Enski boltinn

Jafnt hjá Norwich og Wigan

Norwich og Wigan skildu jöfn, 1-1, í lokaleik dagsins í enska boltanum.

Wigan er því enn í botnsæti ensku úrvalsdeildarinnar en Norwich siglir lygnan sjó um miðja deild.

Leikurinn var annars mjög harður enda ætluðu bæði lið að ná sér í þrjú mikilvæg stig. Wigan þurfti frekar á þeim að halda en það gekk ekki í dag frekar en svo oft áður í vetur.

Staðan í ensku úrvalsdeildinni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×