Fótbolti

Sportpakkinn: 23 manna hópur spænska landsliðsins tilkynntur á safni

Arnar Björnsson skrifar
Robert Moreno er þjálfari Spánar.
Robert Moreno er þjálfari Spánar. vísir/skjáskot

Robert Moreno þjálfari spænska landsliðsins valdi í dag þá 23 leikmenn sem mæta Möltu og Rúmeníu í undankeppni Evrópumótsins í næstu viku.  

Einn nýliði er í hópnum, útherjinn Dani Olmo sem spilar með Dinamo Zagreb.  Flestir í hópnum spila með Villarreal eða fjórir. Real Madríd á þrjá í hópnum en 9 spilar með liðum utan Spánar.

Landsliðshópinn má sjá hér en hann var tilkynntur á nýstárlegan hátt, í Museo del Prado í Madríd sem fagnar 200 ára afmæli.

Markverðir: David De Gea (Man. Utd), Kepa Arrizabalaga (Chelsea), Paul López (Roma)

Varnarmenn: José Luis Gayà (Valencia), Juan Bernat (Paris St. Germain), Dani Carvajal (Real Madrid), Jesús Navas (Sevilla), Iñigo Martínez (Athletic Bilbao), Pau Torres (Villarreal), Sergio Ramos (Real Madrid), Raúl Albiol (Villarreal)

Miðjumenn: Sergio Busquets (Real Madrid), Rodri (Man. City), Thiago (Bayern München), Saúl (Atletico Madrid), Santi Cazorla (Villarreal), Fabián Ruiz (Napoli)

Sóknarmenn: Rodrigo (Valencia), Mikel Oyarzabal (Real Sociedad), Paco Alcácer (Borussia Dortmund), Dani Olmo (Dinamo Zagreb), Álvaro Morata (Atletico Madrid), Gerard Moreno (Villarreal)


Klippa: Sportpakkinn: Spænska landsliðið tilkynnt á safniAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.