Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Siggeir Ævarsson skrifar 21. september 2025 13:31 Oscar Piastri þurfti að gera sér það að góðu að horfa á kappaksturinn í dag. Vísir/Getty Max Verstappen fylgdi eftir góðri tímatöku í Baku í gær og vann öruggan sigur í keppni dagsins en hann var rúmum 14 sekúndum á undan næsta manni. Þeir Oscar Piastri og Lando Norris, sem leiða keppni ökumanna, voru í brasi í gær og það skánaði ekki í dag en Piastri keyrði utan í vegg á fyrsta hring í morgun og var þar með úr leik. Erfið helgi fyrir Piastri en hann kláraði ekki tímatökuna í gær af sömu sökum. Drama on the first lap! 😵Here's Piastri heading into the wall and out of the race ❌#F1 #AzerbaijanGP pic.twitter.com/SN9cCVjSGL— Formula 1 (@F1) September 21, 2025 Norris, sem hóf kappaksturinn í sjöunda sæti endaði í sama sæti. Heimsmeistarinn Verstappen náði því að saxa aðeins á forskot þeirra McLaren manna en hann er í þriðja sæti í keppni ökumanna, nú með 255 stig. Norris er með 299 og Piastri 324. George Russell varð í öðru sæti í dag og Carlos Sainz í þriðja en þetta var í fyrsta sinn sem Sainz nær á verðlaunapall og báru tilfinningarnar hann ofurliði í lokin. Yep it really happened, Carlos 😃#F1 #AzerbaijanGP pic.twitter.com/KieyRjN6oV— Formula 1 (@F1) September 21, 2025 Akstursíþróttir Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Án síns besta manns í seinni hluta bæjarslagsins Íslenski boltinn Í beinni: Þróttur - HK | Barist um sæti í úrslitaleik Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Þeir Oscar Piastri og Lando Norris, sem leiða keppni ökumanna, voru í brasi í gær og það skánaði ekki í dag en Piastri keyrði utan í vegg á fyrsta hring í morgun og var þar með úr leik. Erfið helgi fyrir Piastri en hann kláraði ekki tímatökuna í gær af sömu sökum. Drama on the first lap! 😵Here's Piastri heading into the wall and out of the race ❌#F1 #AzerbaijanGP pic.twitter.com/SN9cCVjSGL— Formula 1 (@F1) September 21, 2025 Norris, sem hóf kappaksturinn í sjöunda sæti endaði í sama sæti. Heimsmeistarinn Verstappen náði því að saxa aðeins á forskot þeirra McLaren manna en hann er í þriðja sæti í keppni ökumanna, nú með 255 stig. Norris er með 299 og Piastri 324. George Russell varð í öðru sæti í dag og Carlos Sainz í þriðja en þetta var í fyrsta sinn sem Sainz nær á verðlaunapall og báru tilfinningarnar hann ofurliði í lokin. Yep it really happened, Carlos 😃#F1 #AzerbaijanGP pic.twitter.com/KieyRjN6oV— Formula 1 (@F1) September 21, 2025
Akstursíþróttir Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Án síns besta manns í seinni hluta bæjarslagsins Íslenski boltinn Í beinni: Þróttur - HK | Barist um sæti í úrslitaleik Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Fótbolti Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira