Fleiri fréttir

Sigraði jafnt innan vallar sem utan

Skúli Jón Friðgeirsson, leikmaður KR, var manna ánægðastur á Valsvelli þar sem KR tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn. Skúli glímdi við afleiðingar höfuðhöggs í byrjun tímabils og brotnaði niður og grét gleðitárum eftir að hafa

Mikið líf í Eldvatnsbotnum

Sjóbirtingsveiðin er nú að komast á fullt og það eru góðar fréttir að berast að austan þrátt fyrir slagveður sem hefur herjað á veiðimenn.

Líf á Bíldsfelli

Það hafa ekki borist margar fréttir úr Soginu í sumar en það er þó eitthvað að glæðast veiðin þar sem er ekkert skrítið því síðsumars veiðin getur oft verið góð.

Víðismenn minnast Grétars Einarssonar

Knattspyrnufélagið Víðir úr Garði minnist í dag markahæsta leikmanns félagsins í efstu deild frá upphafi en Grétar Einarsson féll frá 16. september eftir harða en skammvinna baráttu við alvarleg veikindi.

Fjalla um Rúnar Má og ást hans á Man. United

Íslenski landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson er að fara að spila risastóran leik á morgun þegar hann mætir með liði sínu Astana á Old Trafford í fyrstu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar.

„Hann verður einn sá besti í heimi“

Jesse Marsch, knattspyrnustjóri Red Bull Salzburg, var að sjálfsögðu mjög ánægður með framherjann sinn Erling Braut Håland eftir 6-2 stórsigur á Genk í Meistaradeildinni í gærkvöldi.

Mikilvægara að þróa liðið en vinna titil

Þróun Manchester United sem liðs undir stjórn Ole Gunnar Solskjær er mikilvægari heldur en að reyna að ná í titla. Þetta segir knattspyrnusérfræðingurinn og fyrrum United maðurinn Gary Neville.

Andri Rafn flytur til Ítalíu

Andri Rafn Yeoman missir af síðustu leikjum Breiðabliks í Pepsi Max deild karla þar sem hann er að flytja til Ítalíu.

Klopp: Augljóslega ekki vítaspyrna

Jurgen Klopp var ekki sáttur við vítaspyrnuna sem dæmd var á Liverpool í tapinu fyrir Napólí í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

Átta marka leikur í Salzburg

Það var nóg af mörkum þegar Salzburg og Genk mættust í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu.

Tímabilið búið hjá Darra

Haukar urðu fyrir gríðarlegu áfalli í dag er ljóst varð að varnartröllið Darri Aronsson spilar ekki meira með liðinu í vetur.

Markalaust hjá Dortmund og Barcelona

Dortmund og Barcelona gerðu markalaust jafntefli í Meistaradeild Evrópu í kvöld þökk sé vítamarkvörslu Marc-Andre ter Stegen.

Selma Sól með slitið krossband

Selma Sól Magnúsdóttir, leikmaður Breiðabliks, klárar ekki tímabilið með Blikum því hún er með slitið krossband.

Cagliari ekki refsað fyrir kynþáttaníð

Ítalska félagið Cagliari þarf ekki að sæta refsingar vegna kynþáttaníðs stuðningsmanna í garð Romelu Lukaku eftir rannsókn ítalska knattspyrnusambandsins.

Valskonur unnu Barcelona í gær

Íslandsmeistarar Vals í kvennakörfunni mæta öflugar til leiks á komandi tímabil ef marka má gengi liðsins í æfingaferð til Spánar.

Sjá næstu 50 fréttir