Enski boltinn

Sunnudagsmessan: Nær Wenger að skila Arsenal í Meistaradeildina?

Arsene Wenger hefur oft verið sáttari við gengi Arsenal en franski knattspyrnustjórinn hefur ekki náð liðinu á flug á þessu tímabili. Rætt var um gengi Arsenal og starfsöryggi Wenger í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport um s.l. helgi og þar sagði Bjarni Guðjónsson m.a. að Wenger væri góður fyrir stjórn félagsins.

"Hann skilar liðinu nánast alltaf í Meistaradeildina, hann sættir sig við að bestu leikmennirnir eru seldir og hann gerir ekki kröfu um að kaupa stórstjörnur - heldur býr hann til leikmenn hjá félaginu," sagði Bjarni m.a. í þættinum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×