Fleiri fréttir Vermaelen: Sýndum hugarfar stríðsmanna Thomas Vermaelen, miðvörðurinn sterki í liði Arsenal, var hetja liðsins í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið á móti Newcastle á fjórðu mínútu í uppbótartíma. 12.3.2012 22:14 Van Persie búinn að bæta hollenska markametið í ensku úrvalsdeildinni Robin van Persie setti nýtt hollenskt markamet í ensku úrvalsdeildinni í 2-1 sigri á Newcastle í kvöld þegar hann skoraði sitt 26. deildarmark á leiktíðinni. Van Persie bætti þar með met Ruud Van Nistelrooy frá tímabilinu 2002-03. 12.3.2012 22:06 Vermaelen tryggði Arsenal sigur í uppbótartíma Sigurganga Arsenal í ensku úrvalsdeildinni hélt áfram í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á Newcastle í einvígi liðanna í fjórða og sjötta sæti deildarinnar. Það stefndi allt í jafntefli þegar belgíski miðvörðurinn Thomas Vermaelen skoraði sigurmarkið í uppbótartíma en þetta var fimmti deildarsigur Arsenal í röð. 12.3.2012 19:45 Rosicky framlengir við Arsenal: Ég elska félagið Tékkinn Tomas Rosicky hefur framlengt samning sinn við Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fyrri samningur kappans hefði runnið út í vor. 12.3.2012 18:30 Heiðarslaust lið QPR í frjálsu falli og útlitið svart Lið QPR í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu beið enn einn ósigurinn er liðið sótti Bolton heim um helgina. Eftir tapið skaust Bolton upp úr fallsæti á kostnað QPR. Útlitið er svo sannarlega svart á Loftus Road í Lundúnum. 12.3.2012 17:30 Lambert bestur í Championship | Poyet besti stjórinn Rickie Lambert, framherji Southampton, var valinn besti leikmaður neðri deilda ensku knattspyrnunnar um helgina. Þá hlaut Gustavo Poyet, stjóri Brighton Hove & Albion, viðurkenningu fyrir góðan árangur í starfi. 12.3.2012 15:15 Misstir þú af enska boltanum um helgina? | Öll mörkin eru á Vísi Það var mikið um að vera í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina að venju. Manchester United náði efsta sætinu með 2-0 sigri gegn WBA á heimavelli. Á sama tíma tapaði Manchester City 1-0 á útivelli gegn nýliðum Swansea. Öll mörkin úr leikjum helgarinnar eru nú aðgengileg á sjónvarpshluta Vísis. 12.3.2012 10:00 Viðtal Noel við Balotelli í heild sinni Um helgina var sýnt afar sérstakt viðtal á BBC þar sem rokkarinn Noel Gallagher tók viðtal við knattspyrnumanninn Mario Balotelli. 11.3.2012 22:45 Gylfi: Frábært að leggja eitt besta lið heims af velli Gylfi Þór Sigurðsson var í eldlínunni með Swansea í dag er liðið gerði sér lítið fyrir og skellti Man. City á heimavelli sínum. City missti fyrir vikið toppsætið í deildinni þar sem Man. Utd vann sinn leik á sama tíma. 11.3.2012 20:53 Hodgson segir ekki ómögulegt að þjálfa enska landsliðið Roy Hodgson, stjóri WBA, segir að sér þyki vænt um að vera orðaður við landsliðsþjálfarastarfið hjá Englandi. Hodgson hefur reynslu af því að þjálfa landslið en hann gerði góða hluti með Sviss og Finnland á sínum tíma. 11.3.2012 22:00 Ferguson: Ekki ónýtt að vera komnir á toppinn Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var að vonum kátur að vera kominn með sitt lið á toppinn eftir sigur á WBA á meðan City lá gegn Swansea. 11.3.2012 16:26 Mancini: Verðum að byrja að skora aftur Roberto Mancini, þjálfari Man. City, hafði áhyggjur af markaþurrð sinna manna eftir 1-0 tapið gegn Swansea í dag. 11.3.2012 16:20 Þreyttur Ferguson fygldist með Hazard í Frakklandi Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var á meðal áhorfenda á leik Lille og Lyon í franska boltanum í gær. Hann er talinn hafa verið að skoða belgíska framherja Lille, Eden Hazard. 11.3.2012 14:15 Stjörnur Chelsea spenntar fyrir að fá Mourinho aftur Stjörnur Chelsea sakna augljóslega José Mourinho og eru nú farnar að gefa honum undir fótinn í fjölmiðlum. Gamli stjórinn þeirra er á meðal þeirra sem eru orðaðir við stjórastarfið hjá Chelsea. 11.3.2012 12:30 Podolski: Ekki öruggt að ég fari til Arsenal Þýski landsliðsframherjinn, Lukas Podolski, segir það ekki vera rétt að hann sé búinn að ákveða að ganga í raðir Arsenal næsta sumar. Hann segist enn vera að fara yfir sín mál. 11.3.2012 11:45 Ferguson: Hodgson var rangur maður á röngum tíma hjá Liverpool Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segir að Roy Hodgson sé frábær þjálfari og hann hafi komið á röngum tíma til Liverpool. Þess vegna hafi ekkert gengið hjá honum þar. 11.3.2012 10:00 Jafnt hjá Norwich og Wigan Norwich og Wigan skildu jöfn, 1-1, í lokaleik dagsins í enska boltanum. 11.3.2012 00:01 Swansea skaut City af toppnum Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea gerðu sér lítið fyrir í dag og lögðu Man. City, 1-0, og skutu City þar með af toppi deildarinnar. 11.3.2012 00:01 Rooney afgreiddi WBA | United á toppinn Man. Utd komst í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag. United lagði þá WBA, 2-0, á sama tíma og Man. City tapaði fyrir Swansea. 11.3.2012 00:01 De Gea vill að leikmenn Man. Utd hlusti meira á Metallica Knattspyrnumenn eru þekktir fyrir allt annað en góðan tónlistarsmekk en það er enn von í David de Gea, markverði Man. Utd, sem spilar Metallica grimmt í búningsklefa Man. Utd við takmarkaðar undirtektir liðsfélaga sinna. 10.3.2012 23:45 Aron og félagar unnu með tveimur sjálfsmörkum Leikmenn Bristol City voru í gjafastuði er Aron Einar Gunnarsson og félagar hans í Cardiff City komu í heimsókn. Cardiff vann leikinn, 1-2, og bæði mörk liðsins voru sjálfsmörk frá leikmönnum Bristol. Þar af kom sigurmarkið þremur mínútum fyrir leikslok. 10.3.2012 19:21 Jelavic afgreiddi Tottenham Tottenham varð af þremur mikilvægum stigum í dag er það sótti Everton heim á Goodison Park. Heimamenn höfðu betur, 1-0, í hörkuleik. 10.3.2012 00:01 Dalglish: Megum ekki vorkenna sjálfum okkur Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, var merkilega brattur eftir tap Liverpool gegn Sunderland í dag þar sem lið Liverpool var algjörlega heillum horfið. Liverpool er nú tíu stigum frá Meistaradeildarsæti og vonin um að komast í Meistaradeildina eru nánast orðnar engar. 10.3.2012 00:01 Jóhannes Karl í byrjunarliði Huddersfield í jafnteflisleik Jóhannes Karl Guðjónsson var enn og aftur í byrjunarliði Huddersfield í dag er liðið gerði jafntefli við Rochdale, 2-2. 10.3.2012 17:01 Henderson viðurkennir að hafa verið slakur Jordan Henderson, miðjumaður Liverpool, hefur engan veginn staðið undir væntingum síðan hann kom til félagsins fyrir háa upphæð frá Sunderland. Henderson segist eðlilega verða var við gagnrýnina sem hann hefur fengið. Hann ætlar sér að vinna gagnrýnendur á sitt band. 10.3.2012 14:00 Wenger: Kemur ekki til greina að selja Van Persie Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það komi ekki til greina að selja Robin van Persie í sumar. Jafnvel þó Van Persie neiti að skrifa undir nýjan samning við félagið. 10.3.2012 13:15 Arsenal ekki búið að semja við Podolski Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það sé ekkert hæft í þeim fréttum að Arsenal sé búið að semja um kaup á þýska landsliðsframherjanum Lukas Podolski. 10.3.2012 11:45 Drogba: Mata er alveg frábær | Pulis reiður út í Fuller Didier Drogba var hetja Chelsea í dag er hann skoraði eina mark leiksins gegn Stoke City. Kærkominn sigur fyrir Chelsea. 10.3.2012 00:01 Mikilvægur sigur hjá Bolton Fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er lokið. Bolton vann gríðarlega mikilvægan sigur á QPR, 2-1, í miklum botnbaráttuslag. 10.3.2012 00:01 Bendtner afgreiddi Liverpool | Drogba bjargaði Chelsea Það var lítið skoraði leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Þrír 1-0 sigrar og einn 2-0 sigur. Nicklas Bendtner skoraði eina markið í leik Sunderland og Liverpool. Tók frákast í teignum eftir að boltinn hafði farið í stöng og í bakið á Pepe Reina, markverði Liverpool. 10.3.2012 00:01 Balotelli: Ekki baula á Tevez Margir stuðningsmanna Man. City virðast vera búnir að fyrirgefa Carlos Tevez og klöppuðu fyrir honum í varaliðsleik gegn Bolton um daginn. Það hafa þó ekki allir gert og má fastlega reikna með því að einhverjir bauli á hann er hann byrjar að spila með aðalliðinu á nýjan leik. 9.3.2012 23:30 Sér ekki eftir því að hafa tekið fyrirliðabandið af Terry Heather Rabbats hjá enska knattspyrnusambandinu segist alls ekki sjá eftir því að hafa átt þátt í að John Terry missti fyrirliðaband enska landsliðsins. 9.3.2012 22:30 Wenger: Uxinn á eftir að verða flottur miðjumaður Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sér fyrir sér að hinn stórefnilegi leikmaður félagsins, Alex Oxlade-Chamberlain, muni verða miðjumaður hjá félaginu í framtíðinni. 9.3.2012 17:30 Di Matteo: Torres er frábær náungi og okkur mikils virði Roberto Di Matteo, nýr stjóri Chelsea, virðist ætla að veðja á spænska framherjann Fernando Torres þótt að Torres hafi ekki skorað í meira en sólarhring í leikjum með Chelsea og spænska landsliðinu. Torres spilaði allar 90 mínúturnar í fyrsta leik Chelsea undir stjórn Di Matteo. 9.3.2012 17:00 Blackburn vill fá Zenden Steve Kean, stjóri Blackburn, er þessa dagana á eftir Hollendingnum Boudewijn Zenden sem flestir héldu eflaust að væri búinn að leggja skóna á hilluna. 9.3.2012 16:15 Sneijder ætlar til Englands í sumar Samkvæmt heimildum erlendra miðla þá hefur Hollendingurinn Wesley Sneijder ákveðið að færa sig um set í ensku úrvalsdeildina næsta sumar. 9.3.2012 11:15 Ferguson beðinn um að þegja Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að ganga ansi langt í stjórnsemi sinni því það hefur nú beðið Sir Alex Ferguson, stjóra Man. Utd, að tjá sig ekki um landsliðsþjálfaramálin hjá Englandi. 9.3.2012 10:00 Kompany meiddist í gær Vincent Kompany, fyrirliði Man. City, verður fjarverandi á næstunni eftir að hafa meiðst í leiknum gegn Sporting Lisbon í gær. 9.3.2012 09:13 Sandro dansar í myndbandi meints nauðgara Forráðamenn Tottenham eru ekkert allt of kátir með brasilíska miðjumanninn sinn, Sandro, eftir að hann kom fram í tónlistarmyndbandi með rappara sem hefur verið kærður fyrir tvær nauðganir. 8.3.2012 23:45 Dawson missir líklega af EM í sumar Enski landsliðsmaðurinn Michael Dawson mun líklega ekki spila meira með Tottenham á þessari leiktíð en hann meiddist illa í bikarleiknum gegn Stevenage í gær. 8.3.2012 15:45 Balotelli í viðtali við Noel: Ég þarf að þroskast - myndband Ítalinn Mario Balotelli, leikmaður Man. City, er í athyglisverðu viðtali á BBC við rokkarann Noel Gallagher sem var aðalsprautan í breska bandinu Oasis. Gallagher er þess utan klettharður stuðningsmaður City. 8.3.2012 15:00 Menn að fá sér í enska boltanum Þorstinn virðist sækja fast að leikmönnum enska boltans en tveir leikmenn úr úrvalsdeildinni - Jermaine Pennant og Roger Johnson - hafa verið sektaðir fyrir að fá sér á meðan áfengisbann var í gildi hjá félögum þeirra. 8.3.2012 14:00 Torres þorði ekki að taka víti Sjálfstraust spænska framherjans Fernando Torres, leikmanns Chelsea, er svo lítið um þessar mundir að hann treysti sér ekki í að taka víti gegn Birmingham í bikarnum á þriðjudag. 8.3.2012 12:15 Terry: Leikmenn brugðust Villas-Boas John Terry, fyrirliði Chelsea, viðurkennir að leikmenn liðsins hafi brugðist Andre Villas-Boas sem var rekinn sem stjóri Chelsea um síðustu helgi. 8.3.2012 11:30 Arsenal mun greiða tæpar 11 milljónir punda fyrir Podolski BBC segist hafa heimildir fyrir því að samningaviðræður á milli Arsenal og Köln um þýska landsliðsframherjann Lukas Podolski séu í fullum gangi. 8.3.2012 10:15 Sjá næstu 50 fréttir
Vermaelen: Sýndum hugarfar stríðsmanna Thomas Vermaelen, miðvörðurinn sterki í liði Arsenal, var hetja liðsins í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið á móti Newcastle á fjórðu mínútu í uppbótartíma. 12.3.2012 22:14
Van Persie búinn að bæta hollenska markametið í ensku úrvalsdeildinni Robin van Persie setti nýtt hollenskt markamet í ensku úrvalsdeildinni í 2-1 sigri á Newcastle í kvöld þegar hann skoraði sitt 26. deildarmark á leiktíðinni. Van Persie bætti þar með met Ruud Van Nistelrooy frá tímabilinu 2002-03. 12.3.2012 22:06
Vermaelen tryggði Arsenal sigur í uppbótartíma Sigurganga Arsenal í ensku úrvalsdeildinni hélt áfram í kvöld þegar liðið vann 2-1 sigur á Newcastle í einvígi liðanna í fjórða og sjötta sæti deildarinnar. Það stefndi allt í jafntefli þegar belgíski miðvörðurinn Thomas Vermaelen skoraði sigurmarkið í uppbótartíma en þetta var fimmti deildarsigur Arsenal í röð. 12.3.2012 19:45
Rosicky framlengir við Arsenal: Ég elska félagið Tékkinn Tomas Rosicky hefur framlengt samning sinn við Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fyrri samningur kappans hefði runnið út í vor. 12.3.2012 18:30
Heiðarslaust lið QPR í frjálsu falli og útlitið svart Lið QPR í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu beið enn einn ósigurinn er liðið sótti Bolton heim um helgina. Eftir tapið skaust Bolton upp úr fallsæti á kostnað QPR. Útlitið er svo sannarlega svart á Loftus Road í Lundúnum. 12.3.2012 17:30
Lambert bestur í Championship | Poyet besti stjórinn Rickie Lambert, framherji Southampton, var valinn besti leikmaður neðri deilda ensku knattspyrnunnar um helgina. Þá hlaut Gustavo Poyet, stjóri Brighton Hove & Albion, viðurkenningu fyrir góðan árangur í starfi. 12.3.2012 15:15
Misstir þú af enska boltanum um helgina? | Öll mörkin eru á Vísi Það var mikið um að vera í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina að venju. Manchester United náði efsta sætinu með 2-0 sigri gegn WBA á heimavelli. Á sama tíma tapaði Manchester City 1-0 á útivelli gegn nýliðum Swansea. Öll mörkin úr leikjum helgarinnar eru nú aðgengileg á sjónvarpshluta Vísis. 12.3.2012 10:00
Viðtal Noel við Balotelli í heild sinni Um helgina var sýnt afar sérstakt viðtal á BBC þar sem rokkarinn Noel Gallagher tók viðtal við knattspyrnumanninn Mario Balotelli. 11.3.2012 22:45
Gylfi: Frábært að leggja eitt besta lið heims af velli Gylfi Þór Sigurðsson var í eldlínunni með Swansea í dag er liðið gerði sér lítið fyrir og skellti Man. City á heimavelli sínum. City missti fyrir vikið toppsætið í deildinni þar sem Man. Utd vann sinn leik á sama tíma. 11.3.2012 20:53
Hodgson segir ekki ómögulegt að þjálfa enska landsliðið Roy Hodgson, stjóri WBA, segir að sér þyki vænt um að vera orðaður við landsliðsþjálfarastarfið hjá Englandi. Hodgson hefur reynslu af því að þjálfa landslið en hann gerði góða hluti með Sviss og Finnland á sínum tíma. 11.3.2012 22:00
Ferguson: Ekki ónýtt að vera komnir á toppinn Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var að vonum kátur að vera kominn með sitt lið á toppinn eftir sigur á WBA á meðan City lá gegn Swansea. 11.3.2012 16:26
Mancini: Verðum að byrja að skora aftur Roberto Mancini, þjálfari Man. City, hafði áhyggjur af markaþurrð sinna manna eftir 1-0 tapið gegn Swansea í dag. 11.3.2012 16:20
Þreyttur Ferguson fygldist með Hazard í Frakklandi Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var á meðal áhorfenda á leik Lille og Lyon í franska boltanum í gær. Hann er talinn hafa verið að skoða belgíska framherja Lille, Eden Hazard. 11.3.2012 14:15
Stjörnur Chelsea spenntar fyrir að fá Mourinho aftur Stjörnur Chelsea sakna augljóslega José Mourinho og eru nú farnar að gefa honum undir fótinn í fjölmiðlum. Gamli stjórinn þeirra er á meðal þeirra sem eru orðaðir við stjórastarfið hjá Chelsea. 11.3.2012 12:30
Podolski: Ekki öruggt að ég fari til Arsenal Þýski landsliðsframherjinn, Lukas Podolski, segir það ekki vera rétt að hann sé búinn að ákveða að ganga í raðir Arsenal næsta sumar. Hann segist enn vera að fara yfir sín mál. 11.3.2012 11:45
Ferguson: Hodgson var rangur maður á röngum tíma hjá Liverpool Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segir að Roy Hodgson sé frábær þjálfari og hann hafi komið á röngum tíma til Liverpool. Þess vegna hafi ekkert gengið hjá honum þar. 11.3.2012 10:00
Jafnt hjá Norwich og Wigan Norwich og Wigan skildu jöfn, 1-1, í lokaleik dagsins í enska boltanum. 11.3.2012 00:01
Swansea skaut City af toppnum Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea gerðu sér lítið fyrir í dag og lögðu Man. City, 1-0, og skutu City þar með af toppi deildarinnar. 11.3.2012 00:01
Rooney afgreiddi WBA | United á toppinn Man. Utd komst í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag. United lagði þá WBA, 2-0, á sama tíma og Man. City tapaði fyrir Swansea. 11.3.2012 00:01
De Gea vill að leikmenn Man. Utd hlusti meira á Metallica Knattspyrnumenn eru þekktir fyrir allt annað en góðan tónlistarsmekk en það er enn von í David de Gea, markverði Man. Utd, sem spilar Metallica grimmt í búningsklefa Man. Utd við takmarkaðar undirtektir liðsfélaga sinna. 10.3.2012 23:45
Aron og félagar unnu með tveimur sjálfsmörkum Leikmenn Bristol City voru í gjafastuði er Aron Einar Gunnarsson og félagar hans í Cardiff City komu í heimsókn. Cardiff vann leikinn, 1-2, og bæði mörk liðsins voru sjálfsmörk frá leikmönnum Bristol. Þar af kom sigurmarkið þremur mínútum fyrir leikslok. 10.3.2012 19:21
Jelavic afgreiddi Tottenham Tottenham varð af þremur mikilvægum stigum í dag er það sótti Everton heim á Goodison Park. Heimamenn höfðu betur, 1-0, í hörkuleik. 10.3.2012 00:01
Dalglish: Megum ekki vorkenna sjálfum okkur Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, var merkilega brattur eftir tap Liverpool gegn Sunderland í dag þar sem lið Liverpool var algjörlega heillum horfið. Liverpool er nú tíu stigum frá Meistaradeildarsæti og vonin um að komast í Meistaradeildina eru nánast orðnar engar. 10.3.2012 00:01
Jóhannes Karl í byrjunarliði Huddersfield í jafnteflisleik Jóhannes Karl Guðjónsson var enn og aftur í byrjunarliði Huddersfield í dag er liðið gerði jafntefli við Rochdale, 2-2. 10.3.2012 17:01
Henderson viðurkennir að hafa verið slakur Jordan Henderson, miðjumaður Liverpool, hefur engan veginn staðið undir væntingum síðan hann kom til félagsins fyrir háa upphæð frá Sunderland. Henderson segist eðlilega verða var við gagnrýnina sem hann hefur fengið. Hann ætlar sér að vinna gagnrýnendur á sitt band. 10.3.2012 14:00
Wenger: Kemur ekki til greina að selja Van Persie Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það komi ekki til greina að selja Robin van Persie í sumar. Jafnvel þó Van Persie neiti að skrifa undir nýjan samning við félagið. 10.3.2012 13:15
Arsenal ekki búið að semja við Podolski Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það sé ekkert hæft í þeim fréttum að Arsenal sé búið að semja um kaup á þýska landsliðsframherjanum Lukas Podolski. 10.3.2012 11:45
Drogba: Mata er alveg frábær | Pulis reiður út í Fuller Didier Drogba var hetja Chelsea í dag er hann skoraði eina mark leiksins gegn Stoke City. Kærkominn sigur fyrir Chelsea. 10.3.2012 00:01
Mikilvægur sigur hjá Bolton Fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er lokið. Bolton vann gríðarlega mikilvægan sigur á QPR, 2-1, í miklum botnbaráttuslag. 10.3.2012 00:01
Bendtner afgreiddi Liverpool | Drogba bjargaði Chelsea Það var lítið skoraði leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Þrír 1-0 sigrar og einn 2-0 sigur. Nicklas Bendtner skoraði eina markið í leik Sunderland og Liverpool. Tók frákast í teignum eftir að boltinn hafði farið í stöng og í bakið á Pepe Reina, markverði Liverpool. 10.3.2012 00:01
Balotelli: Ekki baula á Tevez Margir stuðningsmanna Man. City virðast vera búnir að fyrirgefa Carlos Tevez og klöppuðu fyrir honum í varaliðsleik gegn Bolton um daginn. Það hafa þó ekki allir gert og má fastlega reikna með því að einhverjir bauli á hann er hann byrjar að spila með aðalliðinu á nýjan leik. 9.3.2012 23:30
Sér ekki eftir því að hafa tekið fyrirliðabandið af Terry Heather Rabbats hjá enska knattspyrnusambandinu segist alls ekki sjá eftir því að hafa átt þátt í að John Terry missti fyrirliðaband enska landsliðsins. 9.3.2012 22:30
Wenger: Uxinn á eftir að verða flottur miðjumaður Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sér fyrir sér að hinn stórefnilegi leikmaður félagsins, Alex Oxlade-Chamberlain, muni verða miðjumaður hjá félaginu í framtíðinni. 9.3.2012 17:30
Di Matteo: Torres er frábær náungi og okkur mikils virði Roberto Di Matteo, nýr stjóri Chelsea, virðist ætla að veðja á spænska framherjann Fernando Torres þótt að Torres hafi ekki skorað í meira en sólarhring í leikjum með Chelsea og spænska landsliðinu. Torres spilaði allar 90 mínúturnar í fyrsta leik Chelsea undir stjórn Di Matteo. 9.3.2012 17:00
Blackburn vill fá Zenden Steve Kean, stjóri Blackburn, er þessa dagana á eftir Hollendingnum Boudewijn Zenden sem flestir héldu eflaust að væri búinn að leggja skóna á hilluna. 9.3.2012 16:15
Sneijder ætlar til Englands í sumar Samkvæmt heimildum erlendra miðla þá hefur Hollendingurinn Wesley Sneijder ákveðið að færa sig um set í ensku úrvalsdeildina næsta sumar. 9.3.2012 11:15
Ferguson beðinn um að þegja Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að ganga ansi langt í stjórnsemi sinni því það hefur nú beðið Sir Alex Ferguson, stjóra Man. Utd, að tjá sig ekki um landsliðsþjálfaramálin hjá Englandi. 9.3.2012 10:00
Kompany meiddist í gær Vincent Kompany, fyrirliði Man. City, verður fjarverandi á næstunni eftir að hafa meiðst í leiknum gegn Sporting Lisbon í gær. 9.3.2012 09:13
Sandro dansar í myndbandi meints nauðgara Forráðamenn Tottenham eru ekkert allt of kátir með brasilíska miðjumanninn sinn, Sandro, eftir að hann kom fram í tónlistarmyndbandi með rappara sem hefur verið kærður fyrir tvær nauðganir. 8.3.2012 23:45
Dawson missir líklega af EM í sumar Enski landsliðsmaðurinn Michael Dawson mun líklega ekki spila meira með Tottenham á þessari leiktíð en hann meiddist illa í bikarleiknum gegn Stevenage í gær. 8.3.2012 15:45
Balotelli í viðtali við Noel: Ég þarf að þroskast - myndband Ítalinn Mario Balotelli, leikmaður Man. City, er í athyglisverðu viðtali á BBC við rokkarann Noel Gallagher sem var aðalsprautan í breska bandinu Oasis. Gallagher er þess utan klettharður stuðningsmaður City. 8.3.2012 15:00
Menn að fá sér í enska boltanum Þorstinn virðist sækja fast að leikmönnum enska boltans en tveir leikmenn úr úrvalsdeildinni - Jermaine Pennant og Roger Johnson - hafa verið sektaðir fyrir að fá sér á meðan áfengisbann var í gildi hjá félögum þeirra. 8.3.2012 14:00
Torres þorði ekki að taka víti Sjálfstraust spænska framherjans Fernando Torres, leikmanns Chelsea, er svo lítið um þessar mundir að hann treysti sér ekki í að taka víti gegn Birmingham í bikarnum á þriðjudag. 8.3.2012 12:15
Terry: Leikmenn brugðust Villas-Boas John Terry, fyrirliði Chelsea, viðurkennir að leikmenn liðsins hafi brugðist Andre Villas-Boas sem var rekinn sem stjóri Chelsea um síðustu helgi. 8.3.2012 11:30
Arsenal mun greiða tæpar 11 milljónir punda fyrir Podolski BBC segist hafa heimildir fyrir því að samningaviðræður á milli Arsenal og Köln um þýska landsliðsframherjann Lukas Podolski séu í fullum gangi. 8.3.2012 10:15