James Harden eignast hlut í fótboltaliðum Houston borgar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2019 08:30 James Harden hefur farið mikinn í NBA-deildinni undanfarin ár. GETTY/ Tim Warner James Harden er einn besti körfuboltamaður heims í dag en kappinn virðist líka hafa áhuga á fótbolta og þá erum við að taka um þann evrópska en ekki þann ameríska. James Harden hefur keypt sig inn í eigandahóp Houston Dynamo og Houston Dash. Dynamo er karlaliðið en Dash kvennaliðið. Bandarískir miðlar segja frá því að Harden eigi nú fimm prósenta hlut í félaginu. Harden ætlar félaginu að gera stóra hluti í framtíðinni eins og sjá má í yfirlýsingu hans hér fyrir neðan."I'm a part of the Dynamo. We are going to take this thing to another level." @JHarden13 on him becoming a minority owner in the @HoustonDynamo / @HoustonDashpic.twitter.com/zXqVLgXHmR — Front Office Sports (@frntofficesport) July 18, 2019Í viðali við heimasíðu Houston Dynamo þá sagði Harden að Houston borg sé hans heimili í dag og að þarna hafi hann séð tækifæri til að fjárfesta í sinni borg og nýta gott viðskiptatækifæri í leiðinni. „Ég er búinn að vera aðdáandi liðsins í mörg ár og ég veit að það er mikill fótboltaáhugi í Houston. Þetta var því auðveld ákvöðrun fyrir mig þegar tækifærið bauðst,“ sagði James Harden. Harden bætist í eignandahóp þar sem fyrir eru meirihlutaeigandinn Gabriel Brener, hnefaleikagoðsögnina Oscar De La Hoya, Ben Guill og Jake Silverstein svo einhverjir séu nefndir. Harden skrifaði undir samning við Houston Rockets árið 2017 sem færði honum 228 milljón dollara fyrir sex ár eða meira 28,6 milljarða íslenskra króna.Great day in the H@JHarden13 joins the #ForeverOrange family — Houston Dynamo (@HoustonDynamo) July 18, 2019 Fótbolti Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjá meira
James Harden er einn besti körfuboltamaður heims í dag en kappinn virðist líka hafa áhuga á fótbolta og þá erum við að taka um þann evrópska en ekki þann ameríska. James Harden hefur keypt sig inn í eigandahóp Houston Dynamo og Houston Dash. Dynamo er karlaliðið en Dash kvennaliðið. Bandarískir miðlar segja frá því að Harden eigi nú fimm prósenta hlut í félaginu. Harden ætlar félaginu að gera stóra hluti í framtíðinni eins og sjá má í yfirlýsingu hans hér fyrir neðan."I'm a part of the Dynamo. We are going to take this thing to another level." @JHarden13 on him becoming a minority owner in the @HoustonDynamo / @HoustonDashpic.twitter.com/zXqVLgXHmR — Front Office Sports (@frntofficesport) July 18, 2019Í viðali við heimasíðu Houston Dynamo þá sagði Harden að Houston borg sé hans heimili í dag og að þarna hafi hann séð tækifæri til að fjárfesta í sinni borg og nýta gott viðskiptatækifæri í leiðinni. „Ég er búinn að vera aðdáandi liðsins í mörg ár og ég veit að það er mikill fótboltaáhugi í Houston. Þetta var því auðveld ákvöðrun fyrir mig þegar tækifærið bauðst,“ sagði James Harden. Harden bætist í eignandahóp þar sem fyrir eru meirihlutaeigandinn Gabriel Brener, hnefaleikagoðsögnina Oscar De La Hoya, Ben Guill og Jake Silverstein svo einhverjir séu nefndir. Harden skrifaði undir samning við Houston Rockets árið 2017 sem færði honum 228 milljón dollara fyrir sex ár eða meira 28,6 milljarða íslenskra króna.Great day in the H@JHarden13 joins the #ForeverOrange family — Houston Dynamo (@HoustonDynamo) July 18, 2019
Fótbolti Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjá meira