Fleiri fréttir Longstaff gæti orðið Manchester United leikmaður Það er augljóst að aðalmarkmið Manchester United á félagsskiptamarkaðnum í sumar er að finna unga framtíðarleikmenn sem hægt að er að rækta og móta á Old Trafford á næstu árum. 27.6.2019 11:30 Mikið af bleikju í Hraunsfirði Það virðist vera mikið líf og fjör í silungsveiðinni og við erum að fá skemmtilegar veiðifréttir víða að. 27.6.2019 11:00 Segir að stjörnuleikmenn Barcelona hafi mætt fullir á æfingar Fyrrum leikmaður Arsenal og Barcelona hefur greint frá ástæðunni fyrir því að tími Brasilíumannsins Ronaldinho hjá Barcelona endaði svo snögglega þegar Pep Guardiola tók við Barcelona liðinu árið 2008. 27.6.2019 11:00 Terry: Fullkominn tími fyrir Frank Lampard að fara aftur heim til Chelsea John Terry, fyrrum fyrirliði Chelsea, er himinlifandi með fréttirnar af því að góðvinur hans og fyrrum liðsfélagi, Frank Lampard, sé líklega næsti knattspyrnustjóri Chelsea. 27.6.2019 10:30 Stefán Gíslason verður knattspyrnustjóri Hendrickx hjá Lommel SK Belgíska félagið Lommel SK sótti sér bæði leikmann og knattspyrnustjóra til Íslands í þessum mánuði. 27.6.2019 10:15 Vondur dagur í enskri knattspyrnusögu Enska kvennalandsliðið spilar mikilvægan leik á HM í kvöld og reynir að bæta fyrir slæm úrslit karlaliðsins á þessum degi í gegnum tíðina. Það eru til að mynda þrjú ár í dag síðan Ísland skellti Englendingum í Nice. 27.6.2019 10:00 Urriðafoss með 319 laxa Nýjar uppfærðar veiðitölur komu inn á heimasíðu Landssambands Veiðifélaga í gær og það er sem fyrr Urriðafoss sem hefur gefið mest í sumar. 27.6.2019 09:44 Atletico Madrid vill gera 19 ára strák að fimmta dýrasta knattspyrnumanni sögunnar Benfica ætlar að skoða betur tilboð Atletico Madrid í portúgalska framherjann Joao Felix. 27.6.2019 09:30 Chelsea búið að kaupa Kovacic Þó svo Chelsea sé í félagaskiptabanni þá hefur félaginu samt tekist að kaupa Króatann Mateo Kovacic frá Real Madrid. 27.6.2019 09:00 Hamann ákærður fyrir að ráðast á unnustu sína Dietmar Hamann, fyrrum miðjumaður Liverpool, var handtekinn í Ástralíu síðasta föstudag og í kjölfarið ákærður fyrir að hafa ráðist á unnustu sína. 27.6.2019 08:30 Bandaríkjamenn komnir áfram í Gullbikarnum Draumamark bandaríska framherjans Jozy Altidore sá til þess að liðið komst í átta liða úrslit Gullbikarsins með fullt hús. 27.6.2019 08:00 Undanúrslit í Háskólabíói Hópur rafíþróttaunnenda var samankominn í Háskólabíói í gær til að fylgjast með fyrra úrslitakvöldi Lenovo deildarinnar. Í gær kepptu lið Dusty og FH í tölvuleiknum League of Legends. 27.6.2019 08:00 Rooney skoraði frá eigin vallarhelmingi | Myndband Wayne Rooney heldur áfram að gera grín að MLS-deildinni með því að skora fáranlega falleg mörk. Markið í nótt var einkar glæsilegt. 27.6.2019 07:12 HSÍ kallar eftir svörum: "Strandar á almennum viðbrögðum frá ríkisstjórninni“ Landsliðin okkar í handbolta eru á undanþágu og ljóst er að það þarf nýja þjóðarhöll sem allra, allra fyrst. 27.6.2019 07:00 Samherji Sverris Inga sendur heim úr Afríkukeppninni eftir klúr skilaboð Warda í veseni. 27.6.2019 06:00 40 þúsund ársmiðar seldust upp á þremur tímum en félagið ekki öruggt í riðlakeppnina Eintracht Frankfurt er magnað félag. 26.6.2019 23:30 Samningur David Moyes og Manchester United átti að renna út í þessari viku David Moyes hefði enn átt eftir fimm daga af upprunalegum samningi sínum við Manchester United ef upprunalegi samningurinn frá 2013 hefði haldið. 26.6.2019 23:00 Trump gagnrýnir fyrirliða bandaríska kvennalandsliðsins Donald Trump lét gamminn geysa í dag. 26.6.2019 22:30 Juventus og De Ligt hafa náð samkomulagi Tíðindi frá Ítalíu. 26.6.2019 22:00 Salah á skotskónum og Egyptaland komið áfram Liverpool-maðurinn opnaði markareikninginn á Afríkumótinu þetta árið í kvöld. 26.6.2019 21:49 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Víkingur 2-3 │Endurkomu Víkingar Víkingur er fyrsta liðið í undanúrslit Mjólkurbikars karla. 26.6.2019 21:30 Sigurmark í uppbótartíma skaut Fram á toppinn Fram er á toppnum í Inkasso-deild karla. 26.6.2019 21:08 Pedro: Jólin eru í desember Pedro lá ekki svörunum í leikslok. 26.6.2019 20:59 Davíð Kristján sá rautt en Hólmbert skoraði úr síðasta vítinu er Álasund sló út Rosenborg Magnaður sigur Íslendingaliðsins í kvöld. 26.6.2019 20:54 Frá Grindavík til Heimis Heimir Guðjónsson fær liðsstyrk. 26.6.2019 20:28 Stjarnan fær Andra Þór Stjarnan þéttir raðirnar. 26.6.2019 20:18 „Ekki viss um að ég myndi kvitta upp á það að FH sé með besta mannskapinn“ Fyrrum markamaskínan Atli Viðar Björnsson ræddi gengi FH. 26.6.2019 19:30 Newcastle ekki með nógu háleit markmið fyrir Mourinho Jose Mourinho hefur svo gott sem útilokað að hann muni taka við liði Newcastle, því hann segist vera sigurvegari. 26.6.2019 19:00 Þetta eru félögin sem eiga möguleika á að fá Kawhi Leonard Kawhi Leonard er eftirsóttasti leikmaðurinn á leikmannamarkaði NBA í sumar enda nýbúinn að leiða Toronto Raptors liðið til sigurs í NBA-deildinni. 26.6.2019 18:30 Stefán Gíslason hættur með Leikni og tekur við liði í Belgíu Óvænt tíðindi úr Breiðholtinu. 26.6.2019 17:59 Bikarævintýri Samúels og Dags heldur áfram 26.6.2019 17:52 Nígeríumenn fyrstir í 16-liða úrslitin Nígería er fyrsta liðið til þess að tryggja sæti sitt í 16-liða úrslitum Afríkukeppninnar í fótbolta eftir 1-0 sigur á Gíneu í dag. 26.6.2019 16:45 Kevin Durant hafnaði fjórum milljörðum frá Golden State Warriors Kevin Durant ætlar ekki að nýta sér ákvæði í samningi sínum við Golden State Warriors og því laus allra mála frá félaginu. 26.6.2019 16:00 Yankees bætti sautján ára gamalt met Hafnaboltastórveldið New York Yankees heldur áfram að endurskrifa sögu íþróttarinnar og í nótt náði liðið að bæta glæsilegt met. 26.6.2019 15:45 Frammistaða Bjarka í Höllinni skilaði honum sæti í úrvalsliði undankeppni EM Bjarki Már Elísson átti frábæran seinni hálfleik þegar Ísland vann sannfærandi sigur á Tyrklandi í lokaleik sínum í undankeppni EM 2020. 26.6.2019 15:15 Gunnar berst við reyndan Brasilíumann í Kaupmannahöfn Það er búið að staðfesta næsta bardaga Gunnars Nelson hjá UFC en okkar maður mun stíga inn í búrið í Kaupmannahöfn þann 28. september. 26.6.2019 15:01 Fjögur Mjólkurbikarkvöld í röð og fjórir leikir í beinni Átta liða úrslit Mjólkurbikars karla og kvenna í knattspyrnu fara fram í vikunni en þau hefjast með einum leik í kvöld og klárast síðan á laugardaginn. Leikið verður karlamegin á miðvikudag og fimmtudag en kvennamegin á föstudag og laugardag. 26.6.2019 15:00 Haukarnir semja við 188 sm miðherja frá Kentucky State Kvennalið Hauka er búið að ganga fram samkomulagi við bandarískan leikmann fyrir komandi tímabil í Domino´s deild kvenna í körfubolta. 26.6.2019 14:30 Jóhann Berg einn af fáum sem náðu að sóla nýja bakvörð Man.United Aaron Wan-Bissaka verður væntanlega orðinn leikmaður Manchester United áður en sólarhringur er liðinn en enskir miðlar sögðu frá því í dag að United hafi náð samkomulagi við Crystal Palace um kaup á þessum efnilega bakverði. 26.6.2019 14:00 Pepsi Max-mörk kvenna: Ég finn til með Selfyssingum Vítið sem var dæmt á Selfoss í leiknum gegn Fylki á mánudag hefur vakið mikla athygli enda ótrúlegur dómur. 26.6.2019 13:22 Gísli kominn aftur í grænt Gísli Eyjólfsson er genginn til liðs við Breiðablik á nýjan leik. 26.6.2019 13:15 Eiður Smári ekki eins neðarlega og Ryan Giggs á þessum lista Guardian leitar oft svara við mjög sértækum spurningum hvað varða sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Eiður Smári Guðjohnsen kemur við sögu í svörum við þeirri nýjustu. 26.6.2019 13:00 Strákarnir okkar spila við Svía í október Íslenska karlalandsliðið í handknattleik er á leið á EM í janúar og hluti af undirbúningi fyrir mótið verða tveir landsleikir gegn Svíum í október. 26.6.2019 12:30 Guðjón missir af Evrópuleikjum Stjörnunnar Guðjón Baldvinsson mun ekki spila með Stjörnunni í Pepsi Max deild karla næstu fjórar til sex vikurnar vegna meiðsla. 26.6.2019 12:00 Hreiðar Levý samdi við Selfoss en spilar með Valsmönnum Karlalið Vals í handknattleik fékk mikinn liðsstyrk í dag er silfurdrengurinn frá Peking, Hreiðar Levý Guðmundsson, gekk í raðir Valsmanna. 26.6.2019 11:44 Sjá næstu 50 fréttir
Longstaff gæti orðið Manchester United leikmaður Það er augljóst að aðalmarkmið Manchester United á félagsskiptamarkaðnum í sumar er að finna unga framtíðarleikmenn sem hægt að er að rækta og móta á Old Trafford á næstu árum. 27.6.2019 11:30
Mikið af bleikju í Hraunsfirði Það virðist vera mikið líf og fjör í silungsveiðinni og við erum að fá skemmtilegar veiðifréttir víða að. 27.6.2019 11:00
Segir að stjörnuleikmenn Barcelona hafi mætt fullir á æfingar Fyrrum leikmaður Arsenal og Barcelona hefur greint frá ástæðunni fyrir því að tími Brasilíumannsins Ronaldinho hjá Barcelona endaði svo snögglega þegar Pep Guardiola tók við Barcelona liðinu árið 2008. 27.6.2019 11:00
Terry: Fullkominn tími fyrir Frank Lampard að fara aftur heim til Chelsea John Terry, fyrrum fyrirliði Chelsea, er himinlifandi með fréttirnar af því að góðvinur hans og fyrrum liðsfélagi, Frank Lampard, sé líklega næsti knattspyrnustjóri Chelsea. 27.6.2019 10:30
Stefán Gíslason verður knattspyrnustjóri Hendrickx hjá Lommel SK Belgíska félagið Lommel SK sótti sér bæði leikmann og knattspyrnustjóra til Íslands í þessum mánuði. 27.6.2019 10:15
Vondur dagur í enskri knattspyrnusögu Enska kvennalandsliðið spilar mikilvægan leik á HM í kvöld og reynir að bæta fyrir slæm úrslit karlaliðsins á þessum degi í gegnum tíðina. Það eru til að mynda þrjú ár í dag síðan Ísland skellti Englendingum í Nice. 27.6.2019 10:00
Urriðafoss með 319 laxa Nýjar uppfærðar veiðitölur komu inn á heimasíðu Landssambands Veiðifélaga í gær og það er sem fyrr Urriðafoss sem hefur gefið mest í sumar. 27.6.2019 09:44
Atletico Madrid vill gera 19 ára strák að fimmta dýrasta knattspyrnumanni sögunnar Benfica ætlar að skoða betur tilboð Atletico Madrid í portúgalska framherjann Joao Felix. 27.6.2019 09:30
Chelsea búið að kaupa Kovacic Þó svo Chelsea sé í félagaskiptabanni þá hefur félaginu samt tekist að kaupa Króatann Mateo Kovacic frá Real Madrid. 27.6.2019 09:00
Hamann ákærður fyrir að ráðast á unnustu sína Dietmar Hamann, fyrrum miðjumaður Liverpool, var handtekinn í Ástralíu síðasta föstudag og í kjölfarið ákærður fyrir að hafa ráðist á unnustu sína. 27.6.2019 08:30
Bandaríkjamenn komnir áfram í Gullbikarnum Draumamark bandaríska framherjans Jozy Altidore sá til þess að liðið komst í átta liða úrslit Gullbikarsins með fullt hús. 27.6.2019 08:00
Undanúrslit í Háskólabíói Hópur rafíþróttaunnenda var samankominn í Háskólabíói í gær til að fylgjast með fyrra úrslitakvöldi Lenovo deildarinnar. Í gær kepptu lið Dusty og FH í tölvuleiknum League of Legends. 27.6.2019 08:00
Rooney skoraði frá eigin vallarhelmingi | Myndband Wayne Rooney heldur áfram að gera grín að MLS-deildinni með því að skora fáranlega falleg mörk. Markið í nótt var einkar glæsilegt. 27.6.2019 07:12
HSÍ kallar eftir svörum: "Strandar á almennum viðbrögðum frá ríkisstjórninni“ Landsliðin okkar í handbolta eru á undanþágu og ljóst er að það þarf nýja þjóðarhöll sem allra, allra fyrst. 27.6.2019 07:00
Samherji Sverris Inga sendur heim úr Afríkukeppninni eftir klúr skilaboð Warda í veseni. 27.6.2019 06:00
40 þúsund ársmiðar seldust upp á þremur tímum en félagið ekki öruggt í riðlakeppnina Eintracht Frankfurt er magnað félag. 26.6.2019 23:30
Samningur David Moyes og Manchester United átti að renna út í þessari viku David Moyes hefði enn átt eftir fimm daga af upprunalegum samningi sínum við Manchester United ef upprunalegi samningurinn frá 2013 hefði haldið. 26.6.2019 23:00
Trump gagnrýnir fyrirliða bandaríska kvennalandsliðsins Donald Trump lét gamminn geysa í dag. 26.6.2019 22:30
Salah á skotskónum og Egyptaland komið áfram Liverpool-maðurinn opnaði markareikninginn á Afríkumótinu þetta árið í kvöld. 26.6.2019 21:49
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Víkingur 2-3 │Endurkomu Víkingar Víkingur er fyrsta liðið í undanúrslit Mjólkurbikars karla. 26.6.2019 21:30
Sigurmark í uppbótartíma skaut Fram á toppinn Fram er á toppnum í Inkasso-deild karla. 26.6.2019 21:08
Davíð Kristján sá rautt en Hólmbert skoraði úr síðasta vítinu er Álasund sló út Rosenborg Magnaður sigur Íslendingaliðsins í kvöld. 26.6.2019 20:54
„Ekki viss um að ég myndi kvitta upp á það að FH sé með besta mannskapinn“ Fyrrum markamaskínan Atli Viðar Björnsson ræddi gengi FH. 26.6.2019 19:30
Newcastle ekki með nógu háleit markmið fyrir Mourinho Jose Mourinho hefur svo gott sem útilokað að hann muni taka við liði Newcastle, því hann segist vera sigurvegari. 26.6.2019 19:00
Þetta eru félögin sem eiga möguleika á að fá Kawhi Leonard Kawhi Leonard er eftirsóttasti leikmaðurinn á leikmannamarkaði NBA í sumar enda nýbúinn að leiða Toronto Raptors liðið til sigurs í NBA-deildinni. 26.6.2019 18:30
Stefán Gíslason hættur með Leikni og tekur við liði í Belgíu Óvænt tíðindi úr Breiðholtinu. 26.6.2019 17:59
Nígeríumenn fyrstir í 16-liða úrslitin Nígería er fyrsta liðið til þess að tryggja sæti sitt í 16-liða úrslitum Afríkukeppninnar í fótbolta eftir 1-0 sigur á Gíneu í dag. 26.6.2019 16:45
Kevin Durant hafnaði fjórum milljörðum frá Golden State Warriors Kevin Durant ætlar ekki að nýta sér ákvæði í samningi sínum við Golden State Warriors og því laus allra mála frá félaginu. 26.6.2019 16:00
Yankees bætti sautján ára gamalt met Hafnaboltastórveldið New York Yankees heldur áfram að endurskrifa sögu íþróttarinnar og í nótt náði liðið að bæta glæsilegt met. 26.6.2019 15:45
Frammistaða Bjarka í Höllinni skilaði honum sæti í úrvalsliði undankeppni EM Bjarki Már Elísson átti frábæran seinni hálfleik þegar Ísland vann sannfærandi sigur á Tyrklandi í lokaleik sínum í undankeppni EM 2020. 26.6.2019 15:15
Gunnar berst við reyndan Brasilíumann í Kaupmannahöfn Það er búið að staðfesta næsta bardaga Gunnars Nelson hjá UFC en okkar maður mun stíga inn í búrið í Kaupmannahöfn þann 28. september. 26.6.2019 15:01
Fjögur Mjólkurbikarkvöld í röð og fjórir leikir í beinni Átta liða úrslit Mjólkurbikars karla og kvenna í knattspyrnu fara fram í vikunni en þau hefjast með einum leik í kvöld og klárast síðan á laugardaginn. Leikið verður karlamegin á miðvikudag og fimmtudag en kvennamegin á föstudag og laugardag. 26.6.2019 15:00
Haukarnir semja við 188 sm miðherja frá Kentucky State Kvennalið Hauka er búið að ganga fram samkomulagi við bandarískan leikmann fyrir komandi tímabil í Domino´s deild kvenna í körfubolta. 26.6.2019 14:30
Jóhann Berg einn af fáum sem náðu að sóla nýja bakvörð Man.United Aaron Wan-Bissaka verður væntanlega orðinn leikmaður Manchester United áður en sólarhringur er liðinn en enskir miðlar sögðu frá því í dag að United hafi náð samkomulagi við Crystal Palace um kaup á þessum efnilega bakverði. 26.6.2019 14:00
Pepsi Max-mörk kvenna: Ég finn til með Selfyssingum Vítið sem var dæmt á Selfoss í leiknum gegn Fylki á mánudag hefur vakið mikla athygli enda ótrúlegur dómur. 26.6.2019 13:22
Gísli kominn aftur í grænt Gísli Eyjólfsson er genginn til liðs við Breiðablik á nýjan leik. 26.6.2019 13:15
Eiður Smári ekki eins neðarlega og Ryan Giggs á þessum lista Guardian leitar oft svara við mjög sértækum spurningum hvað varða sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Eiður Smári Guðjohnsen kemur við sögu í svörum við þeirri nýjustu. 26.6.2019 13:00
Strákarnir okkar spila við Svía í október Íslenska karlalandsliðið í handknattleik er á leið á EM í janúar og hluti af undirbúningi fyrir mótið verða tveir landsleikir gegn Svíum í október. 26.6.2019 12:30
Guðjón missir af Evrópuleikjum Stjörnunnar Guðjón Baldvinsson mun ekki spila með Stjörnunni í Pepsi Max deild karla næstu fjórar til sex vikurnar vegna meiðsla. 26.6.2019 12:00
Hreiðar Levý samdi við Selfoss en spilar með Valsmönnum Karlalið Vals í handknattleik fékk mikinn liðsstyrk í dag er silfurdrengurinn frá Peking, Hreiðar Levý Guðmundsson, gekk í raðir Valsmanna. 26.6.2019 11:44
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti