Enski boltinn

Viðtal Noel við Balotelli í heild sinni

Um helgina var sýnt afar sérstakt viðtal á BBC þar sem rokkarinn Noel Gallagher tók viðtal við knattspyrnumanninn Mario Balotelli.

Gallagher, sem var aðalsprautan í Oasis, er gríðarharður stuðningsmaður City og einn af helstu aðdáendum Balotelli.

Viðtalið er stórskemmtilegt þó svo Balotelli virðist ekki alltaf skilja rokkarann.

Hægt er að sjá viðtalið í heild sinni hér að ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×