Enski boltinn

Öll mörkin og tilþrifin úr enska boltanum eru á Vísi

Grétar Rafn Steinsson skorar hér mark gegn Liverpool í 3-1 sigri Bolton um helgina.
Grétar Rafn Steinsson skorar hér mark gegn Liverpool í 3-1 sigri Bolton um helgina. Getty Images / Nordic Photos
Spennan í ensku úrvalsdeildinni er gríðarleg og tveir íslenskir leikmenn náðu að skora mark um helgina fyrir lið sín. Grétar Rafn Steinsson skoraði í 3-1 sigri Bolton gegn Liverpool, og Heiðar Helguson skoraði fyrir QPR í 3-1 sigri gegn Wigan. Þeir sem að misstu af enska boltanum á Stöð 2 sport um helgina þurfa ekki að örvænta því öll mörkin eru aðgengileg á Vísi.

Að auki eru ýmis önnur atvik frá því um helgina að finna á sjónvarpshluta Vísis.

Norwich - Chelsea

Wolves - Aston Villa

Fulham - Newcastle

Sunderland - Swansea

QPR - Wigan

Everton - Blackburn

Stoke - WBA

Bolton - Liverpool

Man City - Tottenham

Arsenal - Man Utd

Uppgjör helgarinnar

Eftirminnileg atvik

Lið umferðarinnar

Leikmaðurinn umferðarinnar

Fallegustu mörk helgarinnar

Bestu tilþrif markvarða






Fleiri fréttir

Sjá meira


×