Fleiri fréttir

Real Madrid farið að kaupa stjörnur í kvennaliðið sitt

Real Madrid hefur loksins ákveðið að láta af karlrembunni og vera með kvennalið hjá félaginu. Forráðamenn félagsins eru þekktir fyrir að kaupa stórstjörnur fyrir karlaliðið og þeir ætla greinilega að fara sömu leið hjá konunum.

KA fær spænskan miðjumann

KA hefur fengið til sín spænskan miðjumann til þess að fylla skarð Daníels Hafsteinssonar.

Lukaku verður ekki með gegn Inter

Ole Gunnar Solskjær gaf út í dag að Romelu Lukaku myndi ekki spila fyrir Manchester United í æfingaleiknum við Inter Milan í Singapúr á morgun.

Valdimar Hjalti í úrslit á EM

FH-ingurinn Valdimar Hjalti Erlendsson tryggði sér í dag sæti í úrslitum í kringlukasti á Evrópumeistaramóti 20 ára og yngri sem fer fram þessa dagana í Borås í Svíþjóð.

Fór par fimm holu á 13 höggum á Opna breska

David Duval var einu sinni efsti maður heimslistans í golfi og hann vann Opna breska risamótið árið 2001. Hann er enn í fullu fjöri en það eru þó litlar líkur á að hann bæti öðrum titli af Opna breska við safnið um helgina.

Ætlum okkur að breyta nálguninni

Arnar Þór Viðars­son var ráðinn yfir­maður knatt­spyrnu­sviðs hjá KSÍ fyrr á þessu ári. Arnar Þór hefur hug­myndir um að breyta starfinu hjá yngri lands­liðum Ís­lands í karla- og kvenna­flokki sem hann hyggst hrinda í fram­kvæmd næsta haust.

Sjá næstu 50 fréttir