Fleiri fréttir

Hard Knocks á leiðinni í háskólafótboltann

Hard Knocks þættirnir hafa hingað til fjallað um NFL-lið á undirbúningstímabilinu eins og áhorfendur Stöðvar tvö Sport hafa fengið að sjá síðustu ár. Nú bætast við þættir af Hard Knocks.

Sigrún Sjöfn verður áfram hjá Skallagrími

Sigrún Sjöfn Ámundadóttir mun leika áfram með Skallagrími í Domino´s deild kvenna í körfubolta en félagið sagði frá því á fésbókarsíðu sinni í dag að Sigrún væri búin að framlengja samning sinn við Skallagrím.

Katrín Tanja heldur ræðu á ráðstefnu ESPN

Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir heldur áfram að vera í sviðsljósinu í bandarísku íþróttalífi en hún hefur átt heldur betur viðburðaríkt haust.

UFC staðfestir bardaga Gunnars og Burns

Það er búið að bíða eftir þessu í nokkra daga en UFC staðfesti loks í morgun að Gunnar Nelson mun berjast við Brasilíumanninn Gilbert Burns í Kaupmannahöfn eftir rúma viku.

Fyrstu lokatölur úr laxveiðinni

Fyrstu lokatölur úr laxveiðiánum eru komnar í hús og í nokkrum tilfellum sýna þær svart á hvítu hversu erfitt þetta sumar var í sumum ánum.

Casemiro: Við þurfum að breytast

Casemiro segir Real Madrid þurfa að breyta hvernig liðið spilar eftir tap fyrir Juventus í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

Herrera bjargaði stigi fyrir Atletico

Hector Herrera tryggði Atletico Madrid jafntefli á síðustu mínútunum gegn Juventus í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Di Maria sá um Real Madrid

Paris Saint-Germain vann stórleikinn við Real Madrid í fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu.

Auðvelt hjá City í Úkraínu

Manchester City byrjaði nýtt tímabil í Meistaradeild Evrópu á þægilegum útisigri á Shakhtar Donetsk.

Guðjón Valur skoraði fjögur

Guðjón Valur Sigurðsson og félagar í Paris-Saint Germain unnu sex marka sigur á Chartres í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir