ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. september 2025 15:17 Breiðablik - ÍBV Besta Deild Karla Haust 2025 vísir/Diego Afturelding sótti mikilvægt stig til Vestmannaeyja með 1-1 jafntefli gegn ÍBV. Bæði mörkin voru skoruð beint úr aukaspyrnu en Eyjamenn eru eflaust svekktir að hafa ekki klárað leikinn áður en Afturelding fékk tækifæri til að jafna á lokamínútunum. Nánari umfjöllun væntanleg á Vísi von bráðar. Besta deild karla ÍBV Afturelding
Afturelding sótti mikilvægt stig til Vestmannaeyja með 1-1 jafntefli gegn ÍBV. Bæði mörkin voru skoruð beint úr aukaspyrnu en Eyjamenn eru eflaust svekktir að hafa ekki klárað leikinn áður en Afturelding fékk tækifæri til að jafna á lokamínútunum. Nánari umfjöllun væntanleg á Vísi von bráðar.
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann