Handbolti

Seinni bylgjan: Erfitt að hitta í tómt markið

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar

Af nógu var að taka í Hvað ertu að gera?-liðnum í Seinni bylgjunni í þætti gærdagsins.

Þar er farið yfir ýmislegt skemmtileg og spaugileg atvik úr leikjum Olís-deildar karla í handbolta.

Í síðustu umferð var sérstaklega mikið um léleg skot yfir allan völlinn, þegar enginn var í marki mótherjans.

Hvað ertu að gera? vikunnar má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.