Enski boltinn

Hernandez skoraði með andlitinu - myndband

Elvar Geir Magnússon skrifar

Mexíkóinn Javier "Chicharito" Hernandez skoraði eitt af mörkum Manchester United í 3-1 sigrinum á Chelsea í leiknum um Samfélagsskjöldinn. Óhætt er að segja að markið hafi verið skrautlegt.

Hernandez skaut boltanum í andlitið á sér og þaðan fór hann inn. Sjón er sögu ríkari og má sjá þetta mark með því að smella hér.

Hernandez er mjög spennandi leikmaður sem gekk til liðs við Rauðu djöflanna í sumar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×