Fleiri fréttir

Valsmenn völtuðu yfir Bregenz

Valur valtaði yfir austurríska liðið Bregenz í seinni leik liðanna í þriðju umferð Áskorendabikar Evrópu í handbolta.

Ronaldo gaf grænt ljós á að kaupa Pogba

Cristiano Ronaldo er búinn að gefa grænt ljós á það að Juventus kaupi Paul Pogba aftur til félagsins. Enska götublaðið Daily Mail slær þessu upp í dag.

Rekinn eftir 27-0 sigur

Þjálfari yngri flokka liðs á Ítalíu var rekinn eftir að hafa unnið 27-0 sigur.

Jón Daði: Öðruvísi lið en var á Laugardalsvelli

Ísland klárar undankeppni EM 2020 í kvöld með leik á móti Moldóvum. Moldóvar eru á botni riðilsins og hafa tapað átta af níu leikjum sínum en úrslitin í síðasta leik þeirra ætti að koma íslensku strákunum upp á tærnar.

Hamren: Við verðum með okkar besta lið

Erik Hamren veit ekki alveg við hverju hann á að búast þegar Ísland mætir Moldóvu í undankeppni EM í kvöld en þetta er lokaleikur íslenska liðsins í undankeppni EM 2020.

City vill Coman fyrir Sane

Manchester City er með augastað á Kingsley Coman hjá Bayern München og vilja Englandsmeistararnir fá hann til þess að fylla skarð Leroy Sane.

Doncic frábær fyrir Dallas

Luka Doncic fór á kostum fyrir Dallas Mavericks í NBA deildinni í körfubolta í nótt. James Harden skoraði 49 stig fyrir Houston og Giannis Antetokounmpo fór fyrir Milwaukee Bucks.

Eiður Smári sá rautt

Aðstoðarþjálfari íslenska U-21 árs landsliðsins fékk reisupassann í leiknum gegn Ítalíu.

Ísland komið í EM-umspilið

Eftir úrslit dagsins í undankeppni EM 2020 er ljóst að Ísland er komið í umspil um sæti í lokakeppninni.

Sara skaut HK í kaf

Haukar voru allan tímann með frumkvæðið gegn HK og unnu á endanum sex marka sigur, 29-23.

Sjá næstu 50 fréttir