Handbolti

Seinni bylgjan: Brjálaður Snorri Steinn tók hárblásarann

Anton Ingi Leifsson skrifar
Leikhléið eftirminnilega.
Leikhléið eftirminnilega. vísir/skjáskot
Valur tapaði gegn FH í stórleik 2. umferðar í Olís-deildar karla á sunnudagskvöldið en byrjun Valsmanna var ekki upp á marga fiska.Hlíðarendaliðið mætti hreinlega ekki til leiks og í stöðunni 7-1 var þjálfara liðsins, Snorra Stein Guðjónssyni, nóg boðið og tók hann þá leikhlé.Leikhléið verður væntanlega ekki toppað í vetur en Snorri gjörsamlega blés á sína menn.Sjón er sögu ríkari en innslagið má sjá hér að neðan.

Klippa: Seinni bylgjan: Leikhlé Snorra SteinsFleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.