Fleiri fréttir

Ólympíufarar og Íslandsmethafar á Meistaramóti Íslands

Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum fer fram á Laugardalsvellinum um helgina en fremsta frjálsíþróttafólk landsins verður samankomið á þjóðarleikvangi Íslands dagana 13. til 14. júlí. Í boði eru 37 Íslandsmeistaratitlar.

Bandarísku konurnar vilja réttlát laun

Bandaríska kvennalandsliðið í knattspyrnu sem varð heimsmeistari um síðustu helgi hefur í þó nokkurn tíma staðið í stappi við bandaríska knattspyrnusambandið. Leikmenn liðsins vilja fá jafn mikið greitt fyrir að leika með liðinu og karlarnir fá í sinn hlut.

Ólafía með sex fugla á LPGA

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, fór vel af stað á fyrsta hring á Marathon Classic mótinu sem er hluti af LPGA mótaröðinni í golfi.

Katrín Tanja: Stundum er best að æfa ein

Íslenska CrossFit-drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er nú á fullu að undirbúa sig fyrir heimsleikana sem fara fram í Madison í Bandaríkjunum um næstu mánaðamót. Hún segir frá einu "leyndarmáli“ í heimildarmynd fyrir CrossFit-leikana.

170 laxa vika í Eystri Rangá

Í vikulegum veiðitölum á vef Landssambands Veiðifélaga er ekki að sjá að allar árnar séu í slæmum málum og greinilegt að Eystri Rangá er í blómstra.

Dagbjartur í úrslit á EM U23

Dagbjartur Daði Jónsson keppir til úrslita í spjótkasti á EM U23 í frjálsum íþróttum sem fram fer í Svíþjóð.

Sjá næstu 50 fréttir