Fleiri fréttir

Longstaff gæti orðið Manchester United leikmaður

Það er augljóst að aðalmarkmið Manchester United á félagsskiptamarkaðnum í sumar er að finna unga framtíðarleikmenn sem hægt að er að rækta og móta á Old Trafford á næstu árum.

Mikið af bleikju í Hraunsfirði

Það virðist vera mikið líf og fjör í silungsveiðinni og við erum að fá skemmtilegar veiðifréttir víða að.

Vondur dagur í enskri knattspyrnusögu

Enska kvennalandsliðið spilar mikilvægan leik á HM í kvöld og reynir að bæta fyrir slæm úrslit karlaliðsins á þessum degi í gegnum tíðina. Það eru til að mynda þrjú ár í dag síðan Ísland skellti Englendingum í Nice.

Urriðafoss með 319 laxa

Nýjar uppfærðar veiðitölur komu inn á heimasíðu Landssambands Veiðifélaga í gær og það er sem fyrr Urriðafoss sem hefur gefið mest í sumar.

Chelsea búið að kaupa Kovacic

Þó svo Chelsea sé í félagaskiptabanni þá hefur félaginu samt tekist að kaupa Króatann Mateo Kovacic frá Real Madrid.

Undanúrslit í Háskólabíói

Hópur rafíþróttaunnenda var samankominn í Háskólabíói í gær til að fylgjast með fyrra úrslitakvöldi Lenovo deildarinnar. Í gær kepptu lið Dusty og FH í tölvuleiknum League of Legends.

Yankees bætti sautján ára gamalt met

Hafnaboltastórveldið New York Yankees heldur áfram að endurskrifa sögu íþróttarinnar og í nótt náði liðið að bæta glæsilegt met.

Fjögur Mjólkurbikarkvöld í röð og fjórir leikir í beinni

Átta liða úrslit Mjólkurbikars karla og kvenna í knattspyrnu fara fram í vikunni en þau hefjast með einum leik í kvöld og klárast síðan á laugardaginn. Leikið verður karlamegin á miðvikudag og fimmtudag en kvennamegin á föstudag og laugardag.

Sjá næstu 50 fréttir