báða aðila að taka þetta skref,“ sagði Fenerbahce í yfirlýsingu. Arsene Wenger keypti Mesut Özil til Arsenal frá Real Madrid fyrir 42 milljónir punda árið 2013. Eftirmaður Wenger, Unai Emery, var hins vegar enginn aðdáandi ef marka fá fyrstu leiktíð hans með Arsenal.A loan move to Fenerbahce had been strongly mootedhttps://t.co/m4aZyEpaOh — Arsenal FC News (@ArsenalFC_fl) July 11, 2019Unai Emery henti Özil oft út kuldann en miðjumaðurinn var með 6 mörk í 35 leikjum í öllum keppnum á síðustu leikíð. Það er erfitt fyrir stuðningsmenn Arsenal að sætta sig við að aukaleikari í liðinu sé að fá 55 milljónir punda við hver mánaðarmót. Það verða þeir þó líklega að gera þar til að samningurinn hans rennur út. Enski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Sjá meira
Áhugi tyrkneska félagsins Fenerbahce á þýska miðjumanninum Mesut Özil er vissulega til staðar en peningahliðin er stóra vandamálið. Þjóðverjinn er á engum venjulegum samningi. Evrópskir fjölmiðlar skrifuðu um áhuga Fenerbahce að fá Mesut Özil til Tyrklands þar sem hann er vinsæll hjá Tyrkjum og auk þess mjög góður vinur Recep Erdogan forseta landsins. Tyrkirnir segja hins vegar að reksturinn myndi aldrei ganga upp ef félagið myndi semja við Arsenal-leikmanninn. Þeir hafa ekki efni á Özil sem þarf ekki að koma neinum á óvart. Arsenal gaf Özil nefnilega ótrúlegan samning og er hann launahæsti leikmaður enska félagsins. Özil fær 350 þúsund pund í vikulaun eða 55,3 milljónir króna. Hann skrifaði undir samninginn árið 2018.Fenerbahce distance themselves from Mesut Ozil speculation with the Arsenal midfielder's wages a stumbling block https://t.co/VUqLwhLMWQ — Independent Sport (@IndoSport) July 10, 2019„Í þessum efnahagslegu aðstæðum er ekki möguleiki fyrir báða aðila að taka þetta skref,“ sagði Fenerbahce í yfirlýsingu. Arsene Wenger keypti Mesut Özil til Arsenal frá Real Madrid fyrir 42 milljónir punda árið 2013. Eftirmaður Wenger, Unai Emery, var hins vegar enginn aðdáandi ef marka fá fyrstu leiktíð hans með Arsenal.A loan move to Fenerbahce had been strongly mootedhttps://t.co/m4aZyEpaOh — Arsenal FC News (@ArsenalFC_fl) July 11, 2019Unai Emery henti Özil oft út kuldann en miðjumaðurinn var með 6 mörk í 35 leikjum í öllum keppnum á síðustu leikíð. Það er erfitt fyrir stuðningsmenn Arsenal að sætta sig við að aukaleikari í liðinu sé að fá 55 milljónir punda við hver mánaðarmót. Það verða þeir þó líklega að gera þar til að samningurinn hans rennur út.
Enski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti