Yfirmaður MLS-deildarinnar heldur að Zlatan sé að fara í AC Milan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2019 08:30 Zlatan Ibrahimović skoraði ófá mörkin fyrir Los Angeles Galaxy. Getty/Shaun Clark Sænski knattspyrnumaðurinn Zlatan Ibrahimović er sagður vera á leiðinni aftur til ítalska liðsins AC Milan þar sem hann spilaði síðast fyrir sjö árum. Don Garber, yfirmaður MLS-deildarinnar, missti það út úr sér í viðtali við ESPN á Youtube að Zlatan Ibrahimovic sé að fara til AC Milan. Orðrómur hefur verið um að Zlatan Ibrahimovic sé að fara til Ítalíu og þar var AC Milan alltaf nefnt sem mögulegan stað fyrir þennan 38 ára gamla framherja. Orð yfirmanns bandarísku deildarinnar fara langt með fullvissa menn um að Zlatan klári leiktíðina með AC Milan.Zlatan Ibrahimovic is set to 'return to AC Milan' when he leaves LA Galaxy. Latest football gossip: https://t.co/Pt5anZyCJMpic.twitter.com/bQ7aMh83w8 — BBC Sport (@BBCSport) November 7, 2019 Samningur Zlatan Ibrahimović við LA Galaxy rennur út um áramótin og Svíinn gæti því farið til AC Milan á frjálsri sölu. „Zlatan er svo áhugaverður gæi. Hann sér til þess að ég hef nóg að gera en þú þarf á svona leikmönnum ða halda. Þetta er eins og með Beckham á sínum tíma. Hann er 38 ára gamall og núna er lið eins og AC Milan á eftir honum, eitt stærsta félagið í heimi,“ sagði Don Garber. Zlatan Ibrahimović lék með AC Milan frá 2011 til 2012. Hann skoraði 42 mörk í 61 deildarleik með félaginu og varð ítalskur meistari vorið 2011. Zlatan hafði áður orðið þrisvar ítalskur meistari með nágrönnunum í Internazionale Milan þar sem hann spilaði frá 2006 til 2008. Ibrahimović sýndi hversu hann er megnugur í bandarísku deildinni en á tveimur tímabilum með Los Angeles Galaxy var hann með 52 mörk í 56 deildarleikjum. Ítalski boltinn MLS Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport Fleiri fréttir „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Sjá meira
Sænski knattspyrnumaðurinn Zlatan Ibrahimović er sagður vera á leiðinni aftur til ítalska liðsins AC Milan þar sem hann spilaði síðast fyrir sjö árum. Don Garber, yfirmaður MLS-deildarinnar, missti það út úr sér í viðtali við ESPN á Youtube að Zlatan Ibrahimovic sé að fara til AC Milan. Orðrómur hefur verið um að Zlatan Ibrahimovic sé að fara til Ítalíu og þar var AC Milan alltaf nefnt sem mögulegan stað fyrir þennan 38 ára gamla framherja. Orð yfirmanns bandarísku deildarinnar fara langt með fullvissa menn um að Zlatan klári leiktíðina með AC Milan.Zlatan Ibrahimovic is set to 'return to AC Milan' when he leaves LA Galaxy. Latest football gossip: https://t.co/Pt5anZyCJMpic.twitter.com/bQ7aMh83w8 — BBC Sport (@BBCSport) November 7, 2019 Samningur Zlatan Ibrahimović við LA Galaxy rennur út um áramótin og Svíinn gæti því farið til AC Milan á frjálsri sölu. „Zlatan er svo áhugaverður gæi. Hann sér til þess að ég hef nóg að gera en þú þarf á svona leikmönnum ða halda. Þetta er eins og með Beckham á sínum tíma. Hann er 38 ára gamall og núna er lið eins og AC Milan á eftir honum, eitt stærsta félagið í heimi,“ sagði Don Garber. Zlatan Ibrahimović lék með AC Milan frá 2011 til 2012. Hann skoraði 42 mörk í 61 deildarleik með félaginu og varð ítalskur meistari vorið 2011. Zlatan hafði áður orðið þrisvar ítalskur meistari með nágrönnunum í Internazionale Milan þar sem hann spilaði frá 2006 til 2008. Ibrahimović sýndi hversu hann er megnugur í bandarísku deildinni en á tveimur tímabilum með Los Angeles Galaxy var hann með 52 mörk í 56 deildarleikjum.
Ítalski boltinn MLS Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Stefán vann í stað Arnars Sport Fleiri fréttir „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Sjá meira