Fleiri fréttir

Mikilvægur sigur Alfreðs

Alfreð Finnbogason og félagar hans í Augsburg unnu mikilvægan sigur í þýsku úrvalsdeildinni í dag er Augsburg vann 1-0 sigur á SC Paderborn 07.

Lánleysi Derby heldur áfram

Nottingham Forest vann 1-0 sigur á Derby er liðin mættust í grannaslag í ensku B-deildinni í knattspyrnu í dag.

Liverpool getur aftur stungið af

Liverpool fær Manchester City í heimsókn í toppslag í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla á Anfield á morgun.

Inter vill fá Giroud og Darmian

Forráðamenn ítalska félagins Inter ætla að veita Juventus alvöru samkeppni og til að undirstrika það verður veskið galopnað í janúar.

Gunnleifur selur allar treyjurnar sínar

Knattspyrnumarkvörðurinn Gunnleifur Gunnleifsson mun á næstu vikum standa fyrir uppboði á þeim aragrúa knattspyrnutreyja sem hann hefur sankað að sér í gegnum tíðina.

Geta nú stillt upp þremur alnöfnum í landsliðinu sínu

Það gæti verið fleiri en einn og fleiri en tveir Adama Traore í byrjunarliði Malí á næstunni eftir að þriðji leikmaðurinn með nafnið Adama Traore gaf kost á sér í landslið þessarar Vestur-Afríkuþjóðar.

Solskjær: Við þurftum á svona frammistöðu að halda

Manchester United sýndi sínar bestu hliðar í 3-0 sigri á Partizan Belgrad í Evrópudeildinni í gærkvöldi sem er eitthvað sem stuðningsmenn félagsins hafa séð alltof lítið af á þessu tímabili. Knattspyrnustjórinn Ole Gunnar Solskjær var líka ánægður með liðið.

Vita að þeir geta sótt þrjú stig

Tilkynnt var í gær hvaða 23 leikmenn væru í hóp landsliðsins fyrir leiki gegn Tyrklandi og Moldóvu. Erik Hamrén segir að reynslan innan hópsins auðveldi undirbúning liðsins fyrir erfiðan útileik í Tyrklandi.

Dönsku stórliðin horfa til Íslands

Dönsk stórlið horfa í ríkara mæli til Íslands í leit að ungum og efnilegum leikmönnum, til þess bæði að styrkja unglingalið félagsins sem og aðalliðin.

Svona var blaðamannafundur Hamréns

Vísir er með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Erik Hamrén og Freyr Alexandersson tilkynna leikmannahóp sinn fyrir komandi verkefni.

Hugo Lloris þurfti að fara í aðgerð

Hugo Lloris, markvörður Tottenham og heimsmeistara Frakka, þurfti að gangast undir aðgerð á olnboga vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í leik á móti Brighton í október.

Arsene Wenger: Ég hef ekki talað við Bayern

Franski knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hefur verið sterklega orðaður við Bayern München undanfarna daga og sumir miðlar fóru svo langt í gær og í dag að fullyrða að hann yrði næsti stjóri þýska liðsins.

Nýi Neymar stimplaði sig inn hjá Real Madrid

Í mörg ár var Brasilíumaðurinn Neymar orðaður við spænska stórliðið Real Madrid. Neymar fór hins vegar fyrst til Barcelona og svo til Paris Saint Germain. Í gærkvöldi sáu stuðningsmenn Real Madrid nýjustu stjörnu liðsins síns stimpla sig inn og áttuðu sig um leið á því að þeir eru nú komnir með "uppfærða“ útgáfu af Neymar.

Sjá næstu 50 fréttir