Íslenski boltinn

Sjáðu markaveisluna í Krikanum

Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar

Tíu mörk voru skoruð í leik FH og ÍBV í Pepsi Max deild karla í Kaplakrika í dag.

Gary Martin og Morten Beck Andersen skoruðu báðir þrennu í leiknum sem FH vann 6-4.

FH er með sigrinum komið með 34 stig í þriðja sæti en tvær umferðir eru eftir af deildinni. Fimm stig eru niður í Stjörnuna í fjórða sæti og því er Evrópusætið svo gott sem tryggt hjá FH.

Mörkin úr leiknum má sjá hér að ofan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.