„Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 17. júlí 2025 21:26 Sveinn Gísli Þorkelsson skoraði áttunda mark Víkinga í kvöld. Víkingur Víkingar unnu eins sannfærandi sigur og þeir gerast í kvöld þegar Malisheva mættu í Víkina fyrir seinni leik fyrstu umferðar Sambandsdeildarinnar í kvöld. Víkingar skoruðu átta mörk gegn engu og flugu áfram í næstu umferð. „Þetta er bara geggjað. Það er ógeðslega gaman að spila í Evrópu og sérstaklega gaman þegar við skorum átta mörk á heimavelli, ekki spurning“ sagði Sveinn Gísli Þorkelsson varnarmaður Víkinga eftir leikinn í kvöld. Sveinn Gísli skoraði áttunda mark leiksins í kvöld af alvöru framherja sið en hann lagði hann skemmtilega í netið utanfótar. „Ég er búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni, það er ekki spurning. Ég er með einhver mörk í mér“ Markið í kvöld var fyrsta mark Sveins Gísla í Evrópu og skoraði hann það með miklum stæl. „Það er bara geggjað. Manni langar að spila á hærra og hærra leveli og að skora er alltaf bónus stig en mikilvægt að við tökum þrjú stig og förum í næstu umferð“ Víkingar leiddu leikinn með fimm mörkum þegar Sveinn Gísli Þorkelsson kom inn á sem varamaður en var ekkert skrítið að koma inn í þá stöðu þegar leikurinn var svo gott sem búin? „Mér fannst það fínt. Maður er alltaf hungraður að gera eitthvað og sýna sig. Það skiptir mig engu máli“ Sigurinn í kvöld gefur Víkingum helling fyrir framhaldið. „Auðvitað. Þetta er gott ‘kick’ inn í næstu viðreign og bara harkan sex þar“ sagði Sveinn Gísli Þorkelsson að lokum. Víkingur Reykjavík Sambandsdeild Evrópu Fótbolti Mest lesið Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Dagskráin: Big Ben, úrslitastund Blika, dregið í Meistaradeild og Besta kvenna Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag Amanda og félagar mæta Blikum Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira
„Þetta er bara geggjað. Það er ógeðslega gaman að spila í Evrópu og sérstaklega gaman þegar við skorum átta mörk á heimavelli, ekki spurning“ sagði Sveinn Gísli Þorkelsson varnarmaður Víkinga eftir leikinn í kvöld. Sveinn Gísli skoraði áttunda mark leiksins í kvöld af alvöru framherja sið en hann lagði hann skemmtilega í netið utanfótar. „Ég er búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni, það er ekki spurning. Ég er með einhver mörk í mér“ Markið í kvöld var fyrsta mark Sveins Gísla í Evrópu og skoraði hann það með miklum stæl. „Það er bara geggjað. Manni langar að spila á hærra og hærra leveli og að skora er alltaf bónus stig en mikilvægt að við tökum þrjú stig og förum í næstu umferð“ Víkingar leiddu leikinn með fimm mörkum þegar Sveinn Gísli Þorkelsson kom inn á sem varamaður en var ekkert skrítið að koma inn í þá stöðu þegar leikurinn var svo gott sem búin? „Mér fannst það fínt. Maður er alltaf hungraður að gera eitthvað og sýna sig. Það skiptir mig engu máli“ Sigurinn í kvöld gefur Víkingum helling fyrir framhaldið. „Auðvitað. Þetta er gott ‘kick’ inn í næstu viðreign og bara harkan sex þar“ sagði Sveinn Gísli Þorkelsson að lokum.
Víkingur Reykjavík Sambandsdeild Evrópu Fótbolti Mest lesið Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Í beinni: Ísrael - Ísland | Fyrsti leikur á EM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Rekinn úr félaginu sínu en valinn í landsliðið á móti Íslandi Dagskráin: Big Ben, úrslitastund Blika, dregið í Meistaradeild og Besta kvenna Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag Amanda og félagar mæta Blikum Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira