Fleiri fréttir Allra augu beinast að þessum leik Sigurður Hlöðversson, útvarpsmaður, hugmyndasmiður og ritari Stuðningsmannaklúbbs Manchester United á Íslandi, sér ekki fyrir sér nein risavandamál tengd stórleiknum á Anfield í dag. 28.1.2012 10:00 Leikurinn sem allir óttast Andrúmsloftið er spennuþrungið fyrir stórleik Liverpool og Manchester United í enska bikarnum, sem fram fer í dag, vegna atburða síðustu mánaða. Kjartan Guðmundsson velti fyrir sér viðureigninni sem margir hræðast að gæti endað í vitleysu – leysist upp í 28.1.2012 09:00 Brighton sló út Newcastle B-deildarlið Brighton Hove & Albion gerði sér lítið fyrir og sló úrvalsdeildarlið Newcastle út í enska bikarnum í knattspyrnu í dag. Eina mark leiksins var sjálfsmark Mike Williamson, varnarmanns Newcastle. 28.1.2012 00:01 Kuyt tryggði Liverpool sigur á United Varamaðurinn Dirk Kuyt var hetja Liverpool á Anfield í dag þegar liðið lagði Manchester United 2-1 í 4. umferð enska bikarsins. Hollendingurinn skoraði sigurmarkið tveimur mínútum fyrir leikslok. 28.1.2012 00:01 Mata með eina markið í sigri Chelsea á QPR Chelsea er komið í 5. umferð enska bikarsins í knattspyrnu eftir 1-0 útisigur á QPR á Loftus Road í Lundúnum. Juan Mata skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik úr vítaspyrnu. 28.1.2012 00:01 Wilshere finnur enn til í ökklanum Jack Wilshere, miðjumaður Arsenal og enska landsliðsins, hefur ekkert spilað með liði sínu á tímabilinu vegna meiðsla og það lítur út fyrir að leikmaðurinn þurfi nú að bíða enn lengur eftir að komast aftur inn á völlinn. 27.1.2012 22:45 Landon Donovan lagði upp bæði mörkin í bikarsigri Everton Bandaríkjamaðurinn Landon Donovan lagði upp bæði mörk Everton í 2-1 sigri á Fulham í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar en leikið var á Goodison Park í kvöld. Everton er því komið í sextán liða úrslitin en fyrr í kvöld tryggði Tottenham-liðið sér sæti í fimmtu umferðinni eftir 1-0 útisigur á Watford. 27.1.2012 19:30 Van der Vaart skaut Tottenham áfram í enska bikarnum Tottenham varð í kvöld fyrsta liðið til þess að komast í sextán liða úrslit enska bikarsins eftir 1-0 útisigur á b-deildarliðnu Watford á Vicarage Road. Hollendingurinn Rafael van der Vaart skoraði sigurmarkið undir lok fyrri hálfleiks. 27.1.2012 19:15 Umboðsmaður Tevez: Carlos verður hjá Manchester City fram á sumar Carlos Tevez er ekkert á förum frá Manchester City í janúarglugganum ef marka má nýtt viðtal við umboðsmanninn hans Kia Joorabchian. City hefur verið í viðræðum við Inter Milan, AC Milan og Paris St Germain en ekkert þeirra er tilbúið að borga þær 25 milljónir punda sem ensku bikarmeistararnir vilja fá fyrir Argentínumanninn. 27.1.2012 16:45 Mancini: Dómarar verða líka þreyttir Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að mikið leikjaálag hafi haft áhrif á störf dómara að undanförnu. 27.1.2012 14:45 Kemur til greina að færa bikarúrslitaleikinn Forráðamenn enska knattspyrnusambandsins eru nú að velta því fyrir sér hvort það eigi að láta úrslitaleik ensku bikarkeppninnar fara fram á öðrum tíma en venja hefur verið. 27.1.2012 12:15 Ferguson: Ég er undraverk Sir Alex Feruguson, stjóri Manchester United, er í ítarlegu viðtali við bandaríska dagblaðið New York Times í dag þar sem hann segir frá árunum sínum 25 hjá Manchester United. 27.1.2012 09:36 Vinnie Jones: Bikarsigurinn á Liverpool besta fótboltaminningin Vinnie Jones átti skrautlegan feril sem knattspyrnumaður en hann er í dag ekki síður þekktur fyrir afrek sín á hvíta tjaldinu. Sem leikmaður var hann þekktur fyrir að vera mikill nagli en hann lék lengst af með Wimbledon á sínum ferli. 26.1.2012 22:45 Fórnaði brúðkaupsferðinni fyrir tækifæri með Bolton Bandaríkjamaðurinn Tim Ream gekk í dag til liðs við Grétar Rafn Steinsson og félaga í Bolton frá bandaríska MLS-liðinu New York Red Bulls. Ream er 24 ára varnamaður sem æfði með Bolton í desember og heillaði stjórann Owen Coyle. 26.1.2012 20:29 Redknapp mun stýra Tottenham á morgun Kevin Bond, aðstoðarstjóri Tottenham, segir að Harry Redknapp muni stýra liðinu gegn Watford í ensku bikarkeppninni annað kvöld þrátt fyrir réttarhöldin sem nú eru í gangi. 26.1.2012 16:00 Balotelli: Ég er ekki skúrkur Mario Balotelli segir að það hafi ekki verið sanngjarnt að dæma hann í fjögurra leikja bann fyrir að traðka á Scott Parker í leik Manchester City og Tottenham um helgina. 26.1.2012 14:45 Evra spilar líklega gegn Liverpool Patrice Evra mun líklega spila með Manchester United gegn Liverpool um helgina og verður þá væntanlega áfram fyrirliði liðsins í fjarveru Nemanja Vidic. 26.1.2012 14:15 Meiðsli Bendtner verri en í fyrstu var talið | Verður lengi frá Nicklas Bendtner verður frá í næstu vikur og jafnvel mánuði eftir að í ljós kom að meiðsli hans í andliti eru verri en í fyrstu var talið. 26.1.2012 13:45 Gerrard: Bellamy gerði gæfumuninn í kvöld Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, skoraði í báðum leikjunum á móti Manchester City í undanúrslitum enska deildarbikarsins en Liverpool komst á Wembley eftir 2-2 jafntefli í síðari leik liðanna á Anfield í kvöld. Gerrard skoraði úr vítaspyrnu í báðum leikjum þar á meðal sigurmarkið í fyrri leiknum. 25.1.2012 22:12 Bellamy: Gæti ekki verið betri úrslitaleikur fyrir mig Craig Bellamy var hetja Liverpool í kvöld en jöfnunarmark hans á móti hans gömlu félögum í Manchester City sá til þess að Liverpool tryggði sér sæti í úrslitaleik enska deildarbikarsins sem fram fer í Wembley 26. febrúar næstkomandi. 25.1.2012 22:02 Jöfnunarmark Bellamy kom Liverpool á Wembley Liverpool tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik enska deildabikarsins á Wembley eftir að liðið gerði 2-2 jafntefli á móti Manchester City í seinni leik liðanna í undanúrslitum keppninnar. Liverpool vann fyrri leikinn 1-0 og því 3-2 samanlagt. Liverpool mætir Aroni Einari Gunnarssyni og félögum í Cardiff City í úrslitaleiknum sem fer fram á Wembley 26. febrúar næstkomandi. 25.1.2012 21:40 Kevin De Bruyne sterklega orðaður við Chelsea Belgíski kantmaðurinn Kevin De Bruyne hjá Genk er sterklega orðaður við enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea. Forráðamenn belgíska félagsins hafa staðfest að félögin eigi í viðræðum. Talið er að kaupverðið sé um 8 milljónir punda eða sem nemur um einum og hálfum milljarði íslenskra króna. 25.1.2012 13:30 Sunnudagsmessan: Nær Wenger að skila Arsenal í Meistaradeildina? Arsene Wenger hefur oft verið sáttari við gengi Arsenal en franski knattspyrnustjórinn hefur ekki náð liðinu á flug á þessu tímabili. Rætt var um gengi Arsenal og starfsöryggi Wenger í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport um s.l. helgi og þar sagði Bjarni Guðjónsson m.a. að Wenger væri góður fyrir stjórn félagsins. 25.1.2012 12:30 Sunnudagsmessan: Átti Balotelli að fá rautt spjald? Mario Balotelli var eitt helsta fréttaefnið í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Ítalski framherjinn tryggði Manchester City 3-2 sigur gegn Tottenham á sunnudaginn. Í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport fóru þeir Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Bjarni Guðjónsson leikmaður KR yfir ýmis atvik úr leik Man City og Tottenham. 25.1.2012 11:30 Tevez sektaður um sex vikna laun - verður ekki seldur á útsöluverði Carlos Tevez, framherji Manchester City, var sektaður um sex vikna laun í desember fyrir að fljúga til heimalands síns, Argentínu, án leyfis. Talsmaður félagsins staðfesti þetta við Reuters-fréttastofuna. 25.1.2012 09:30 Aron Einar og félagar komnir á Wembley Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City komust í kvöld í úrslitaleikinn í enska deildabikarnum eftir sigur á Crystal Palace eftir vítakeppni. Tom Heaton var hetja velska liðsins því hann varði tvö víti í vítakeppninni. 24.1.2012 22:35 Gerrard: Bannað að tala um Wembley Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segir að leikmenn liðsins verði að halda einbeitingunni í lagi fyrir leik liðsins gegn Manchester City á morgun. 24.1.2012 23:45 Tévez fastur í Manchester - PSG hætti viðræðum við City Carlos Tévez hefur ekki spilað fótbolta síðan í september og það er ekkert sem bendir til þess að það breytist eitthvað á næstunni. Manchester City er að reyna að selja argentínska framherjann en áhugasöm félag hafa ávallt dregið sig út úr viðræðunum. 24.1.2012 20:15 PSG vill Alex sem hafnaði QPR Leonardo, framkvæmdarstjóri Paris Saint-Germain, hefur staðfest að félagið hafi áhuga á varnarmanninnum Alex sem er á leið frá Chelsea. 24.1.2012 15:00 Henrique ekki til QPR - fékk ekki atvinnuleyfi Ekkert verður úr komu Brasilíumannsins tvítuga Henrique til QPR. Ekki tókst að fá atvinnuleyfi fyrir sóknarmanninn unga. 24.1.2012 12:00 Réttað yfir Harry Redknapp - sakaður um skattsvik Réttarhöld yfir Harry Redknapp, knattspyrnustjóra Tottenham Hotspur, hófust í Southwark á Englandi í gær. Redknapp er sakaður um að hafa lagt greiðslur, sem hann fékk sem yfirmaður knattspyrnumála og knattspyrnustjóri Portsmouth, inn á reikning í Mónakó án þess að greiða af þeim skatt. 24.1.2012 09:30 3 milljarða kr. kauptilboði Chelsea í Brasilíumann var hafnað Forráðamenn Shakhtar Donestsk frá Úkraínu hafa staðfest að enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hafi lagt inn formlegt kauptilboð í miðjumanninn Willian Borges da Silva. Brasilíumaðurinn er sókndjarfur miðjumaður og er hann aðeins 23 ára gamall. Chelsea hefur boðið 3,2 milljarða kr. eða sem nemur rétt um 17 milljónir punda í leikmanninn en því tilboði var hafnað. 23.1.2012 22:00 Balotelli fer fyrir aganefndina eftir traðkið á Parker Mario Balotelli, framherji Manchester City, er líklega á leiðinni í leikbann á næstunni eftir að aganefnd enska knattspyrnusambandsins ákvað að kæra hann fyrir atvik í 3-2 sigri City á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. 23.1.2012 19:45 Lucas kominn aftur til Liverpool eftir 6 vikur í Brasilíu - myndir Lucas Leiva, miðjumaðurinn öflugi í Liverpool sem sleit krossband í nóvember, er kominn aftur til Englands eftir sex vikna dvöl í Brasilíu þar sem hann gekkst undir aðgerð á hné. 23.1.2012 18:00 Stjóri Swansea: Gylfi smellpassar í liðið Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Swansea, er hæstánægður með frammistöðu Hafnfirðingsins Gylfa Þórs Sigurðssonar. Gylfi Þór var í fyrsta sinn í byrjunarliði Swansea þegar liðið tapaði 2-0 gegn Sunderland og stóð að margra mati upp úr í liði sínu. 23.1.2012 15:30 Di Canio rekinn af vellii í þriðja skipti á tímabilinu Paolo Di Canio, þjálfari Swindon Town í ensku D-deildinni, segist ekki ætla að breyta neinu í háttum sínum þrátt fyrir að hafa verið sendur upp í stúku í þriðja skiptið á tímabilinu um helgina. 23.1.2012 14:00 Meiðslalisti Man Utd lengist | Jones verður frá í nokkrar vikur Sigur Manchester United gegn Arsenal í gær í ensku úrvalsdeildinni tók sinn toll en fjórir leikmenn Englandsmeistaraliðs Man Utd meiddust í 2-1 sigri liðsins á Emirates leikvanginum í London. Varnarmaðurinn Phil Jones meiddist illa á ökkla og verður hann frá í allt að fjórar vikur en liðbönd sködduðust. Enski landsliðsmaðurinn var borinn af leikvelli eftir aðeins 15 mínútur. 23.1.2012 12:30 Öll mörkin og tilþrifin úr enska boltanum eru á Vísi Spennan í ensku úrvalsdeildinni er gríðarleg og tveir íslenskir leikmenn náðu að skora mark um helgina fyrir lið sín. Grétar Rafn Steinsson skoraði í 3-1 sigri Bolton gegn Liverpool, og Heiðar Helguson skoraði fyrir QPR í 3-1 sigri gegn Wigan. Þeir sem að misstu af enska boltanum á Stöð 2 sport um helgina þurfa ekki að örvænta því öll mörkin eru aðgengileg á Vísi. 23.1.2012 11:45 Wenger: Ég þarf ekki að réttlæta hverja einustu ákvörðun Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segist ekki þurfa að réttlæta ákvörðun sína um að skipta Alex Oxlade-Chamberlain af velli fyrir Rússann Andrei Arshavin í 2-1 tapi gegn Manchester United í gær. Skipting vakti hörð viðbrögð meðal fjölmargra stuðningsmanna Lundúnarliðsins og virtist fyrirliðinn Robin van Persie bæði undrandi og ósáttur við skiptinguna. 23.1.2012 09:30 Redknapp: Balotelli átti að fá rautt spjald Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, var allt annað en sáttur eftir tapið gegn Manchester City í dag. Redknapp var brjálaður yfir því að Mario Balotelli hafi ekki fengið rautt spjald fyrir að sparka í höfuðið á Scott Parker þegar leikmaðurinn lá í grasinu. 22.1.2012 17:13 Bendtner kinnbeinsbrotnaði í leik gegn Swansea Nicklas Bendtner, leikmaður Sunderland, mun að öllum líkindum hafa brotið kinnbein í gær þegar lið hans mætti Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Sunderland vann leikinn 2-0 en Bendner þurfti að yfirgefa grasið eftir aðeins tíu mínútna leik. 22.1.2012 16:00 Tottenham skellir 150 milljóna punda verðmiða á Bale Nú þegar janúarmánuður fer senn að taka enda og félagsskiptaglugginn að loka hafa forráðamenn Tottenham Hotspurs sett 150 milljóna punda verðmiða á Gareth Bale. 22.1.2012 14:45 Reo-Coker ber enga virðingu fyrir Bellamy Nigel Reo-Coker, leikmaður Bolton, gagnrýndi Craig Bellamy harkalega eftir 3-1 sigur sinna manna á Liverpool í gær. 22.1.2012 13:30 Nýtt kynþáttaníðsmál komið upp hjá Chelsea Enn eitt kynþáttaníðsmálið sem tengist Chelsea hefur komið fram í enskum fjölmiðlum. Í þetta sinn tengist það stuðningsmönnum liðsins sem sungu níðsöngva í lest á leið frá Norwich til Lundúna í gær. 22.1.2012 12:30 Ferguson: United nálægt því að kaupa Van Persie Sir Alex Ferguson segir að lykillinn að því að stöðva Arsenal í dag sé að stöðva Robin van Persie. Hann segir að United hafi á sínum tíma verið nálægt því að kaupa Van Persie frá Feyenoord. 22.1.2012 12:00 Sjá næstu 50 fréttir
Allra augu beinast að þessum leik Sigurður Hlöðversson, útvarpsmaður, hugmyndasmiður og ritari Stuðningsmannaklúbbs Manchester United á Íslandi, sér ekki fyrir sér nein risavandamál tengd stórleiknum á Anfield í dag. 28.1.2012 10:00
Leikurinn sem allir óttast Andrúmsloftið er spennuþrungið fyrir stórleik Liverpool og Manchester United í enska bikarnum, sem fram fer í dag, vegna atburða síðustu mánaða. Kjartan Guðmundsson velti fyrir sér viðureigninni sem margir hræðast að gæti endað í vitleysu – leysist upp í 28.1.2012 09:00
Brighton sló út Newcastle B-deildarlið Brighton Hove & Albion gerði sér lítið fyrir og sló úrvalsdeildarlið Newcastle út í enska bikarnum í knattspyrnu í dag. Eina mark leiksins var sjálfsmark Mike Williamson, varnarmanns Newcastle. 28.1.2012 00:01
Kuyt tryggði Liverpool sigur á United Varamaðurinn Dirk Kuyt var hetja Liverpool á Anfield í dag þegar liðið lagði Manchester United 2-1 í 4. umferð enska bikarsins. Hollendingurinn skoraði sigurmarkið tveimur mínútum fyrir leikslok. 28.1.2012 00:01
Mata með eina markið í sigri Chelsea á QPR Chelsea er komið í 5. umferð enska bikarsins í knattspyrnu eftir 1-0 útisigur á QPR á Loftus Road í Lundúnum. Juan Mata skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik úr vítaspyrnu. 28.1.2012 00:01
Wilshere finnur enn til í ökklanum Jack Wilshere, miðjumaður Arsenal og enska landsliðsins, hefur ekkert spilað með liði sínu á tímabilinu vegna meiðsla og það lítur út fyrir að leikmaðurinn þurfi nú að bíða enn lengur eftir að komast aftur inn á völlinn. 27.1.2012 22:45
Landon Donovan lagði upp bæði mörkin í bikarsigri Everton Bandaríkjamaðurinn Landon Donovan lagði upp bæði mörk Everton í 2-1 sigri á Fulham í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar en leikið var á Goodison Park í kvöld. Everton er því komið í sextán liða úrslitin en fyrr í kvöld tryggði Tottenham-liðið sér sæti í fimmtu umferðinni eftir 1-0 útisigur á Watford. 27.1.2012 19:30
Van der Vaart skaut Tottenham áfram í enska bikarnum Tottenham varð í kvöld fyrsta liðið til þess að komast í sextán liða úrslit enska bikarsins eftir 1-0 útisigur á b-deildarliðnu Watford á Vicarage Road. Hollendingurinn Rafael van der Vaart skoraði sigurmarkið undir lok fyrri hálfleiks. 27.1.2012 19:15
Umboðsmaður Tevez: Carlos verður hjá Manchester City fram á sumar Carlos Tevez er ekkert á förum frá Manchester City í janúarglugganum ef marka má nýtt viðtal við umboðsmanninn hans Kia Joorabchian. City hefur verið í viðræðum við Inter Milan, AC Milan og Paris St Germain en ekkert þeirra er tilbúið að borga þær 25 milljónir punda sem ensku bikarmeistararnir vilja fá fyrir Argentínumanninn. 27.1.2012 16:45
Mancini: Dómarar verða líka þreyttir Roberto Mancini, stjóri Manchester City, segir að mikið leikjaálag hafi haft áhrif á störf dómara að undanförnu. 27.1.2012 14:45
Kemur til greina að færa bikarúrslitaleikinn Forráðamenn enska knattspyrnusambandsins eru nú að velta því fyrir sér hvort það eigi að láta úrslitaleik ensku bikarkeppninnar fara fram á öðrum tíma en venja hefur verið. 27.1.2012 12:15
Ferguson: Ég er undraverk Sir Alex Feruguson, stjóri Manchester United, er í ítarlegu viðtali við bandaríska dagblaðið New York Times í dag þar sem hann segir frá árunum sínum 25 hjá Manchester United. 27.1.2012 09:36
Vinnie Jones: Bikarsigurinn á Liverpool besta fótboltaminningin Vinnie Jones átti skrautlegan feril sem knattspyrnumaður en hann er í dag ekki síður þekktur fyrir afrek sín á hvíta tjaldinu. Sem leikmaður var hann þekktur fyrir að vera mikill nagli en hann lék lengst af með Wimbledon á sínum ferli. 26.1.2012 22:45
Fórnaði brúðkaupsferðinni fyrir tækifæri með Bolton Bandaríkjamaðurinn Tim Ream gekk í dag til liðs við Grétar Rafn Steinsson og félaga í Bolton frá bandaríska MLS-liðinu New York Red Bulls. Ream er 24 ára varnamaður sem æfði með Bolton í desember og heillaði stjórann Owen Coyle. 26.1.2012 20:29
Redknapp mun stýra Tottenham á morgun Kevin Bond, aðstoðarstjóri Tottenham, segir að Harry Redknapp muni stýra liðinu gegn Watford í ensku bikarkeppninni annað kvöld þrátt fyrir réttarhöldin sem nú eru í gangi. 26.1.2012 16:00
Balotelli: Ég er ekki skúrkur Mario Balotelli segir að það hafi ekki verið sanngjarnt að dæma hann í fjögurra leikja bann fyrir að traðka á Scott Parker í leik Manchester City og Tottenham um helgina. 26.1.2012 14:45
Evra spilar líklega gegn Liverpool Patrice Evra mun líklega spila með Manchester United gegn Liverpool um helgina og verður þá væntanlega áfram fyrirliði liðsins í fjarveru Nemanja Vidic. 26.1.2012 14:15
Meiðsli Bendtner verri en í fyrstu var talið | Verður lengi frá Nicklas Bendtner verður frá í næstu vikur og jafnvel mánuði eftir að í ljós kom að meiðsli hans í andliti eru verri en í fyrstu var talið. 26.1.2012 13:45
Gerrard: Bellamy gerði gæfumuninn í kvöld Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, skoraði í báðum leikjunum á móti Manchester City í undanúrslitum enska deildarbikarsins en Liverpool komst á Wembley eftir 2-2 jafntefli í síðari leik liðanna á Anfield í kvöld. Gerrard skoraði úr vítaspyrnu í báðum leikjum þar á meðal sigurmarkið í fyrri leiknum. 25.1.2012 22:12
Bellamy: Gæti ekki verið betri úrslitaleikur fyrir mig Craig Bellamy var hetja Liverpool í kvöld en jöfnunarmark hans á móti hans gömlu félögum í Manchester City sá til þess að Liverpool tryggði sér sæti í úrslitaleik enska deildarbikarsins sem fram fer í Wembley 26. febrúar næstkomandi. 25.1.2012 22:02
Jöfnunarmark Bellamy kom Liverpool á Wembley Liverpool tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik enska deildabikarsins á Wembley eftir að liðið gerði 2-2 jafntefli á móti Manchester City í seinni leik liðanna í undanúrslitum keppninnar. Liverpool vann fyrri leikinn 1-0 og því 3-2 samanlagt. Liverpool mætir Aroni Einari Gunnarssyni og félögum í Cardiff City í úrslitaleiknum sem fer fram á Wembley 26. febrúar næstkomandi. 25.1.2012 21:40
Kevin De Bruyne sterklega orðaður við Chelsea Belgíski kantmaðurinn Kevin De Bruyne hjá Genk er sterklega orðaður við enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea. Forráðamenn belgíska félagsins hafa staðfest að félögin eigi í viðræðum. Talið er að kaupverðið sé um 8 milljónir punda eða sem nemur um einum og hálfum milljarði íslenskra króna. 25.1.2012 13:30
Sunnudagsmessan: Nær Wenger að skila Arsenal í Meistaradeildina? Arsene Wenger hefur oft verið sáttari við gengi Arsenal en franski knattspyrnustjórinn hefur ekki náð liðinu á flug á þessu tímabili. Rætt var um gengi Arsenal og starfsöryggi Wenger í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport um s.l. helgi og þar sagði Bjarni Guðjónsson m.a. að Wenger væri góður fyrir stjórn félagsins. 25.1.2012 12:30
Sunnudagsmessan: Átti Balotelli að fá rautt spjald? Mario Balotelli var eitt helsta fréttaefnið í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Ítalski framherjinn tryggði Manchester City 3-2 sigur gegn Tottenham á sunnudaginn. Í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport fóru þeir Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Bjarni Guðjónsson leikmaður KR yfir ýmis atvik úr leik Man City og Tottenham. 25.1.2012 11:30
Tevez sektaður um sex vikna laun - verður ekki seldur á útsöluverði Carlos Tevez, framherji Manchester City, var sektaður um sex vikna laun í desember fyrir að fljúga til heimalands síns, Argentínu, án leyfis. Talsmaður félagsins staðfesti þetta við Reuters-fréttastofuna. 25.1.2012 09:30
Aron Einar og félagar komnir á Wembley Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City komust í kvöld í úrslitaleikinn í enska deildabikarnum eftir sigur á Crystal Palace eftir vítakeppni. Tom Heaton var hetja velska liðsins því hann varði tvö víti í vítakeppninni. 24.1.2012 22:35
Gerrard: Bannað að tala um Wembley Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segir að leikmenn liðsins verði að halda einbeitingunni í lagi fyrir leik liðsins gegn Manchester City á morgun. 24.1.2012 23:45
Tévez fastur í Manchester - PSG hætti viðræðum við City Carlos Tévez hefur ekki spilað fótbolta síðan í september og það er ekkert sem bendir til þess að það breytist eitthvað á næstunni. Manchester City er að reyna að selja argentínska framherjann en áhugasöm félag hafa ávallt dregið sig út úr viðræðunum. 24.1.2012 20:15
PSG vill Alex sem hafnaði QPR Leonardo, framkvæmdarstjóri Paris Saint-Germain, hefur staðfest að félagið hafi áhuga á varnarmanninnum Alex sem er á leið frá Chelsea. 24.1.2012 15:00
Henrique ekki til QPR - fékk ekki atvinnuleyfi Ekkert verður úr komu Brasilíumannsins tvítuga Henrique til QPR. Ekki tókst að fá atvinnuleyfi fyrir sóknarmanninn unga. 24.1.2012 12:00
Réttað yfir Harry Redknapp - sakaður um skattsvik Réttarhöld yfir Harry Redknapp, knattspyrnustjóra Tottenham Hotspur, hófust í Southwark á Englandi í gær. Redknapp er sakaður um að hafa lagt greiðslur, sem hann fékk sem yfirmaður knattspyrnumála og knattspyrnustjóri Portsmouth, inn á reikning í Mónakó án þess að greiða af þeim skatt. 24.1.2012 09:30
3 milljarða kr. kauptilboði Chelsea í Brasilíumann var hafnað Forráðamenn Shakhtar Donestsk frá Úkraínu hafa staðfest að enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hafi lagt inn formlegt kauptilboð í miðjumanninn Willian Borges da Silva. Brasilíumaðurinn er sókndjarfur miðjumaður og er hann aðeins 23 ára gamall. Chelsea hefur boðið 3,2 milljarða kr. eða sem nemur rétt um 17 milljónir punda í leikmanninn en því tilboði var hafnað. 23.1.2012 22:00
Balotelli fer fyrir aganefndina eftir traðkið á Parker Mario Balotelli, framherji Manchester City, er líklega á leiðinni í leikbann á næstunni eftir að aganefnd enska knattspyrnusambandsins ákvað að kæra hann fyrir atvik í 3-2 sigri City á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. 23.1.2012 19:45
Lucas kominn aftur til Liverpool eftir 6 vikur í Brasilíu - myndir Lucas Leiva, miðjumaðurinn öflugi í Liverpool sem sleit krossband í nóvember, er kominn aftur til Englands eftir sex vikna dvöl í Brasilíu þar sem hann gekkst undir aðgerð á hné. 23.1.2012 18:00
Stjóri Swansea: Gylfi smellpassar í liðið Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Swansea, er hæstánægður með frammistöðu Hafnfirðingsins Gylfa Þórs Sigurðssonar. Gylfi Þór var í fyrsta sinn í byrjunarliði Swansea þegar liðið tapaði 2-0 gegn Sunderland og stóð að margra mati upp úr í liði sínu. 23.1.2012 15:30
Di Canio rekinn af vellii í þriðja skipti á tímabilinu Paolo Di Canio, þjálfari Swindon Town í ensku D-deildinni, segist ekki ætla að breyta neinu í háttum sínum þrátt fyrir að hafa verið sendur upp í stúku í þriðja skiptið á tímabilinu um helgina. 23.1.2012 14:00
Meiðslalisti Man Utd lengist | Jones verður frá í nokkrar vikur Sigur Manchester United gegn Arsenal í gær í ensku úrvalsdeildinni tók sinn toll en fjórir leikmenn Englandsmeistaraliðs Man Utd meiddust í 2-1 sigri liðsins á Emirates leikvanginum í London. Varnarmaðurinn Phil Jones meiddist illa á ökkla og verður hann frá í allt að fjórar vikur en liðbönd sködduðust. Enski landsliðsmaðurinn var borinn af leikvelli eftir aðeins 15 mínútur. 23.1.2012 12:30
Öll mörkin og tilþrifin úr enska boltanum eru á Vísi Spennan í ensku úrvalsdeildinni er gríðarleg og tveir íslenskir leikmenn náðu að skora mark um helgina fyrir lið sín. Grétar Rafn Steinsson skoraði í 3-1 sigri Bolton gegn Liverpool, og Heiðar Helguson skoraði fyrir QPR í 3-1 sigri gegn Wigan. Þeir sem að misstu af enska boltanum á Stöð 2 sport um helgina þurfa ekki að örvænta því öll mörkin eru aðgengileg á Vísi. 23.1.2012 11:45
Wenger: Ég þarf ekki að réttlæta hverja einustu ákvörðun Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segist ekki þurfa að réttlæta ákvörðun sína um að skipta Alex Oxlade-Chamberlain af velli fyrir Rússann Andrei Arshavin í 2-1 tapi gegn Manchester United í gær. Skipting vakti hörð viðbrögð meðal fjölmargra stuðningsmanna Lundúnarliðsins og virtist fyrirliðinn Robin van Persie bæði undrandi og ósáttur við skiptinguna. 23.1.2012 09:30
Redknapp: Balotelli átti að fá rautt spjald Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, var allt annað en sáttur eftir tapið gegn Manchester City í dag. Redknapp var brjálaður yfir því að Mario Balotelli hafi ekki fengið rautt spjald fyrir að sparka í höfuðið á Scott Parker þegar leikmaðurinn lá í grasinu. 22.1.2012 17:13
Bendtner kinnbeinsbrotnaði í leik gegn Swansea Nicklas Bendtner, leikmaður Sunderland, mun að öllum líkindum hafa brotið kinnbein í gær þegar lið hans mætti Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Sunderland vann leikinn 2-0 en Bendner þurfti að yfirgefa grasið eftir aðeins tíu mínútna leik. 22.1.2012 16:00
Tottenham skellir 150 milljóna punda verðmiða á Bale Nú þegar janúarmánuður fer senn að taka enda og félagsskiptaglugginn að loka hafa forráðamenn Tottenham Hotspurs sett 150 milljóna punda verðmiða á Gareth Bale. 22.1.2012 14:45
Reo-Coker ber enga virðingu fyrir Bellamy Nigel Reo-Coker, leikmaður Bolton, gagnrýndi Craig Bellamy harkalega eftir 3-1 sigur sinna manna á Liverpool í gær. 22.1.2012 13:30
Nýtt kynþáttaníðsmál komið upp hjá Chelsea Enn eitt kynþáttaníðsmálið sem tengist Chelsea hefur komið fram í enskum fjölmiðlum. Í þetta sinn tengist það stuðningsmönnum liðsins sem sungu níðsöngva í lest á leið frá Norwich til Lundúna í gær. 22.1.2012 12:30
Ferguson: United nálægt því að kaupa Van Persie Sir Alex Ferguson segir að lykillinn að því að stöðva Arsenal í dag sé að stöðva Robin van Persie. Hann segir að United hafi á sínum tíma verið nálægt því að kaupa Van Persie frá Feyenoord. 22.1.2012 12:00