Risaskipti í NBA deildinni og Westbrook orðinn leikmaður Houston Rockets Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. júlí 2019 08:00 Russell Westbrook og James Harden. Getty/Elsa Sviptingarnar í NBA-deildinni í körfubolta í sumar hafa verið ótrúlega miklar og enn ein stóra breytingin varð í gær þegar Houston Rockets og Oklahoma City Thunder komu sér saman um að skipta á stjörnum sínum. Russell Westbrook fer til Houston Rockets en Thunder fær í staðinn Chris Paul og tvo valrétti og tvo svokallaða skiptivalrétti. Valréttirnir sem Oklahoma City færi eru í fyrstu umferð 2024 og 2026.James Harden and Russell Westbrook are back together Westbrook is headed to the Rockets, per @wojespn and @royceyoung. pic.twitter.com/4mNLIyS1QX — ESPN (@espn) July 12, 2019Oklahoma City Thunder vildi skipta á Russell Westbrook eftir að ljóst varð að liðið ætlaði að byggja upp nýtt framtíðarlið. Westbrook var orðaður við Miami Heat en sú skipti voru of allt of langsótt. Liðið getur síðan skipts á valréttum við Houston 2021 og 2025. Westbrook er fjórum árum yngri en Chris Paul og verður nú liðsfélagi James Harden á nýjan leik. Þeir léku áður saman með Oklahoma City Thunder og það lið, með Kevin Durant þeim við hlið, fór alla leið í lokaúrslitin um NBA-titilinn. Harden og Westbrook er sagðir báðir mjög spenntir að fá tækifæri til að spila saman. Það fylgir jafnframt sögunni að Oklahoma City Thunder mun reyna að finna nýtt lið fyrir Chris Paul. Chris Paul er orðinn 34 ára gamall og vill komast til lið sem gefur honum tækifæri á að vinna NBA-titilinn í fyrsta sinn á ferlinum. Hann er því ekki mjög spenntur fyrir því að eyða síðustu tímabilunum á ferlinum í eitthvað uppbyggingarstarf í Oklahoma City.Russ and Harden were determined to reunite, per @WindhorstESPN. Full podcast: https://t.co/Z3Ct02Jx5ppic.twitter.com/dalsnoGivL — NBA on ESPN (@ESPNNBA) July 12, 2019Westbrook á fjögur ár eftir af samningi sínum og fær fyrir það 171 milljón dollara. Chris Paul á þrjú ár eftir af sínum samningi sem gefa hinum 124 milljónir dollara.This NBA offseason brought together some superstar duos pic.twitter.com/iBv6bfVnsO — SportsCenter (@SportsCenter) July 12, 2019 Russell Westbrook hefur verið með þrennu að meðaltali undanfarin þrjú tímabil en á síðasta tímabili var hann með 22,9 stig, 11,1 frákast og 10,7 stoðsendingar að meðaltali í leik. Chris Paul var aftur á móti með 15,6 stig, 8,2 stoðsendingar og 4,6 fráköst að meðaltali í leik en hann skoraði 17,0 stig að meðaltali í úrslitakeppninni.Russ will go down as one of the best in franchise history 2016-17 MVP 8-time All-Star Scored 18,859 points with Thunder, most in franchise 1 of 10 players in NBA history to record 15,000 points, 5,000 rebounds and 5,000 assists with a single franchise pic.twitter.com/SQnqvAko0H — SportsCenter (@SportsCenter) July 12, 2019 NBA Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti „Nú er nóg komið“ Fótbolti Fleiri fréttir Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Sjá meira
Sviptingarnar í NBA-deildinni í körfubolta í sumar hafa verið ótrúlega miklar og enn ein stóra breytingin varð í gær þegar Houston Rockets og Oklahoma City Thunder komu sér saman um að skipta á stjörnum sínum. Russell Westbrook fer til Houston Rockets en Thunder fær í staðinn Chris Paul og tvo valrétti og tvo svokallaða skiptivalrétti. Valréttirnir sem Oklahoma City færi eru í fyrstu umferð 2024 og 2026.James Harden and Russell Westbrook are back together Westbrook is headed to the Rockets, per @wojespn and @royceyoung. pic.twitter.com/4mNLIyS1QX — ESPN (@espn) July 12, 2019Oklahoma City Thunder vildi skipta á Russell Westbrook eftir að ljóst varð að liðið ætlaði að byggja upp nýtt framtíðarlið. Westbrook var orðaður við Miami Heat en sú skipti voru of allt of langsótt. Liðið getur síðan skipts á valréttum við Houston 2021 og 2025. Westbrook er fjórum árum yngri en Chris Paul og verður nú liðsfélagi James Harden á nýjan leik. Þeir léku áður saman með Oklahoma City Thunder og það lið, með Kevin Durant þeim við hlið, fór alla leið í lokaúrslitin um NBA-titilinn. Harden og Westbrook er sagðir báðir mjög spenntir að fá tækifæri til að spila saman. Það fylgir jafnframt sögunni að Oklahoma City Thunder mun reyna að finna nýtt lið fyrir Chris Paul. Chris Paul er orðinn 34 ára gamall og vill komast til lið sem gefur honum tækifæri á að vinna NBA-titilinn í fyrsta sinn á ferlinum. Hann er því ekki mjög spenntur fyrir því að eyða síðustu tímabilunum á ferlinum í eitthvað uppbyggingarstarf í Oklahoma City.Russ and Harden were determined to reunite, per @WindhorstESPN. Full podcast: https://t.co/Z3Ct02Jx5ppic.twitter.com/dalsnoGivL — NBA on ESPN (@ESPNNBA) July 12, 2019Westbrook á fjögur ár eftir af samningi sínum og fær fyrir það 171 milljón dollara. Chris Paul á þrjú ár eftir af sínum samningi sem gefa hinum 124 milljónir dollara.This NBA offseason brought together some superstar duos pic.twitter.com/iBv6bfVnsO — SportsCenter (@SportsCenter) July 12, 2019 Russell Westbrook hefur verið með þrennu að meðaltali undanfarin þrjú tímabil en á síðasta tímabili var hann með 22,9 stig, 11,1 frákast og 10,7 stoðsendingar að meðaltali í leik. Chris Paul var aftur á móti með 15,6 stig, 8,2 stoðsendingar og 4,6 fráköst að meðaltali í leik en hann skoraði 17,0 stig að meðaltali í úrslitakeppninni.Russ will go down as one of the best in franchise history 2016-17 MVP 8-time All-Star Scored 18,859 points with Thunder, most in franchise 1 of 10 players in NBA history to record 15,000 points, 5,000 rebounds and 5,000 assists with a single franchise pic.twitter.com/SQnqvAko0H — SportsCenter (@SportsCenter) July 12, 2019
NBA Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti „Nú er nóg komið“ Fótbolti Fleiri fréttir Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Sjá meira