Didier Drogba var búinn að vera að slæmur í náranum í sex ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2010 10:30 Didier Drogba. Mynd/AFP Didier Drogba hefur viðurkennt að hafa spilað í gegnum nárameiðsli allan sinn feril hjá Chelsea. Drogba er búinn að vera í sex ár á Stamford Bridge og hefur því skorað 129 mörk í 257 leikjum meiddur á nára. „Vandamálið var kviðsslit. Ég lenti fyrst í þessum meiðslum fyrir sex árum og ég hef verið að glíma við þau í sex ár. Ég gat lítið beitt meir og það var oft mjög erfitt að spila leikina. Nú er ég mjög ánægður því ég er laus við þetta og sloppinn úr prísundinni," sagði Drogba. Didier Drogba fór loksins í náraðgerð í sumar og hefur lítið tekið þátt í undirbúningstímabilinu þar sem hann er enn að koma sér af stað á nýjan leik. „Það var svolítið skrítið að spila á móti United verkjalaus því ég þurfti oft að bryðja töflur fyrir leiki í fyrra. Ég var búinn að læra að spila meiddur og nú þarf ég kannski að breyta leik mínum aftur," sagði Drogba. Drogba lék aðeins í 75 mínútur í undirbúningsleikjum Chelsa en hann hefur komið inn á sem varamaður í síðustu tveimur leikjunum. Það er óhætt að segja að liðið hafi saknað aðal-markaskorara síns því Chelsea kemur inn í fyrsta leik tímabilsins á móti West Bromwich Albion búið að tapa fjórum leikjum í röð. „Ég er langt frá því að vera kominn í gott form en ég er að leggja mikið á mig eins og allt liðið. Við sýndum það á móti United að við erum ekki tilbúnir og þurfum að bæta okkur strax ef við ætlum að byrja eins vel og í fyrra," sagði Dider Drogba. Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Fleiri fréttir Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Sjá meira
Didier Drogba hefur viðurkennt að hafa spilað í gegnum nárameiðsli allan sinn feril hjá Chelsea. Drogba er búinn að vera í sex ár á Stamford Bridge og hefur því skorað 129 mörk í 257 leikjum meiddur á nára. „Vandamálið var kviðsslit. Ég lenti fyrst í þessum meiðslum fyrir sex árum og ég hef verið að glíma við þau í sex ár. Ég gat lítið beitt meir og það var oft mjög erfitt að spila leikina. Nú er ég mjög ánægður því ég er laus við þetta og sloppinn úr prísundinni," sagði Drogba. Didier Drogba fór loksins í náraðgerð í sumar og hefur lítið tekið þátt í undirbúningstímabilinu þar sem hann er enn að koma sér af stað á nýjan leik. „Það var svolítið skrítið að spila á móti United verkjalaus því ég þurfti oft að bryðja töflur fyrir leiki í fyrra. Ég var búinn að læra að spila meiddur og nú þarf ég kannski að breyta leik mínum aftur," sagði Drogba. Drogba lék aðeins í 75 mínútur í undirbúningsleikjum Chelsa en hann hefur komið inn á sem varamaður í síðustu tveimur leikjunum. Það er óhætt að segja að liðið hafi saknað aðal-markaskorara síns því Chelsea kemur inn í fyrsta leik tímabilsins á móti West Bromwich Albion búið að tapa fjórum leikjum í röð. „Ég er langt frá því að vera kominn í gott form en ég er að leggja mikið á mig eins og allt liðið. Við sýndum það á móti United að við erum ekki tilbúnir og þurfum að bæta okkur strax ef við ætlum að byrja eins vel og í fyrra," sagði Dider Drogba.
Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Fleiri fréttir Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins Sjá meira