Ter Stegen svarar Neuer: „Hann getur ekki talað um mínar tilfinningar“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. september 2019 07:00 Marc-Andre Ter Stegen er ekki sáttur við að sitja endalaust á bekknum með þýska landsliðinu vísir/getty Þýsku landsliðsmarkverðirnir í fótbolta eru ekki sáttir með hvorn annan og eiga í smá rifrildi í fjölmiðlum. Marc-Andre ter Stegen, aðalmarkvörður Barcelona, sagði að hann vildi fá að spila meira fyrir þýska landsliðið. Fyrir þau ummæli gagnrýndi aðalmarkvörður Þjóðverja, Manuel Neuer, kollega sinn. Ter Stegen hefur nú sagt að honum finnist það óviðeigandi af Neuer að gagnrýna ummæli sín. Ter Stegen er 27 ára gamall og hefur verið aðalmarkvörður Barcelona síðan Claudio Bravo fór til Manchester City árið 2016. Hann þarf þó að spila varaskeifu í þýska landsliðinu. Eftir landsleikjahléið síðasta sagði Ter Stegen að það hafi verið högg að fá ekki að spila neitt. Neuer sagði þá að þau ummæli væru ekki hjálpleg og að félagi sinn hefði frekar átt að segja eitthvað þegar landsliðið kom saman. „Það er samkeppni um pláss og allir leikmenn vilja spila,“ sagði Ter Stegen. „Ég hef mínar væntingar og ég tjáði þær. Þið hafið öll séð hvernig ég hef hagað mér síðustu ár og mér finnst að Neuer geti ekki verið að tala um mínar tilfinnigar.“ „Hans ummæli voru óviðeigandi en ég vil ekki segja meira, ég vil binda enda á þetta mál.“ Ter Stegen á 22 landsleiki fyrir land sitt en er bara búinn að spila einn leik árið 2019, vináttuleik gegn Serbíu, þrátt fyrir að Joachim Löw hafi lofað honum spilatíma í undankeppni EM 2020. Fótbolti Tengdar fréttir Neuer með skilaboð til Ter Stegen: „Góður markvörður en ekki viss um að þetta hjálpi“ Manuel Neuer, markvörður þýska landsliðsins og Bayern Munchen, hefur sent örlitla stikkpillu á annan þýskan markvörð Marc-Andre ter Stegen. 16. september 2019 17:30 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Fleiri fréttir Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Sjá meira
Þýsku landsliðsmarkverðirnir í fótbolta eru ekki sáttir með hvorn annan og eiga í smá rifrildi í fjölmiðlum. Marc-Andre ter Stegen, aðalmarkvörður Barcelona, sagði að hann vildi fá að spila meira fyrir þýska landsliðið. Fyrir þau ummæli gagnrýndi aðalmarkvörður Þjóðverja, Manuel Neuer, kollega sinn. Ter Stegen hefur nú sagt að honum finnist það óviðeigandi af Neuer að gagnrýna ummæli sín. Ter Stegen er 27 ára gamall og hefur verið aðalmarkvörður Barcelona síðan Claudio Bravo fór til Manchester City árið 2016. Hann þarf þó að spila varaskeifu í þýska landsliðinu. Eftir landsleikjahléið síðasta sagði Ter Stegen að það hafi verið högg að fá ekki að spila neitt. Neuer sagði þá að þau ummæli væru ekki hjálpleg og að félagi sinn hefði frekar átt að segja eitthvað þegar landsliðið kom saman. „Það er samkeppni um pláss og allir leikmenn vilja spila,“ sagði Ter Stegen. „Ég hef mínar væntingar og ég tjáði þær. Þið hafið öll séð hvernig ég hef hagað mér síðustu ár og mér finnst að Neuer geti ekki verið að tala um mínar tilfinnigar.“ „Hans ummæli voru óviðeigandi en ég vil ekki segja meira, ég vil binda enda á þetta mál.“ Ter Stegen á 22 landsleiki fyrir land sitt en er bara búinn að spila einn leik árið 2019, vináttuleik gegn Serbíu, þrátt fyrir að Joachim Löw hafi lofað honum spilatíma í undankeppni EM 2020.
Fótbolti Tengdar fréttir Neuer með skilaboð til Ter Stegen: „Góður markvörður en ekki viss um að þetta hjálpi“ Manuel Neuer, markvörður þýska landsliðsins og Bayern Munchen, hefur sent örlitla stikkpillu á annan þýskan markvörð Marc-Andre ter Stegen. 16. september 2019 17:30 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Fleiri fréttir Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Sjá meira
Neuer með skilaboð til Ter Stegen: „Góður markvörður en ekki viss um að þetta hjálpi“ Manuel Neuer, markvörður þýska landsliðsins og Bayern Munchen, hefur sent örlitla stikkpillu á annan þýskan markvörð Marc-Andre ter Stegen. 16. september 2019 17:30