Strákarnir fengu skell á móti Norðmönnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2019 09:34 Fyrirliðinn Elliði Snær Viðarsson nýtti öll þrjú skotin sín en sömu sögu er ekki hægt að segja um félaga hans. Vísir/Daníeæ Íslenska 21 árs landslið karla í handbolta tapaði í morgun fyrsta leiknum sínum á heimsmeistaramótinu á Spáni og fyrsta tapið var stór skellur. Íslensku strákarnir töpuðu þá með tíu marka mun á móti Norðmönnum, 29-19 en fyrstu tveir leikir íslenska liðsins á mótinu höfðu unnist á móti Síle og Argentínu. Orri Freyr Þorkelsson var markahæstur hjá íslenska liðinu í leiknum með fjögur mörk. Fyrirliðinn Elliði Snær Viðarsson og Bjarni Ófeigur Valdimarsson skoruðu báðir þrjú mörk. Norðmenn voru með einn sigur og eitt tap fyrir leikinn en sýndu styrk sinn í öruggum sigri á íslenska liðinu. Norska liðið komst mest tólf mörkum yfir en íslenska liðið lagaði stöðuna aðeins í lokin. Robin Paulsen Haug, markvörður norska landsliðsins var íslenska liðinu mjög erfiður í leiknum en hann varði sautján skot þar af þrjú víti og mörg dauðafæri. Íslensku strákarnir komust í 1-0 en það var líka í eina skiptið sem íslenska liðið var yfir í leiknum. Norðmenn skoruðu þrjú næstu mörk og voru komnir með forystuna sem þeir héldu út leikinn. Norska liðið náði fljótlega fjögurra marka forystu, 7-3, og var síðan sex mörkum yfir í hálfleik, 17-11. Einar Andri Einarsson tók leikhlé í stöðunni 21-14 fyrir Norðmenn og reyndi að kveikja í sínum mönnum þegar átján mínútur voru eftir. Það tókst hins vegar ekki. Tvö víti fóru í forgörðum hjá íslensku strákunum í framhaldinu, liðið lenti mest tólf mörkum undir og í endann munaði tíu mörkum á liðunum. Tveir léttustu leikir íslenska liðsins í riðlinum eru að baki og ljóst að róðurinn verður þungur í síðustu tveimur leikjunum á móti Danmörku og Þýskalandi.Mörk íslenska liðsins í leiknum: Orri Freyr Þorkelsson 4/2 Elliði Snær Viðarsson 3 Bjarni Ófeigur Valdimarsson 3 Gabríel Martinez Róbertsson 2 Ásgeir Snær Vignisson 2 Jakob Martin Ásgeirsson 2 Örn Vésteinsson Östenberg 1 Kristófer Andri Daðason 1 Hafþór Már Vignisson 1 Handbolti Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Fleiri fréttir KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Sjá meira
Íslenska 21 árs landslið karla í handbolta tapaði í morgun fyrsta leiknum sínum á heimsmeistaramótinu á Spáni og fyrsta tapið var stór skellur. Íslensku strákarnir töpuðu þá með tíu marka mun á móti Norðmönnum, 29-19 en fyrstu tveir leikir íslenska liðsins á mótinu höfðu unnist á móti Síle og Argentínu. Orri Freyr Þorkelsson var markahæstur hjá íslenska liðinu í leiknum með fjögur mörk. Fyrirliðinn Elliði Snær Viðarsson og Bjarni Ófeigur Valdimarsson skoruðu báðir þrjú mörk. Norðmenn voru með einn sigur og eitt tap fyrir leikinn en sýndu styrk sinn í öruggum sigri á íslenska liðinu. Norska liðið komst mest tólf mörkum yfir en íslenska liðið lagaði stöðuna aðeins í lokin. Robin Paulsen Haug, markvörður norska landsliðsins var íslenska liðinu mjög erfiður í leiknum en hann varði sautján skot þar af þrjú víti og mörg dauðafæri. Íslensku strákarnir komust í 1-0 en það var líka í eina skiptið sem íslenska liðið var yfir í leiknum. Norðmenn skoruðu þrjú næstu mörk og voru komnir með forystuna sem þeir héldu út leikinn. Norska liðið náði fljótlega fjögurra marka forystu, 7-3, og var síðan sex mörkum yfir í hálfleik, 17-11. Einar Andri Einarsson tók leikhlé í stöðunni 21-14 fyrir Norðmenn og reyndi að kveikja í sínum mönnum þegar átján mínútur voru eftir. Það tókst hins vegar ekki. Tvö víti fóru í forgörðum hjá íslensku strákunum í framhaldinu, liðið lenti mest tólf mörkum undir og í endann munaði tíu mörkum á liðunum. Tveir léttustu leikir íslenska liðsins í riðlinum eru að baki og ljóst að róðurinn verður þungur í síðustu tveimur leikjunum á móti Danmörku og Þýskalandi.Mörk íslenska liðsins í leiknum: Orri Freyr Þorkelsson 4/2 Elliði Snær Viðarsson 3 Bjarni Ófeigur Valdimarsson 3 Gabríel Martinez Róbertsson 2 Ásgeir Snær Vignisson 2 Jakob Martin Ásgeirsson 2 Örn Vésteinsson Östenberg 1 Kristófer Andri Daðason 1 Hafþór Már Vignisson 1
Handbolti Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Fleiri fréttir KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Sjá meira