Mikilvægara að þróa liðið en vinna titil Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 17. september 2019 23:30 Ungir og efnilegir er stefna Ole Gunnar Solskjær hjá Manchester United vísir/getty Þróun Manchester United sem liðs undir stjórn Ole Gunnar Solskjær er mikilvægari heldur en að reyna að ná í titla. Þetta segir knattspyrnusérfræðingurinn og fyrrum United maðurinn Gary Neville. Neville er sparksérfræðingur hjá Sky Sports og sagði hann í uppgjörsþætti stöðvarinnar hversu mikilvægt það er fyrir United að þróast í rétta átt. United byrjaði tímabilið í ensku úrvalsdeildinni af krafti með 4-0 sigri á Chelsea en hefur síðan tapað fyrir Crystal Palace, gert jafntefli við Wolves og Southampton og svo vann liðið Leicester í síðustu umferð. „Það eina við þetta United lið í ár er að þeir eru allir að reyna að horfa í rétta átt,“ sagði fyrrum bakvörðurinn. „Ég fagna því hvað United gerði í sumar. Það lítur út fyrir að þeir séu komnir aftur með plan á félagsskiptamarkaðnum, plan um að kaupa unga og efnilega breska leikmenn, koma með leikmenn upp úr akademíunni og bera kennsl á erlendar stjörnur.“ „Mér finnst United hafa tekið skref aftur á bak en samt í rétta átt til þess að geta farið áfram. Það er komið nóg af því að fá inn 30 ára gamla leikmenn sem passa ekki inn í leikkerfið.“ Eftir sex, sjö ár af lélegri stefnu í leikmannamálum segir Neville það ómögulegt fyrir United að fara allt í einu að berjast um Englandsmeistaratitilinn. „Eitt af efstu fjórum sætunum væri mjög ásættanlegur árangur. Það er staðan sem Manchester United er í.“ Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Þróun Manchester United sem liðs undir stjórn Ole Gunnar Solskjær er mikilvægari heldur en að reyna að ná í titla. Þetta segir knattspyrnusérfræðingurinn og fyrrum United maðurinn Gary Neville. Neville er sparksérfræðingur hjá Sky Sports og sagði hann í uppgjörsþætti stöðvarinnar hversu mikilvægt það er fyrir United að þróast í rétta átt. United byrjaði tímabilið í ensku úrvalsdeildinni af krafti með 4-0 sigri á Chelsea en hefur síðan tapað fyrir Crystal Palace, gert jafntefli við Wolves og Southampton og svo vann liðið Leicester í síðustu umferð. „Það eina við þetta United lið í ár er að þeir eru allir að reyna að horfa í rétta átt,“ sagði fyrrum bakvörðurinn. „Ég fagna því hvað United gerði í sumar. Það lítur út fyrir að þeir séu komnir aftur með plan á félagsskiptamarkaðnum, plan um að kaupa unga og efnilega breska leikmenn, koma með leikmenn upp úr akademíunni og bera kennsl á erlendar stjörnur.“ „Mér finnst United hafa tekið skref aftur á bak en samt í rétta átt til þess að geta farið áfram. Það er komið nóg af því að fá inn 30 ára gamla leikmenn sem passa ekki inn í leikkerfið.“ Eftir sex, sjö ár af lélegri stefnu í leikmannamálum segir Neville það ómögulegt fyrir United að fara allt í einu að berjast um Englandsmeistaratitilinn. „Eitt af efstu fjórum sætunum væri mjög ásættanlegur árangur. Það er staðan sem Manchester United er í.“
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira