Fótbolti

Svona var blaðamannafundur Hamréns

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Freyr Alexandersson og Erik Hamrén.
Freyr Alexandersson og Erik Hamrén. vísir/vilhelm

Vísir var með beina sjónvarpsútsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi íslenska landsliðsins í fótbolta þar sem leikmannahópurinn fyrir leikina gegn Tyrklandi og Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli.
Leikirnir fara fram 14. og 17. nóvember næstkomandi. Strákarnir verða að vinna báða leikina til þess að halda í vonina um að enda í einu af tveimur efstu sætum riðilsins.

Emil Hallfreðsson og Birkir Már Sævarsson voru ekki valdir í hópinn og þá er Jóhann Berg Guðmundsson frá vegna meiðsla.

Fundinn má sjá í spilaranum fyrir neðan og textalýsinguna neðst í fréttinni.


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.